Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.01.2009, Page 10

Víkurfréttir - 08.01.2009, Page 10
10 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 2. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Fjölþætt tækifæri Oft er sagt að helsta auðlind Íslands séu íbúarnir. Dugnaður er þessari litlu þjóð á hjara veraldar í blóð borinn og menntunarstig óvíða hærra á byggðu bóli, ekki síst meðal ungs fólk. Öfugt við það sem margir halda eru álver ákaflega fjölbreyttir vinnustaðir. Þverskurður af samfélaginu. Ýmsir sjá bara kerskálana en að baki þeim er fjöldi sérfræðinga við ýmis störf. Hjá Norðuráli hafa flestir sérfræðingar menntun á sviði verkfræði og tæknifræði en einnig er þar að finna viðskiptafræðinga og fólk með háskólapróf í efnafræði, eðlisfræði, tölvunarfræði og sálfræði, svo fátt eitt sé nefnt. Þá eru ótaldir allir iðnaðarmennirnir og ófaglærða starfsfólkið sem gegnir mikilvægu hlutverki hátæknistörf og öðlast mikilvæga sérhæfingu við nám og störf. Síðast en ekki síst býður Norðurál fjölda ungmenna vel launuð sumarstörf sem skipta sköpum með námi. Það gefur því auga leið að tækifæri fyrir ungt fólk eru mörg í áliðnaði. Álframleiðsla skapar líka fjölþætt atvinnutækifæri í afleiddum störfum og þar með svigrúm fyrir áræðið ungt fólk sem finnur frumkvöðulseðli sínu farveg í margvíslegri einkarekinni þjónustustarfsemi við álver, allt frá þrifum upp í ýmsa verktöku og sértækar lausnir. Leiðir Norðuráls og ungs fólks liggja reyndar víðar saman því að fyrirtækið styður íþrótta- og æskulýðsstarf bæði á Vesturlandi og á Suðurnesjum Ál og ungt fólk Skúli Þ. Skúlason, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Norðuráls Helguvík Vissir þú að: ● Á liðnu sumri sóttu 500 einstaklingar um 120 sumarstör hjá Norðuráli. ● Norðurál leggur áherslu á jafnan rétt kvenna og karla til starfa. ● Það er stefna Norðuráls að starfsfólk komi sem mest úr nágrannabyggðum. � � � � � � � � � � � � � � � � �� ����������������� ����������������������������������������������� ��������������������������������������������� ���� ����������������������������� Þriðju dag inn 13. jan ú ar kl. 20 verð ur kynn- ing ar kvöld á Alfa í Hvíta sunnu kirkj unni Hafn ar götu 84. Þetta kvöld er opið öll um og ókeyp is og ein ung is kynn ing til að hjálpa þér að ákveða hvort Alfa er nám skeið fyr ir þig. Alfa námskeið ið hófst í Englandi fyr ir u.þ.b. 20 árum. Nám skeið ið er nú hald ið í um 130 lönd um í flest um kirkju deild um. Áætl að er að yfir 4 millj ón ir manna hafi sótt nám- skeið ið. Alfa er tíu vikna nám skeið, einu sinni í viku þar sem fjall að er um grund vall ar at riði krist- inn ar trú ar á ein faldan og þægi leg an hátt. Alfa er fyr ir alla sem leita vilja svara við spurn ing um lífs ins. Upp lýs ing ar gef ur Krist inn í s. 697-7993 og Stef án í síma 899-2212. Einnig upp lýs ing ar á: kefla vik gospel.is ALFA Í HVÍTA SUNNU KIRKJ UNNI

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.