Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.03.2009, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 19.03.2009, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 19. MARS 2009 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 22.000.000,- Akurbraut 50 eh. 138,7m2 íbúð á tveimur hæðum 3 svefnherbergi íbúð sem vert er að skoða Höfum opnað leigumiðlun tökum við eignum á skrá hafið samband. Uppl. á skrifst. Kirkjuteigur 11 Keflavík 142,8m2 einbýlishús á tveimur hæðum á góðum stað í Reykjanesbæ. Skipt hefur verið um þakjárn og ofnalagnir. Eign með mikla möguleika. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Löggiltur fasteignasali: Sigurður Ragnarsson - Sölumenn: Júlíus Steinþórsson, löggiltur leigumiðlari og Sævar Pétursson Skoðið alla kostina á www.es.is Aftengjum verðbólgu í Reykjanesbæ Leigðu, lifðu, eigðu... Opnunartími í Grindavík er frá kl. 12:00 til 15:00 Í mars mán uði eru nem- end ur á mið stigi eða 5., 6., og 7. bekk skól anna að vinna að þema verk efni þar sem þem að er vind ur inn. Nem end ur í 5. bekk beggja skóla unnu sam an þann 5. mars í Grunn skól an um í Sand gerði. Þar voru unn in verk sem svifu í vindi. Að al leið bein andi smiðj- unn ar var Pét ur Örn Frið- riks son mynd lista rmað ur. Nem end ur í 6. bekk beggja skóla unnu síð an sam an þann 12. mars í Grunn- skól an um í Sand gerði. Þar voru unn in verk sem gefa frá sér hljóð í vindi. Að al- leið bein andi smiðj unn ar var Val gerð ur Guð laugs dótt ir mynd listar mað ur. Nem end ur í 7. bekk beggja skóla munu síð an vinna sam an þann 19. mars í Stóru-Voga skóla. Þar verða unn in verk sem hreyfast í vindi. Að al leið bein end ur smiðj unn ar eru Val gerð ur Guð laugs dótt ir og Ólaf ur Árni Hal dórs son. Vind há tíð á Reykja nesi Sam vinna Stóru-Voga skóla og Grunn skól ans í Sand gerði Fast eign ehf. leit ar að fjár- mö g n un ar að i l a ve g na Hljóma hall ar inn ar. Hugs- an lega þarf að breyta upp- haf leg um áætl un um um f r a m k v æ m d i n a v e g n a skorts á láns fé. „Það hef ur eng in ákvörð un ver ið tek in önn ur en sú að halda áfram með fram- kvæmd ina. Hins veg ar höf um við í bæj ar ráði ver ið upp lýst um að auð vit að er þungt um fjár magn. Fast eign hef ur ver ið að leita að fjár- mögn un ar að ila til að halda áfram með verk- efn ið en hef ur ekki náð að ljúka því að fullu,“ seg ir Böðv ar Jóns son, for mað ur bæj ar ráðs Reykja nes bæj ar. Hann seg ir fram hald ið velta á fjár mögn- un inni. Ef hún gangi treg lega þurfi hugs an lega að skipta verk inu upp í áfanga. „Það er ekki búið að fresta neinu, en það er alls ekki ólík legt að fresta þurfi ein- hverj um hluta verks ins. Það hef ur eng in ákvörð un ver ið tek in um það enn þá hvaða hluti það yrði,“ svar ar Böðv ar að spurð ur um það hvort nú þeg ar sé búið að breyta áætl un verks ins. Hann á von á því að mál efni Hljóma hall ar- inn ar skýrist inn an tíð ar, jafn vel fyr ir næstu mán aða mót. Vant ar fjár magn í Hljóma höll ina

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.