Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.06.2011, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 16.06.2011, Blaðsíða 13
13VÍKURFRÉTTIR • FIMMTudagurInn 16. júní 2011 2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009 NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS TIL LEIGU Gisting Akureyri; Skemmtilegar íbúðir í Amaró­ húsinu við göngugötuna. Tilboð: Vikuleiga með tveim uppá búnum rúmum, 60.000 kr. Í íbúðinni er svefnpláss fyrir fjóra. Sjá gistingamaro.is. Sími 461 5403. Ýmsar stærðir og gerðir af her- bergjum, með eða án húsgagna, með sameiginlegu eldhúsi og bað­ herbergi eða sér eldhús og bað, með eða án húsgagna. Aðgangur að gufubaði og borðtennisborði. Internet og orka innifalin og all­ ur sameiginlegur kostnaður. Góð staðsetning og hagstætt leigu­ verð. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. Til leigu nýinnréttuð stúdíóíbúð, hagstæð leiga. S. 895 8230 og 860 8909. 100 m2 og 280 m2 atvinnuhús- næði við Víkurbraut, hagstætt leiguverð. Skammtímaleiga mögu­ leg. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. 30 m2 stúdíóíbúð við Sjávargötu, Ytri Njarðvík. Langtímaleiga. Uppl. í síma 895 8230 og 860 8909. 90 m2 íbúð með 2 svefnherbergj- um á besta stað í Innri Njarðvík. Íbúðin er á 3. hæð. Krafist er tveggja mánaða bankaábyrgðar. Upplýsingar í síma 861 5599. HEILSA Meiri orka – Betri líðan! H3O Pro Isotonic drykkurinn, ShapeWorks & flr. góðar vörur Ásdís og Jónas Herbalife dreifing­ araðilar S: 843­0656 (Á), 864­2634 (J) og 421­4656 Tölvupóstur: asdisjul@internet.is Heimasíða/netverslun: http:// www.betriheilsa.is/aj ÓSKAST Óska eftir íbúð eða einbýli með 4 svefnherbergjum frá 1 ágúst 2011 helst langtímaleiga. Erum fimm í heimili. Upplýsingar í síma 848 6894. Þjónustumiðstöðin Nesvöllum Vikan 16. - 22. júní nk. • Bingó • Gler-, keramik- og leir- námskeið • Handavinna • Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga á boltum • Hádegismatur • Síðdegiskaffi ATh. Sumarhátíð Nesvalla er fimmtudaginn 16. júní kl. 13:30- 15:30. Allir velkomnir, hoppu- kastali fyrir börnin. Dans - Gaman saman. Söngur - danssýning- harm- onikuspil - grillaðar pyls- ur/kaffi og kleinur. Nánari upplýsingar í síma 420 3400 eða á www.nesvellir.is/ ÝMISLEGT Búslóðaflutningar og allur al- mennur flutningur. Er með 20 rúmmetra sendibíl/kassabíl með lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi. Tek að mér allskonar viðgerð- ir á bílum, sláttuvélum. Er með greiningartölvu til að bilanagreina margar tegundir bíla. Vanur mað­ ur, 20 ára reynsla, sanngjarnt verð! Uppl. S: 864 3567. Tökum að okkur allar almennar hreingerning- ar og ræstingar. Einnig bónvinnu,teppahreins- un og fluttningsþrif. Stórhreingerningar og reglubundnar ræstingar fyrir stofnanir og fyritæki. Upplýsingar 849 9600 og 895 4990 www.stjornuthrif.com Túnþökusala OddsTeins Erum mEð til sölu gæða túnþökur, fótboltagras, gólfvallagras, holtagróður, lyng og gras á opin svæði. margra ára rEynsla. sími: 663-6666/663-7666 HE-VERK ehf. Tökum að okkur alla almenna trésmíðavinnu Nýsmíði - Viðhald, eða hvað sem helst úti sem inni Hannes Einarsson