Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.2009, Page 4

Víkurfréttir - 26.03.2009, Page 4
4 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 13. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. In tr um rukki ekki fyr ir bæj ar sjóð Vegna ástands ins í þjóð- fé lag inu mæl ir bæj ar- ráð Grinda vík ur ekki með að geng ið verði til samn inga við In tr um og Lög heimt una um inn- heimtu en til laga þess efn is frá In tr um lá fyr ir á síð asta fundi ráðs ins. „Á þess um tím um þeg ar marg ar fjöl skyld ur eiga erfitt með að ná end um sam an mun Grinda vík ur- bær ekki fara í hert ari inn- heimtu að gerð ir á sín um gjöld um. Við hvert út sent inn heimtu bréf leggst álag frá inn heimtu fyr ir tæk- inu sem yrði á eng an hátt til bóta fyr ir þess ar fjöl- skyld ur. Inn heimt an mun því halda sér í sama formi og hef ur ver ið,“ seg ir í fund ar gerð bæj ar ráðs. Björk gef ur ekki kost á sér á D-list ann Björk Guð- jóns dótt ir, einn þing manna Sjálf stæð is- flokks ins í Suð ur kjör dæmi, gef ur ekki kost á sér á fram- boðs list ann en hún hafn aði í 6. sæti í próf- kjöri á dög un um. Bind andi kosn ing varð í fjög ur efstu sæt in. Þau skipa Ragn heið ur Elín Árna dótt ir þing mað ur, Árni John sen þing mað ur, Unn ur Brá Kon ráðs dótt ir sveit ar stjóri á Hvols velli og Íris Ró berts dótt ir kenn- ari í Vest manna eyj um. Hóps skóli: Fræðslu nefnd vill frest un Fræðslu- og upp eld is- nefnd Grinda vík ur tel ur óeðli legt að stofn setn- ing nýs grunn skóla sé ákveð in án þess að um- ræða fari fram í nefnd fræðslu- og upp eld is mála í sveit ar fé lag inu. Nefnd in tel ur eðli legra að innra starf skól ans hefði ver ið mót að áður en staða skóla stjóra var aug lýst. Í fram haldi af því legg ur nefnd in til að fyrr greind ákvörð un um að setja nýj an skóla á lagg irn ar næst kom andi haust verði end ur skoð uð og frestað til hausts ins 2010. Þetta kom fram á síð- asta fundi nefnd ar inn ar, sem tek ur þar með und ir sjón ar mið minni hlut ans í bæj ar stjórn en til laga hans um að fresta opn un skól ans til árs ins 2010 var felld af meiri hlut an um. Sýn ing in Völl ur inn verð ur opn uð í Duus hús um næst- kom andi mánu dag kl. 18 en þann dag eru 60 ár lið in frá því að Al þingi sam þykkti að Ís land yrði stofn að ili að NATO. Í hverju fólst starf semi banda- rísku her stöðv ar inn ar og hvaða áhrif hafði hún sem vinnu stað ur og ná granni á byggð ar lög in í kring? Um þetta fjall ar sýn ing Byggða- safns Reykja nes bæj ar og er hún lið ur í við leitni safns ins til að varð veita og sinna þess ari sér stöku sögu. Í hug um flestra Ís lend inga var Kefla vík ur flug völl ur fyrst og fremst póli tískt bit bein. Fyr ir Suð ur nesja menn var hann stór vinnu veit andi og ná granni inn an girð ing ar. Völl ur inn var ekki að eins her stöð, held ur SÝN ING IN VÖLL UR INN OPN AR Á MÁNU DAG INN Af gefnu til efni Af gefnu til efni, þar sem fjöldi að ila hef ur nú þeg ar haft sam band við mig og sent mér email vegna mynd ar und ir heit inu Spaug ar inn sem birtist í Vík ur frétt um í síðustu viku vil ég taka fram að það er á eng an hátt tengt mér sem teikn aði mynd ir und ir heit- inu VÍK UR SPAUG á ann að ár fyr ir blað ið. Með vin semd og virð ingu, Guð mund ur R. Lúð víks- son, mynd listar mað ur. heilt byggð ar lag með skól um, kirkju, sjúkra húsi, versl un um, kvik mynda húsi, skemmti- stöð um, út varpi, sjón varpi, blaða út gáfu og öðr um fylgi- fisk um dag legs lífs, verk- stæð um og vinnu stöð um. Allt var þar með öðr um brag, hvort held ur það var raf magn, bygg ing ar, hús bún að ur eða gjald mið ill, þar var allt upp á am er íska vísu. © Víkurfréttir // vf@vf.is

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.