Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.01.2009, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 08.01.2009, Blaðsíða 7
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 8. JANÚAR 2009 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM K E F L A V Í K U R F L U G V E L L I - S Í M I : 5 7 8 4 0 0 0 - W W W . K E I L I R . N E T Stubbaakademían Hefst laugardaginn 10.janúar Mæting einu sinni í viku Verð aðeins: 6.500 kr. Sportstubbar (18 mán til 3ja ára) Laugard. kl. 10:00 til 10:50 Kraftstubbar (3 til 4 ára / árg. 2004-2005) Laugard. kl. 11:00 til 11:50 Þrekstubbar (5 til 6 ára / árg. 2002-2003) Laugard. kl. 12:00 til 12:50 Leiðbeinendur Andrés Þ. Eyjólfsson íþróttafræðingur Ingunn Rós Valdimarsdóttir leikskólakennari Svava Ósk Stefánsdóttir leikskólakennari Skráning á stubbaakademian@gmail.com og í síma 699 2345 STUBBAAKADEMÍAN Megináhersla Stubbaakademíunar er að auka alhliða þroska barnanna með fjölbreyttum æfingum, söng og leikjum. Námskeiðin eru í Íþróttaakademíunni og standa í 8 vikur. Íþróttaskóli fyrir börn á aldrinum 18 mánaða - 6 ára Álverið í Helguvík verði það síðasta sem rís hér á landi Skúli Helgason framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar segist telja að ríkisstjórnin eigi að lýsa því yfir að álverið í Helguvík verði það síðasta sem rís á Íslandi í fyrirsjáanlegri framtíð. Nú verði mótuð ný atvinnustefna með áherslu á nýsköpun, fjölbreytni í atvinnulífinu og jafnvægi á milli atvinnugreina. Þetta kemur fram í grein sem Skúli skrifar á vef Samfylkingarinnar. Fólk lét ekki ausandi rigningu skyggja á gleði sína þegar jólin voru kvödd á Þrettándagleði Reykja- nesbæjar á þriðjudaginn. Dagskráin var með hefð- bundnu sniði en henni lauk með glæsilegri flug- eldasýningu Björgunarsveitarinnar Suðurnes. Ellert Grétarsson tók þessar myndir við þetta tækifæri. Jólin kvödd

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.