Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.03.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 19.03.2009, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 12. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 19. mars 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Krossmóa 4 Við opnum eftir : 21dag Gíf ur leg aukn ing var á hegn ing ar laga brot um í um dæm di Lög regl unn ar á Suð ur nesjum milli ára í febr ú ar. Þau voru nú 109 en voru 60 í sama mán­ uði 2008. Þá hafði þeim fækk að frá ár inu 2007 eða úr 78 í 60. Um ferð ar laga brot um fjölgaði einnig nokk uð á milli ára í febr ú ar eða í 311 úr 219 og fíkni efna brot um fjölg aði í 15 úr 12. Þetta kem ur fram í gögn um frá Rík is lög reglu stjóra. Í Virkj un mannauðs á Reykja nesi, sem hef ur bæki stöðv ar á Vall ar heiði, hef ur hóp ur fólks und an­ far ið unn ið að verk efni sem kall ast „Hug mynd ir vant ar fólk“. Þessi hópa vinna fór af stað í febr ú ar og er mark mið ið með henni að tengja sam an fólk sem vill koma frá sér hug mynd eða vinna með hug mynd ir, koma þeim í fram kvæmd og hugs an lega skapa úr þeim við skipta­ tæki færi. Þátt tak end ur í verk efn inu geta þá ým­ ist unn ið úr eig in hug­ mynd um, kom ið þeim í hend urn ar á öðr um eða lagt öðr um lið með úr­ vinnslu hug mynda. Í hópn um er fólk úr öll um átt um með mis mun andi reynslu og bak grunn svo úr verð ur mik ill suðu pott ur hug mynda sem sum ar eru orðn ar full þró að ar. - Sjá nánar í blaðinu í dag. Suðu pott ur hug­ mynda í Virkj un Grun ur leik ur á að kveikt hafi ver ið í mann laus um jeppa sem stóð úti í kanti á Reykja nes braut inni í grennd við Reykja nes bæ í fyrrinótt. Þeg ar lög regla kom á vett vang um fjög ur­ leyt ið í nótt var bíll inn al­ elda og var kall að á slökkvi­ lið til að slökkva í hon um. Hann er gjör ó nýt ur og var flak ið flutt til Kefla vík ur til nán ari rann sókn ar. Kveikt í mann­ laus um jeppa MiK il auKn ing hegn ing ar­ laga brota á Suð ur neSj uM Árshátíð Heiðarskóla var haldin 13. mars sl. Hátíðin var þrískipt og komu nemendur prúðbúnir á sal skólans þennan hátíðisdag. Sú hefð hefur skapast í Heiðarskóla að allir nemendur í 1. - 7. bekk koma á svið á árshátíðinni og taka þátt í að gera þennan dag eftirminnilegan. Í ár settu nemendur skólans einnig upp söngleikinn Frelsi í leikstjórn Guðnýjar Kristjánsdóttur. Sjá nánar í blaðinu í dag en einnig eru fleiri myndir og umfjöllun um árshátíðina á vf.is Auglýsingasíminn er 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.