Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.03.2009, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 19.03.2009, Blaðsíða 22
22 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Ferming 21. mars kl. 14.00 Þórunn Klara Hjálmarsdóttir, Greniteigi 13 Ferming í Njarðvíkurkirkju (Innri- Njarðvík) 22. mars kl. 10.30. Prestur sr. Baldur Rafn Sigurðsson Adam Þórðarson, Steinás 18, 260 Njarðvík Andrea Björt Ólafsdóttir, Súlutjörn 5, 260 Njarðvík Halldóra Jóna Guðmundsdóttir, Svölutjörn 45, 260 Njarðvík Helga Vala Garðarsdóttir, Skógarbraut, 235 Vallarheiði Ljósbrá Mist Bjarnadóttir, Svölutjörn 67, 260 Njarðvík Sigurlaug Herdís Friðriksdóttir, Akurbraut 5, 260 Njarðvík. Sigurlaug Ósk Eiríksdóttir, Háseylu 38, 260 Njarðvík Fermingar í Keflavíkurkirkju 22. mars kl. 11.00 Arnar Már Örlygsson, Vatnsholti 8 Ámundi Georg Hlynsson, Háaleiti 34 Berglind Sólveig Þórarinsdóttir, Hringbraut 65 Björgvin Kristjánsson, Hátúni 2 Bryndís Ósk Grissom,Háleiti 20 Elías Már Ómarsson, Sóltúni 4 Elva Dögg Sigurðardóttir, Lyngholti 6 Elva Margrét Sigurbjörnsdóttir, Faxabraut 37a Gunnar Ingvi Gerðarson, Mávabraut 11b Gunnhildur Gunnarsdóttir, Hátúni 7 Hafsteinn Karl Einisson, Háholti 22 Hilmir Gauti Guðjónsson, Langholti 17 Ingibjörg Ósk Helgad., Faxabraut 33a Ingunn Embla Kristínardóttir, Miðtúni 1 Ísleifur Elí Bjarnason, Háholti 3 Jakob Ingi Ragnarsson, Óðinsvöllum 17 Katrín Fríða Jóhannsdóttir, Faxabraut 7 Kári Þór Gunnlaugsson, Vatnsholti 4d Róbert Helgi Ævarsson, Þverholti 5 Sigurður Helgi Sigurðarson, Baugholti 11 Snorri Már Gunnarsson, Hátúni 7 Unnar Þór Benediktsson, Heiðarbóli 11 Unnur Ágústa Gunnarsdóttir, Framnesvegi 7a 22. mars kl. 14.00 Andrea Lind Hannah, Efstaleiti 69 Aron Geir Guðmundsson, Skólavegi 28 Aron Már Guðmundsson, Mávabraut 4h Ástþór Sindri Baldursson, Smáratúni 8 Birkir Freyr Birkisson, Garðavegi 13 Elly María Papakonstantinou, Kjarrmóa 27 Elmar Aron Hannah, Smáratúni 41 Fannar Guðni Logason, Smáratúni 27 Grétar Helgason, Fífudal 1 Guðni Már Gilbert, Tjarnargötu 41 Heiðdís Ósk Haraldsd., Hjallavegi 5L Helena Helga Helgadóttir, Starmóa 9 Helena Rós Gilbert, Tjarnargötu 41 Ívar Gauti Guðlaugsson, Þórsvöllum 5 Lilja Karlotta Friðfinnsd., Þórustíg 5 Lilja María Árnadóttir, Starmóa 13 Ragnheiður Jónsdóttir, Háholti 18 Sindri Freyr Holm, Krossholti 3 Kefl vík ing ar unnu stór sig ur á Fram 4-1 í Lengju bik arn um er lið in mætt ust í Reykja nes- höll inni í gær kvöldi. Kefla vík byrj aði leik inn mjög vel og skor uðu strax á 8. mín. með marki frá Jóni Gunn ari Ey- steins syni. Jó hann Birn ir Guð munds son bætti svo við tveim ur mörk um og stað an 3-0 í hálf leik. Hörð ur Sveins son skor aði svo fjórða mark ið eft ir fal lega sókn. Ívar Björns son skor aði mark Fram. Símun Samu el sen átti stór leik fyr ir okk ur og lagði upp öll mörk okk ar manna. Kefla vík eru í efsta sæti rið ils ins með 9 stig eft ir þrjá leiki og marka- töl una 11-5. Næsti leik ur hjá Kefla vík í Lengju bik arn um er föstu dag inn 3.apr íl í Kórn um gegn HK. Kefl vík ing ar voru með óvenju- fáa kepp end ur á Ís lands móti taekwondofólks í bar daga sem fram fór á Sel fossi, hluta til vegna meiðsla. Þeir sem mættu til leiks stóðu sig þó stór vel. Jón Stein ar Brynjars son varði Ís lands meist ara tiltl in um þeg ar hann sigr aði í létt ari flokk ung- linga. Antje Mull er fór á kost um í +30 ára kvenna flokki og vann þann flokk ör ugg lega. Hún var