Alþýðublaðið - 10.07.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.07.1924, Blaðsíða 3
ALI»V8l KL&'BIS sklftalaust, ef hún hetði álitið, að hér værl um landráð að ræða, eði þá útgarðarmsnn sjáifir. Þeir hetðu þá líklega hlaupið í iands- stjórnlna og skipað henni að taka málið fyrir. Ekkl er þeim svo vel við suma af þeim, sem sitja í stjórn Sjómannafélagsins, l að þelr hefðu ekki getað unt þelm þess nð vera brennimerktlr sem landráðamenn. Tilrauoir hafa verið gerðar tll þess að draga ftjórn Sjómannaíéiagsina fyrir lög og dóm, og er ekki langt á að miqnast, þv! að ef ég man rétt, þá vár það víst í fyrra sumar, að >Moggi< sagði, að rannsókn væti hafin gegn hennl, og sökudólgarnir yrðu bráðum dæmdlr. Fyrsta yfirheyrsla fór fram á lögreglu töðinni. Þá var þar fuiltrúi Jón Kjartansson, nú >rit=tjóri< >danska Mogga<, og ætti honum því að vera kunn- ugt um þann vitnisburð, sem þrjú vltnin báru á Björn Bl. Jónsson, að hann hefðl hótað þeim að drepa þá með öðru flelra, ef þeir gerðu ekki þetta eða hitt, sem hann segði þelm. Þitta sama báru þeir svo tyrlr rétti hjá raqnsóknardómaranum. Síðar, þegar Björn BI. Jóneson og þessi þrjú ofannefndu vitni voru leidd saman tyrir rann- sókna'dómarann, átu þau allan fyrri framburð sinn ofan i sig, sam og eðlilegt var, því að hann var hreln ósannindi frá upphafi til enda, enda spurði Hvers vegna er bezt að auglýea í Alþýðublaðinu? Vegna þess, að það er allra blaða meat leaið. að það er allra kaupataða- 'og f dag- blaða útbreiddaat. að það er lítið og þyí áyalt lesið frá upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dsemi, að menn og mil- efni hafa beðið tjón yið það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ékki lesið þetta? rannsóknardómarinn þann næst síðasta, hvernig á því stæði, að hann segði nú alt öfngt við það, sem hann hetði áður sagt, og sváraði vitnið því eitthvað á þá lelð, að Bér hefði verið sagt það. Náttúrlega veit Jón Kjartanason ekki neitt um það, hver það var, sem sagð) vitninu að bera þettft. Ekki hefir heyrst að þessum mönnum hafi verið hegnt fyrir það að bera vísvitandi ósannindi íyrlr rétti. Þetta er sett hér bara til þess að sýna réttarfarið í þessu iandl. N«i. Félag.arl Þegar ráðist er á stjórn okkar eða einstaka menn í hennl, þá er ráðist á okkur sjálfa og okkar féiág, þvi að "þeir eru til fyrir félagið, en ekkl íéiagið íyrir þá. Munið það, fé- lagari Fyrir samtök okkar hefir hver einstakur af okkar fengið þúsundir króna í sinn vasa, sem í Húsapappi, panelpappi ávalt fyrirllggjandl. Herlut Chusen. Sími 89. Þann 12. þ. m. fer ég með e. s. >Goðafossi< í hína árlegu hringferð um landið til þasr. að sslja bækur rnínar. Þagar ég kem attur, mun ég ksa mönn- um pistiiinn. Oddur Sigurgeirs- son sjómaður, Spítalástíg 7. Sjómennl Hvar kaupið þid beztan og ódýrastan fatnað? — Lítið í verzlunina >Klöpp< á Klapparstfg 27. annars hefðu runnið tll þeirra, sem framleiðslutækin eiga. Fylkj- um okkur því enn fastara sáman og tökum okkur tii hvatningar það, sem stendnr í >danska Mogga< unj það, hvað félsgs- skapur sé nauðsynlegur. Þar stendur etnnig: >Sundraöir íöllucn við, en sameinaðir stöndum vlð<, og þó er >danski Moggi< alt af að gera tilraunir til þess að sundra okkur. Sjótnannafélagi tii sjós á togaranum N. N. Edgar ítice Burroughs: Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. » ykkar, en hún þyrmdi mér, svo að ég' bjargaði heuni. rarið leiðar ykkar aftur til Opar, og Tarzan fer inn i skóginn. Friður só ætið milli Tarzans 0g La! Hverju svarið þið?“ Prostarnir nöldruðu og hristu höfuðin. Þeir töluðust | viö, og La og Tarzan sáu, að þeir vofu ekki sérstak- lega hlyntir uppástungunni. Þeir kærðu sig ekki um að fara heim með La, og þeir vildu ljúka við að fórna Tarzan. Lolcsins varð apamaðurinn óþolinmóður. „Þið skuluð hlýða drottningu ykkar,“ sagði hann, , „og fara aftur til Opar með henni, eða Tarzaq apabróðir kallar saman önnur dýr skógarins og lætur þau sálga ykkur öllum. La þyrmdi mér, svo að ég gæti bjargað ykkur og henni. Ég hefi þjónað ykkur betur lifandi, en ég hefði getað dauður. Ef þið eruð ekki allir bjánar, látíð þið mig fara i friði, en La fer aftur til Opar með ykkur. Ég veit ekki, hvar fórnarhnifurinn er, en þið getið smíðað annan hnif. Hefði ég ekki tekið hann af La, hefðuð þið drepið mig. Nú getið þið þakkað guði 1 ýkkar það, að ég hefi bjargað æðstu hofgyðju hans. Yiljið þið fara aftur með La til Opar og lofa þvi að Yinna henni ekkert mein?“ li Prestarnir fóru i þóttan hnapp og rifust og mösuðu. Þeir börðu sér á brjóst; þeir förnuðu höndum og litu til himins; þeir urruðu og geltu innbyrðis, unz Tarzan varð það ljóst, að einn þeirra vildi hafna uppástungu hans. Það var æösti presturinn, sem var fullur afbrýðis- semi vegna þess, að La kannaðist að eins við ást sina á útlendingnum, þegar bún eftir allri venju átti að tilheyra honum. Svo var að sjá, sem enginn endi ætlaöi að yerða á þessu, fyrr en einn presturinn gekk fram, hóf upp hendurnar og ávarpaði La. „Kadi, æðstipt'estur," sagði hann, „vill fórna ykkur báðum, en allir okkar nema Kadi vilja fúslega fara aftur til Opar með drottningu okkar.“ Tarzan'SOgurnar fást á fsafirði hjá Jónasl Tómassyni bóksala, í Hafnarfirði hjá Haraldi Jónssyni Kirkjuvegi 16, í Vestmannaeyjuaa hjá Magnúsi Magnússyni Bjarma landi og á Sandi hjá Ólafi Svainssyni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.