Víkurfréttir - 08.01.2009, Page 1
SIMPLY CLEVER
4.9
L/100 KM
2. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 8. janúar 2009
Víkurfréttir ehf.
Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ
Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is
Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17
Auglýsingadeild 421 0001
Fréttadeild 421 0002
Aðrar deildir 421 0000
Gerð styttu af Rún ari Júl í us syni, rokk ara Ís-
lands, sem lést í byrj un des em ber sl. er haf in
og hófst reynd ar rétt fyr ir and lát hans. Það er
nafni hans, lista mað ur inn og lífskúnster inn
Rún ar Hart sem hafði lengi dreymt um að gera
styttu af nafna sín um og hann vill sjá stytt una í
Hljóma höll inni sem er í bygg ingu.
„Ég nefndi þetta fyrst við Rún ar fyr ir um ára tug
síð an og reynd ar einnig við Er ling Björns son um
að gera styttu af Hljóma drengj un um. Þeir tóku vel
í það en það gerð ist ekk ert fyrr en í haust þeg ar
ég hitti nafna minn við bæj ar skrif stof urn ar sem
þá var að koma af fundi um Hljóma höll ina. Ég
rifj aði upp spjall okk ar og spurði hvort ekki væri
mál ið að gera styttu af hon um. Rún ar tók vel í það
og eft ir nokkr ar til raun ir til að hitt ast kom hann
til mín sunnu dag inn 30. nóv em ber eða nokkrum
dög um fyr ir and lát ið. Við hóf um þá þessa vinnu
og ég fann að hann var mjög sátt ur við að það yrði
gerð stytta af hon um. Ég tók af hon um mynd ir og
mældi hann út og svo ætl uð um við að hitt ast aft ur
sem við því mið ur náð um ekki,“ seg ir Rún ar Hart.
Rún ar Hart hef ur rætt þetta mál við fjöl skyldu
rokkkóngs ins sem hef ur tek ið vel í mál ið.
Ekki hef ur geng ið frá fjár mögn un vegna kostn aðs
við styttu gerð ina en Rún ar Hart von ast til að það
fái við eig andi skiln ing á góðum stöð um.
- sjá nánar á vef Víkurfrétta, vf.is
Jón Borg ars son í Höfn um
þekkja flest ir Suð ur-
nesja menn. Hann hef ur
í ára tugi út bú ið sér staka
prjóna sem not að ir
eru við raf bylgju mæl-
ing ar í hý bíl um manna.
Kunn ingi Jóns, Garð ar
Bergen dal, hef ur þró að
að ferð til að verja fólk og
hí býli fyr ir raf bylgj um
með góð um ár angri.
Garð ar Bergen dal var við
raf bylgju mæl ing ar á Suð-
ur nesj um nú í vik unni.
Hann hef ur feng ið tals-
vert af verk efn um m.a. í
Grinda vík, sem hann seg ir
vera magn að an stað þeg ar
kem ur að raf bylgj um úr
jörðu. Þeir sem til þekkja
vita að byggð in í Grinda vík
er að hluta til yfir miklu
sprungu svæði. Upp um
þess ar sprung ur kem ur
mik ið af jarð raf magni
og gasi. „Raf bylgj urn ar
eru allt í kring um okk ur.
Sýni leg ustu dæm in eru
að rykló safn ast fyr ir í
hús um en bylgj urn ar valda
einnig svefn trufl un um hjá
fólki, ásamt því að valda
ýms um kvill um hjá fólki
og dýr um“, seg ir Garð ar.
Garð ar seg ir all ar þess ar
bylgj ur hafa áhrif á fólk
og skepn ur og geta vald ið
ýms um kvill um. Þá hef ur
Garð ar nokk ur dæmi þess
að myglu svepp ur sem hafði
mynd ast í hí býl um manna
hafi horf ið með öllu eft ir
að raf bylgju tæk inu var
kom ið fyr ir utan við hús ið
yfir meg in upp tök um jarð-
raf magns. Nán ar er fjall að
um raf bylgj urn ar í Grinda-
vík í ít ar legri frétta skýr ingu
á Vef Vík ur frétta, vf.is.
Lista mað ur inn
Rún ar Hart ger ir
styttu af Rún ari Júll:
Herra
Rokk í
Hljóma-
höll ina
Raf bylgj ur
skaða heilsu og
valda húsa sótt
í Grinda vík
Jón og Garðar koma fyrir rafbylgju-
tæki í húsagarði í Grindavík
Víkurfréttamynd: Ellert Grétarsson
Ítarlegra á vf.is
Prentkostnaður hefur aukist umtalsvert
undanfarnar vikur. Þetta þýðir að fækka hefur
þurft síðum blaðsins til að halda niðri kostnaði.
Af þessum sökum er minna pláss fyrir fréttir
og greinar. Vegna þessa er aukin áhersla lögð á
daglegan fréttaflutning á vef Víkurfrétta, vf.is.
Þar eru einnig ítarlegri útgáfur af mörgun
fréttum sem birtar eru hér í blaðinu. Við
bendum því lesendum á vf.is fyrir fleiri fréttir.
Ritstjórn Víkurfrétta.
Skurðstofustarfsemi frá
Hafnarfirði til Reykjanesbæjar
- sjá blaðið í dag
Auglýsingasími
Víkurfrétta er
421 0001