einnig val in besti kepp and inn í +30 ára ald urs flokki. Þetta var henn ar fyrsti Ís lands meist ara- tit ill í taekwondo. Aron Yngvi Niel sen varð í 2. sæti í þyngri flokk ung linga. Hann stóð sig mjög vel en barð ist við mjög góð an kepp anda í úr slita bardg- an um. Bri an Jó hann es sen varð í 2. sæti í -80kg flokki full- orðna, hærri belti. Það var með minnsta mögu lega mun, einu stigi sem var á milli hans og sig- ur veg ar ans í flokkn um. Dýr leif Rún ars dótt ir varð í 3. sæti í +30 kg kvenna flokk, hún stóð sig líka mjög vel. Kef l vík ing ar unnu því t i l tvennr ar gull verð launa, tvennra silf ur verð launa og einn ar brons- verð launa. Kefl vík ing ar sendu ná grann- ana í Njarð vík í sum ar frí með því að vinna þá tví veg is í átta liða úr slit um í Iceland Ex press- deild karla í körfuknatt leik. Þá eru Grind vík ing ar einnig komn ir í und an úr slit eft ir að hafa unn ið ör ugga tvo sigra á ÍR. Það skýrist í kvöld eft ir viður eign Snæ fells og Stjörn- unn ar hverj um Kefl vík ing ar og Grind vík ing ar mæta. Kefl vík ing ar fengu góð an liðs- styrk þeg ar Jesse Rosa kom aft ur til liðs ins. Hann hafði kom ið til Kefla vík ur í haust en ver ið send ur heim vegna krepp unn ar. Hann skor aði 44 stig í síð ari leik Kefla vík ur og Njarð vík ur og tók 10 frá köst. - sjá nán ar á vf.is Kefl vík ing ar gerðu það gott á Taekwondo-Ís lands móti Kefla vík ur- stúlk ur úr leik Kefla vík- ur stúlk ur eru komn ar í sum ar frí eft ir að hafa tap að fyr ir KR-ing um í und an úr slit um Iceland Ex- press-deild kvenna í körfuknatt- leik. KR-ing ar unnu all ar þrjár viður- eign ir lið anna. - Nán ar á vf.is. Kefla vík skor- aði fjög ur Mark vörð ur- inn Krist ján Finn boga son, sem fékk til- boð frá silf- ur liði Kefla- vík ur í efstu deild knatt- spyrn unn ar hafn aði boði liðs- ins og eru Kefl vík ing ar enn að leita að öðr um mark verði. Kefla vík samdi reynd ar við Magn ús Þorm ar sem er upp- al inn hjá fé lag inu en það þarf að hafa tvo mark menn og nú er banda rísk ur risi, 196 sm. að hæð við æf ing ar hjá fé lag- inu til reynslu og heit ir Chris Konopka. Chris Konopka er 23 ára gam all. Chris er pólsk ur að upp runa. Hann spil aði síð ast með Bohem i an í írsku deild inni. Var einnig á mála hjá Kansas City Wiz ards, Jers ey Shore Boca og Jers ey Falcons. Hann var val inn í U23 ára hóp lands liðs Banda ríkj anna. Krist ján ekki til Kefla vík ur - Kefl vík ing ar skoða Chris Konopka Kefl vík ing ar og Grind vík- ing ar komn ir í 4-liða úr slit Guð jón Sveins son úr UMFG vann gull verð laun í -55kr flokki und ir 15 ára á Ís land- mót inu í Júdó sem fram fór í Ár manns heim il inu um síð- ustu helgi. Grind vík ing ar unnu þrjú silf ur og þrjú brons á mót inu. Voga menn eign- uð ust einn Ís lands meist ara í þunga vigt í flokki 15-16 ára en það var Bald ur Guð munds- son. Þeir unnu einnig ein silf- ur verð laun og tvö brons. Um 200 kepp end ur mættu til leiks sem er 35% meiri þátt taka en í fyrra þannig að vin sæld ir Júdó-íþrótt ar inn ar virð ast vera að aukast. Suð ur nesja menn öfl ug ir á Ís lands mót inu í Júdó Ís land meist ar inn Bald ur Guð munds son úr Vog um (með græna belt ið) og silf ur haf inn Sig ur páll Al berts son frá Grinda vík. Meira sport á vf.is! Jesse Rosa setti í flug-gírinn og kemur hér svífandi að körfu Njarðvíkinga sem komu engum vörnum við. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.