Alþýðublaðið - 10.07.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.07.1924, Blaðsíða 2
á £. ít»'ir li HÉ * í. A © a Bréíið. Grein með þessari fyrirsögn er f >danska Mogga< miðvikudag- inn 2. júlf. Þar er bréf stjórnar Sjómannafélagsins tii enskra f$- lagsbræðra birt orðrétt upp úr Alþýðublaðinu. Á eftir bréfinu koma nær tveir og hólfur dálkur f >danska Moggar, saman settir af svfvirðilegum lygum um stjórn Sjómannafélagslns, sem ekki má Fáfa ómótmælt þrátt fyrir það, þótt almennlngur með nokkurn vaginn heiíbrigðri dómgreind sjái aúrausturinn. >Ritstjórar< >dan:ka Mogga< gera ekki les- endum sfnum hátt undir höfði, ef þeir sjálfir hðlda, að nokkur maður, sem ies blaðið, geti fengið það út úr bréfinu, að f því íelist landráð, eins og þelr vlija vera láta feftlr þvf ættu ekki aðrir að lesa >danska Mogga< en þeir, -sern ekki bera skyn á, hvað þeir lesa. Öilum mönnum, sem nokkuð hafa verið í félagsskap, EBtti að vera það ljóst, að stjórn félags- skaparlns framkvæmir ekki annað eu það, sem félagarnir sjálfir 3miþykkja. Sjómannafél. ssm- þykti, að maður skyldi sendur út til þéss að kóma Sjómanna- félagi Reykjavíkur í alþjóða- samband verkamanna, þvf að verklýðsfélög hér úti á hala ver- aldar geta vitanlega ekkl fremur en sams konar íéiög f öðrum londum staðið ein sfnr iiðs. Styrkur félagsskáparins er í því fólgihn með fleira áð vera í eem styrkustum samböndum, ekki síður en styrkur >danska Mogga< er í því fólginn að hafa sem mést af dönsku fé til aur- fclettinga. >Danski Moggl< segii: >Það ér hagur sjómannannT, að vel tflist, en þvert er það úr vegl allra óska og vona þeirra >for- ingjanna<, sem óska eftir hrun- inu og fátæktinni.< >R:tstjórum< >danska Mogga< ætti að vera það ljóst, sem allir vita, að eng- inn vill leiða fátækt yfir alþýðu þessa lands aðrir en burgeisar, Og að engir hafa leitt meiri fá- tækt yfir þetta land en einmitt selstöðuverzlanirnar dönsku, sem >danski Moggi< er nú að reyna koma fótum undir affur. En það. er því að dns hagur okkar sjó- mannanna, að vei afllst, að við táum sæmileg fann fyrir vinnu okkar; fáum við það ekki, þá er okkar hagnr hreint ekki betri fyrir það, — eða mycdi >rit- stjórum< >danska Mogga< finn- ast hagur sinn nokkuð batna við það, að dönsku útgefendurnir færðu kaup þeirra niður um heSming við það, en stækknðn svo blaðið utn helming til að geta piskað þá til að skrifa helmingi meira a{ lygum og svívirðinguœ? Ég geri ráð fyrir, að >rltstjórunum<, þótt lítilsigldir séu, finntst eins og mér hagur sinn ‘ekki batna við það. Meiri þrældómur og minna kaup getnr ekki verið hagur fyrir þann, sem vinnur, en það er hagut fyrir þann, sem hirðir afrakstur vinnunnar. Þetta skiijum við aillr, sem vinnum. og þess vegna þurfum vlð að efla og styrkja iélagsskap okkar, því að það er margbúið að sýaa sig, að við fáum ekki sæmiiega fyrir vinnu okkar nema því að eins. >Danski Moggi< spyr: >E»ví var það JÓö Bích, sem sendur. var, maður, sem örfáir kannast við, og enn færri vita nokknr deiii á?< Jón Bach var sendur af því, að hann er maður, sem ®r vel þektur af stéttarbræðrum sínum bæðl hér helma og í Englandi. Jón er lika frábæriega skýf mað'ur óg tungumálamaður mikiíl. >D.inski Moggl< bætir vlð: >ög líklega einhver sá vesælasti sendimaður, sem nokk- urn tfma hefir verið sendur í er- indrekstri milii íandá<. Hann er þó ekki alveg vlss úm það, að ekki hafi t. d. landsstjórnin ein- hvern timá sent vesælli mann. Annárs værl fróðiegt að vita, áf hverju >danskí Moggi< dreg ur það, að Jón B ch sé likiegast sá vesælasti. Ætll það sé af því, að Jón Bich hefir aldrai verið blóðsuga á verkamönnum eða ríkissjóði Jón Bach er maður, sem hífir með handafla sínum unnið fyrir því, sem hánn þarf til lí j , iðurværis, eins og ailir alþýðumepn gera. Enn segir >danskl Moggic >hve margir menn á öllu voru lándl íslnndi, geta litið öðruvísi á en að þáð séu bein svikráð HæCSgM«KíOÍ@WíSKí®tW«»’SK»ía ð H | Alþýðublaðlð | S kemur íit á bverjum TÍrkum degi. H 1 § }g Afgreiðsla P H við Ingólfsstrœti — opin dag- ^ jj lega frá kl. 9 áril. til kl. 8 BÍðd. || Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. « 9Va—10Va árd. og 8—9 siðd. | S í m a r: H 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. || 1294: ritstjórn. g Ye r ð 1 ag : ji Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. S Auglýsingaverð kr. 0,16 mm, eind. ð ð i»(aa(«Q(»(»(«Q{»Q(»Qca(KK)atB Með Lagarfossi íengum vlð: Hveitl, Gterhveiti, Hatrhmjöi, Hrísgrjón, alt góðar og ódýrar vörnr. Kaopfélagið. HJálparstOð hjúkrunarfélKge ins >Líknar< er ®pin: fvíánudaga , . . kl. zi—12 t, Þrlðjuéagá ... — 5 —6 «. Mlðvikudaga . . — 3—4 e. Föstudaga ... — 5—6 ®. Laugardaga . . — 3—4 es. Smára-'smjðrlíki Ekbl er smjöra vant, þá Smári er fenginn. H.f. Smjörlíkisgerðin í Rvfk. vlð þjóðina< (að sjómenn sendl sjómann á fund sjómanna). Það eru víst allir á okkar landi, ís- landi, sem lfta öðru vísi á það nema >ritstjórar< >danska Moggá« að maður sé sendur frá verk- lýðsfélagi til þess að fá þsð tekið í álþjóðasamband verk- lýðsfélaganna. Það er fáfræði í moira lagi að halda, að lands- * stjórnin hefði látið málið af-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.