húsasmíðameistari Sími 861-5599 TIL SÖLU Bílskúrssala! Bílskúrssala verður haldin á Lóulandi 4 Garði, laugardaginn 18. júní frá kl. 11­15. Allir velkomnir. GÆLUDÝR Amerískir cocker spaniel hvolp- ar til sölu. 2 tíkur og 1 rakki ættbókafærðir og örmerktir. Foreldrar bæði verð­ launahundar. Frekari uppl. í síma 691 1340. utningar ehf. www.go2.is ✆ 770 3571 GARÐAÚÐUN SUÐURNESJA Úðum m.a. gegn: Lirfum og lús í trjágróðri, roðamaur, kóngulóm, illgresi úr grasflötum (fíflum) og lús á grenitrjám. Upplýsingar í símum: 822 3577, 699 5571 og 421 5571 eða á netfangið bvikingur@visir.is G e ym ið a u g lý si n g u n a Björn Elín Óskum eftir að ráða starfsfólk í starfstöð okkar við Leifsstöð. Um er ræða afgreiðslu á bílaleigubílum , starfið felst að stærstum hluta í að þjónusta erlenda ferðamenn. Viðkomandi skal vera a.m.k 25 ára, sérlega þjónustulundaður, eiga gott með mannleg samskipti, stundvís, samviskusamur og reglusamur. Viljum ráða í framtíðar og sumarstörf. Viðkomandi þarf að geta byrjað strax. Umsóknir sendist á atak@atak.is fyrir 23. júní ATVINNA TIL SÖLU einbýlishús að Þórsvöllum 2, Reykjanesbæ. Húsið er 174m2 með 3 svefnherbergjum, 1 baðherbergi og bílskúr. Skipti koma ekki til greina. Upplýsingar í síma 775-1827 Sambíóin hafa tekið til notk-unar nýjan sýningarbúnað í stóra sýningarsalnum við Hafnar- götu í Keflavík. Nýja tæknin er með því móti að nú eru allar sýningarvélar orðnar stafrænar og orðið kleift að sýna þrívíddarmyndir sem njóta sífellt vaxandi vinsælda. Sérfræðingar að utan komu og hjálpuðu til við upp- setningu en skipt var um sýningar- tjaldið auk þess sem vélarnar voru endurnýjaðar. Björn Árnason framkvæmdarstjóri Sambíóanna hafði á orði við blaða- mann að líkja mætti muninum á gæðunum eftir skiptin á milli VHS og Blue-ray, svo mikill sé munurinn á skerpunni. ›› Sambíóin í Keflavík: Haraldur Axel Einarsson bíóstjóri við nýju sýningarvélina. Þrívíddarbíó loks í Keflavík Auglýsingadeild í síma 421 0001 vf.is • m.vf.is • kylfingur.is Hvar ert þú að auglýsa? Í vetur hafa níu sjálfboðaliðar í Garði unnið með heimilisfólk- inu á Garðvangi. Konurnar hafa unnið mikið og gott starf með eldri borgurum á Garðvangi. Þær hafa mætt þar þrisvar í viku og átt góða stund með heimilisfólkinu og starfsmönnum. Garðvangur og Sveitarfélagið Garð- ur færði þeim þakkir og bauð þeim ásamt mökum í mat á Tveimur vit- um á Garðskaga og gaf jafnframt áritaða bók um sögu Gerðahrepps í 90 ár. Þær konur sem unnu sjálfboðaliða- störf í vetur voru, Helga Hauks- dóttir, Mona Ægisdóttir, Helga Tryggvadóttir, Jenný Aðalsteins- dóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Mar- grét Hallgrímsdóttir, Sæbjörg Þór- arinsdóttir, Sólveig Óskarsdóttir og Albína Jóhannesdóttir. Mikill áhugi er á því að halda áfram með sjálfboðaliðastarfið á Garð- vangi í haust. Þá er ætlunin að fá fleiri til liðs við sjálfboðaliðana og verðlaunin eru fyrst og fremst sú ánægja og gleði sem fylgir því að láta gott af sér leiða. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson Sjálfboðaliðar í Garði aðstoðuðu á Garðvangi

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.