Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.01.2009, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 29.01.2009, Blaðsíða 10
10 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 5. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR „Vanda mál ið við að verða fer- tug ur er að finna út hverj um eigi að bjóða í af mæl ið. Ég ákvað því að fara hina leið ina, opna hús ið og sjá hverj ir vilja koma. Eins og stemmn ing in er í þjóð fé lag inu varð nið ur- stað an að halda tón leika og styrkja hjálp ar starf ADRA í leið inni,“ seg ir Dav íð. ADRA er líkn ar fé lag sem styð ur við fjöl skyldu hjálp á Ís landi og vinn ur gegn barna vændi í Kambod íu og Tælandi. ADRA starfar reynd ar út um all an heim en deild in á Ís landi styrk ir sér stak lega of an greind verk efni. Söngv ar inn er vel kunn ur starf- semi ADRA því hann starf aði inn an sam tak anna fyr ir um 17 árum síð an. Fór á þeirra veg um til Pakist ans til að byggja skóla og berj ast gegn barna þrælk un. Að spurð ur um hvort þetta hafi ekki ver ið góð lífs reynsla er svar ið stutt og laggott: „Mað ur hef ur ekki kvart að mik ið síð an“. Dav íð starf aði í mán uð á landa- mær um Pakist ans og Afganist- ans þar sem ADRA rek ur ann að stærsta sjúkra hús ið í land inu. Hann hef ur ver ið við- loð andi starf sam tak anna og fylgst með því síð an. Dav íð seg ir sam tök in hafa náð gríð ar- lega góð um ár angri en starf ið sé ekki mik ið þekkt hér á Ís- landi og því hafi hann vilj að vekja at hygli á því. Á tón leik un um mun stíga á svið margt af því fólki sem af mæl is barn ið hef ur ver ið sam ferða á ferli sín um, þeirra á með al Karla kór inn Fóst- bræð ur, Garð ar Thór Cortes, Jó hann Frið geir, Val gerð ur Guðna dótt ir, Steinn Er lings- son, Jó hann Smári og fleiri. Tón leik arn ir verða í rúma klukku stund og á eft ir verð ur boð ið upp á létt ar veit ing ar og fjölda söng í hlið ar sal Lang- holts kirkju. Miða verð er 2000 krón ur. Miða sala opn ar ann að kvöld kl. 18.00 Þeir sem hafa áhuga á að tryggja sér miða hafi sam- band við Ei rík í síma 660 8000 eða eirik ur@europro.is Söngv ar inn Dav íð Ólafs son fer tug ur: VF mynd/Þor gils - Dav íð Ólafs son á sviði með Karla kór Kefla vík ur Vandamálið hverjum á að bjóða í afmælið Skúli Þ. Skúlason, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Norðuráls Helguvík Á fjöllum sem í flensu Ál kemur víða við sögu. Ímyndum okkur björgunarsveitarmenn sem halda til æfinga upp á hálendið að vetrarlagi. Í snjósleðunum, sem flytja þá að jökulrótum, er til dæmis ál í vélarblokkinni og í burðargrind sleðans eru einar 5 mismunandi áltegundir. Ál er einnig í farsímum, bakpokum, eldunarbúnaði og ísöxum fjallagarpanna og ekki má heldur gleyma öryggisbúnaði á borð við álskóflur, snjóflóðaleitarstangir og mannbrodda úr áli. Þá eru ótaldar öryggislykkjur úr áli sem gegna lykilhlutverki í klifurbúnaði þeirra félaganna. Allt gengur vel uns einn göngugarpanna verður fyrir því óláni að brotna á fæti. Félagarnir veita honum góðan umbúnað og klæða hann í álpoka til að halda á honum hita í jökulkuldanum. Því næst leggja þeir hann á sjúkrabörur úr áli og vel kemur sér að hafa verkjalyf við höndina í loft- og rakaþéttum álumbúðum. Við komuna til byggða er hinn slasaði fluttur á slysadeild til skoðunar. Þar fer hann í myndatöku og kynnist einu af fjölmörgum lækningatækjum sem eru að hluta úr áli. Sem betur fer kemst söguhetjan fljótlega á ról og þá er nú gott að hafa hækjur úr áli til halds og trausts. Vissir þú að: ● Ál er hagkvæmur málmur sem hefur lækkað vöruverð og gerir okkur kleift að ferðast ódýrar og öruggar en ella. ● Í flugvélum með leyfilegan hámarks flugtaksmassa allt að 5.700 kg, sem og í þyrlum, skulu vera álpokar fyrir alla um borð. ● Ál er mest notaða umbúðaefnið í lyfjaiðnaði og það er notað í fjölda greiningartækja á sjúkrahúsum, svo sem svefn- greiningartæki, efnagreiningartæki og meinagreiningartæki. Ál, öryggi og heilbrigði Með þessari grein lýkur vikulegri umfjöllum um ál í Víkurfréttum að sinni. Lesendum þakka ég góðar undirtektir. Ný stjórn sjúkra liða á Suð ur nesj um Nýr for mað ur Sjúkra liða á Suð ur nesj um er Ingi björg Þor steins dótt ir, nudd ari og heil ari, sem rek ur Nudd stof- una Betri líð an. Gjald keri er Arn björg Ólafs dótt ir fóta að- gerð ar fræð ing ur á Lauf inu á Nes völl um. Rit ari er Hulda Björg Birg is dótt ir rit ari á D-deild HSS. Með stjórn end ur eru Lilja Högna dótt ir snyrti fræð ing ur á Lauf inu á Nes- völl um, Sjöfn Þór gríms dótt ir og Ása Guð munds dótt ir en all ar erum við líka starf andi sem sjúkra lið ar á Heil brigð is- stofn un Suð ur nesja. Fé lag ið okk ar hef ur ver ið í mik illi lægð und an far in ár og er stefn an sett á að rífa það dug lega upp og vera með fræðslu- og skemmtifundi a.m.k. 6 sinn um á ári og er þorra blót ið lið ur í þeirri áætl un. Svo, sjúkra lið ar góðir, nú er bara að standa sam an, fjöl menna á þorra blót ið og gleðj ast sam an. Fund ir og aðr ar upp á kom ur verða aug lýst á öll um deild um og á heima- síð unni okk ar sem er www.slfi.is (Suð ur nesja deild). Endi lega kom ið með til lög ur að efni til að hafa á fund um og send ið mér á ing ath@sim net.is Kveðja Ingi björg Þor steins dótt ir Sjéntil mað ur inn og söng fugl inn Dav íð Ólafs son er fer tug ur í dag, fimmtu dag inn 29. jan ú ar. Af því til efni mun hann efna til tón leika í Lang holts kirkju ann að kvöld kl. 20 og mun ágóði af miða sölu renna til hjálp ar starfs ADRA. Fjöldi tón- list ar- og sam starfs fólks mun heiðra af mæl is barn ið með nær- veru sinni og koma fram með hon um á svið inu. BÓKASPJALL OG ÆTTFRÆÐI Á BÓKASAFNINU Bókmenntaunnendur hittast á bókasafninu þriðjudaginn 3. febrúar. 2009 kl. 20 og spjalla saman um áhugaverðar bækur. Á sama tíma hittast einnig félagar af Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu og spjalla saman um ættfræði. Allir áhugasamir eru velkomnir. Nánari upplýsingar veitir Einar Ingimundarson í síma 421 1407.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.