Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.01.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 29.01.2009, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 5. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 29. janúar 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Auglýsingas ími Víkurfrétta e r 421 0001 Í Vörð unni í Sand gerði er vist leg og full inn rétt uð heilsu- gæslu stöð. Samt er þar eng in starf semi. Hús næð ið stend ur tómt. Sand gerð is bær ráð staf- aði 20 millj ón um króna í að láta sér hanna og inn rétta hús- næð ið sam kvæmt sam komu- lagi við heilsu gæslu stöð ina um að þarna yrði framtíð ar- húsnæði heilsu gæsl unn ar. Þeg ar verk inu var lok ið kom hins veg ar til kynn ing um að ekk ert yrði af þess um áform um vegna nið ur skurð ar í heil brigð is geir an um. Bæj ar- yf ir völd hafa nú falið lög fræð- ingi að kanna rétt sveit ar fé- lags ins í mál inu. Við hönn un Vörð unn ar var gert ráð fyr ir því að heilsu- gæslu stöð yrði í hús næð inu en hún hafði um ára bil ver ið í safn að ar heim il inu. Söfn uð- ur inn þurfti á hús næð inu að halda og því var ráð ist í að inn rétta hús næð ið í Vörð unni. „Við ákváð um því að leggja fjár- magn ið í þetta. Um miðj an des- em ber komu hing að full trú ar heilsu gæsl unn ar og þá vant aði að eins glugga tjöld og stóla í bið- stof una til að geta haf ið starf- semi. Þar sem heilsu gæsl an átti ekki pen inga fyr ir því ákváð um við að skaffa þetta. Við vor um ekki fyrr bún ir að setja upp glugga tjöld in þeg ar þeir til kynntu að ekk ert yrði af þessu í bili. Jafn vel þó að þetta sé lög bund ið verk efni,“ sagði Sig urð ur Val ur Ás bjarn- ar son, bæj ar stjóri Sand gerð is í sam tali við blað ið. Að spurð ur seg ir hann samn ing hafa leg ið fyr ir um þetta og nú verði lát ið reyna á hann. „Þetta er því í raun tví þætt, ann ars veg ar van efnd ir á samn ingi og hins veg ar brot á lög um.“ - Fleiri fréttir úr Sandgerði á síðu 14 í VF í dag. -vegna þess að rík ið stend ur ekki við samn inga Sandgerði sit ur uppi með 20 milljóna kr. fram kvæmd Tóm leg lækna stof an. Eng inn lækn ir, eng in tól né tæki. Að neðan er mót- tak an á heilsu gæslu stöð- inni. Hér er ekki tek ið á móti nein um sjúk ling um. VF mynd ir/elg. Nýjar vélar í flug- flota Suðurnesja - sjá nánar í miðopnu í dag!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.