Víkurfréttir - 05.05.2011, Blaðsíða 9
Fimmtudagurinn 5. maí 2011 VÍKURFRÉTTIR 9
SÆLUREITURINN
ER KOMINN ÚT
FÁÐU AFSLÁTT AF
40.000
VÖRUM STRAX Í DAG
Lestu allt um Kjaraklúbb Húsasmiðjunnar og
Blómavals í Sælureitnum.
Skráning er hafin í öllum verslunum
og á www.husa.is
NÚ HÖ
FUM V
IÐ
OPIÐ A
LLA
SUNNU
DAGA!
MUNIÐ
MÆÐR
ADAGI
NN!
LAUST STARF VERSLUNARSTJÓRA Á
KAFFIHÚSI KAFFITÁRS STAPABRAUT
Við erum að leita að áhugasömum og lífsglöðum kaunnanda í starf
verslunarstjóra á kahúsinu okkar á Stapabraut. Verslunarstjóri er ábyrgur
fyrir öllum daglegum rekstri kahússins og starfsmönnum þess. Við
leitum að einstakling sem er sjálfstæður í vinnubrögðum, hugmyndaríkur,
lipur í samskiptum og auðvitað kaunnandi. Sambærileg starfsreynsla er
æskileg en ekki skilyrði. Starfsemi kahússins er ölbreytt, m.a. sala
veitinga og kadrykkja, kapakka, gjafavöru, listasýningar og móttaka
hópa. Líegt og ölbreytt starfsumhver í hjarta fyrirtækisins.
Umsóknum má skila með tölvpósti á lilja@katar.is eða á kahúsið
Stapabraut. Nánari upplýsingar veitir rekstrarstjóri kahúsa
Lilja Pétursdóttir í síma 696-8805 eða á lilja@katar.is.
Umsóknarfrestur til 15 maí.
Það hefur sennilega ekki farið framhjá neinu mannsbarni
að brúðkaup Vilhjálms Breta-
prins og Kate Middleton fór fram
sl. föstudag. Í því tilefni mættu
þrjár vinkonur í Reykjaneshöll-
ina í sína daglegu morgungöngu
með skrautlega hatta. Þær sögðu
þetta var til heiðurs brúðkaupinu
og ætluðu þær að sjálfsögðu
strax heim eftir morgungöng-
una að horfa á brúðkaupið.
Hattar til heiðurs konunglegu brúðkaupi
Georg Georgsson. Hilmar Harðarson