Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.03.2009, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 19.03.2009, Blaðsíða 20
20 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Árni Jak ob Hjör leifs son fædd ist 11. októ­ ber 1974. Hann lést 28. febr ú ar síð ast lið­ inn og fór út för hans fram frá Kefla vík ur­ kirkju 10. mars. Ertu bú inn að hringja í Adda bróð ur, var það fyrsta sem ég sagði þeg ar ein hver í fjöl­ skyld unni átti í vand ræð um með tölv una eða sjón varp ið. Hann var alltaf fljót ur til og greið vik inn, góð ur dreng ur sem gerði allt eins vel og hann gat. Ung ur kynnt ist hann henni Geiru sinni, glað lyndri, ljós hærðri og fal legri stúlku sem hann sá ekki sól ina fyr ir. Ég var líka rosa lega stolt ur og glað ur þeg ar hann bað mig um að leiða sig til alt­ ar is. Svo þeg ar gull mol inn hann Krist ó fer Örn fædd ist kom í ljós hversu góð ur pabbi hann var, þeir feðg ar voru mjög sam rýmd ir og bestu vin ir. Þessi fal lega fjöl skylda átti bjarta fram tíð fyr ir sér þó svo að sum ir dag ar væru betri en aðr ir eins og geng ur. Ég taldi mig þekkja Adda nokk uð vel, í gegn um tíð ina hafði hann lent í ýmsu og kom ið sér í ým is legt, sumt hægt að skrifa á bernsku­ brek, ann að ekki. Hann bar ekki utan á sér að hon um liði illa og að stöðug átök ættu sér stað í huga hans, rang hug mynd ir um að vera ekki nauð syn leg ur fyr ir sína nán ustu voru vegna þung lynd is. Því mið ur leit aði hann sér fag legr ar að stoð ar mörg um árum of seint. Ég spurði hann fyr ir stuttu hvern ig þetta lýsti sér og hann setti kreppt an vinstri hnef ann á brjóst ið og sagði: Það er bara svo mik ill hnút ur hér. Við verð um að tala sam an um líð an okk ar og til finn­ ing ar til að koma í veg fyr ir að hnút arn ir mynd ist og losa um þá sem komn ir eru. Að velta öll um til finn inga ska l an um fyr ir sér einn og óstudd ur er ekki gott. Öll eig um við ást vini sem vilja skil yrð is­ og for dóma laust um vefja okk ur ást sinni og hlýju. Í sam ein ingu er hægt að leysa alla hnúta, band ið þarf aldrei að trosna svo að það slitni. Þung lyndi er sjúk dóm ur sem ekki sést og er því hættu legri en margt ann að. Til hans er hægt að rekja alla ábyrgð á sjálfs vígs­ hugs un um sjúk lings ins. Eng inn get ur sagt hvað ef ég hefði gert, sagt eða hugs að eitt hvað ann að. Kenn um þeim yngri að að gát skal höfð í nær veru sál ar. Hann Addi minn tók sitt eig ið líf, ég sakna hans. Góð ur og fal leg ur dreng ur er geng inn. Þinn bróð ir, Ingvi Þór. Árni Jak ob Hjör leifs son - minningarorð Ljósmyndasýning Ljósops í Listasmiðjunni á Vallarheiði 14. til 22. mars. Opið virka daga kl. 17-22 og kl. 14-18 um helgar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.