Alþýðublaðið - 10.07.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1924, Blaðsíða 1
CNsiMI tí* af A$&&tO!amm< »924 Fimtadaginn 10, júlí. 159. toÍHblað. Stðrstfikan moí- mælir aðgerðnm landsstjórnarinnar nm Meiigissölu á Siglufirði. Akureyri, 8. júní. Stórstúkuþinglð samþyktl i eiru hljóði í dag svo feida áiyVtan: Stórstúkuþingið mót- mæiir fastlega aðgerðum iands- stjórnarinnar að því, er snertir áfengissoiu rikisins á Slgluflrði, og krefst þess, að landsstjórnln láti lirta samcinginn við Spán- verja um innflutning og eöíu átengra drykkja ásamt skráðam skýringum á þeim, ©g feiar frarokvsemdarnetnd Stórstákunn- ar að fylgja þessari kröfu fram af alefli. (FB.) Erlend síisfcejfi. Khöfn, 7. jú.í: MacDonald í iiraðferð. Frá Lundúnum er símað: Ram- say MacDonald forsætisráðherra hefir skyndilega íekið sig upp og f arið til Parísar í dag til þess að reyna að jafna misklíð þá, sem orðið heiir milli Frakka og Bieta út af Lundúnafuudinum. Frá Pýzkaiandi. Svartliðafovinginn Hitler er nú farinn að afplána fangeisisvist þ£, sem hann var dæmdur í fyrir byltingatilraunina í nóvember. — Heldur hann áfram að vera foringi flokks sín3, meðan hann er í fangelsinu. — Krónprinz^nn þýzki heflr nú Bezt að í Potsdam og er talinn mega s'n allmikils hjá sendiherrum sumra erlendra þjóða í Berlín. Nýlega hélt hollenzki Signe Liljequist heldur, hljómleika í Nýja Bió föstudaglnn 11. þ. m. kl. 7T/a sfðdegls með aðstoð ungfrú Ðoris Á. von K&uib&ch. Syngur ísienzka og finska söngva. Aðgongumiðar fást í dag i bókaverzlunum ísafoidar og Slgfúsar Eymundssonar. ¦v Síðasta sinn! -w L ö g t a k. Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur verður fyrri helnaingur aukaútsvara 1924, er féll í gjaiddaga 1: apríl þ. &., "tekinn lögtaki á kostnað gjaldenda. Verður lögtakið framkvæmt að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa lögtaksúrskurðar, ef eigi hafa verið gerð full skii fyrir þann tíma. ' Bælarfógatinn í Reykjavík, 9. júlí 1924. Jóh. Júnannessun. sendiherrann honum veiziu, og voru í því boði ýmsir helztu höfðingjar frá dögum keisaradæm- iBÍns, en engir af hinum nýju for- ingjum, sem lýðveldið á tilveru sina að þakka. Yakti þetta hina mestu gremju. Khöfn, 9. júlf. JLudendorff foringi svartliða. Frá Berlín er símað: Ludendorfí hershöfðingi hefir tekist á hendur formensku svartliðaflokksins þýzka { stað Hitlers, sem nú situr í fangeisi. Forsetaefni Bandaríkjanna. Frá Washingt'on er símað: Full- trúafundur sérveldisroanna, sem hafði það með höndum að tilnelna foraetaefni til nsestu. forsetakosn- inga i Bandarfkj! num, hoflr ekki enn þá getað oröio sammála um, hver skuli verða í kjö; i, þrátt fyrir það, að atkvæðagreiðsla hefir verið reynd 89 sinnum. Enn sam komið er hefir Smith ríkisatjóri í New York flest atkvæðin. — Jafnaðar- menn háfa tílnefnt sem forsetaefni sitt Lafollette öldungadeildarmann. Nýr MexíU-forseti. Frá New York er símað: Fram- bjóðandi sá til fersetatignar, sem Obregon for&eti styður til valda, Calles hershöfðingi, hefir verið kjöiinn forseti Mexíkó-ríkis. Hnattnngið enska. Enski flugmaðurinn MacLaren, sem nú er á leið kringum jöiðina, er kominn tíi Tokíó á ferðalagi sínu. Hefir hann flogið 10770 enskar mílur, en talið er, að hann eigi eftir óflognar 12484 enskar mílur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.