Víkurfréttir - 26.03.2009, Qupperneq 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. MARS 2009 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
NÚ ÞURFUM VIÐ SEM
HEILLEGASTAR UMBÚÐIR!
Fyrirfram þökk
Dósasel
Dósasöfnun Þroskahjálpar
Iðavöllum 9 - 230 Reykjanesbæ
Dósasel
Við leitum liðsinnis ykkar því við í Dósaseli erum
að vélvæðast en með því vinnst að hvorki þarf að
okka né telja umbúðir fyrirfram en á móti þurfa
þær að vera sem heillegastar.
KÆRU SUÐURNESJAMENN
Nítján fé lag ar úr Björg un ar-
sveit inni Suð ur nes í Reykja-
nes bæ hafa lok ið nám skeiði
í Fyrstu hjálp í óbyggð um.
Nám skeið ið tek ur sam tals 80
klukku stund ir.
Nám skeið inu Wild erness First
Res pond er lauk um ný liðna
helg i í hús næði Björg un ar-
sveit ar inn ar Suð ur nes. Þetta
var síð asta helg in af þrem ur
en þetta er um 80 klukku-
stunda nám skeið. Alls tóku
23 fé lag ar þátt en það eru 19
fé lag ar úr Björg un ar sveit-
inni Suð ur nes, einn fé lagi úr
Hjálpa rsveit Skáta í Kópa vogi,
einn fé lagi úr Hjálpar sveit
Skáta Hvera gerði og einn fé-
lagi úr Björg un ar sveit inni
Þor björn í Grinda vík.
„Eitt er hægt að segja með
þetta nám skeið, það er hrein
snilld og nauð syn legt fyr ir
fé laga björg un ar sveit anna
að huga að því að taka svona
nám skeið,“ seg ir Kári Við ar
Rún ars son, for mað ur Björg-
un ar sveit ar inn ar Suð ur nes.
„Nám skeið sem þetta veit ir
þeim sem hafa lok ið því rétt
til að nota vinnu regl ur frá
land lækni. En það er með
þetta nám skeið eins og öll
önn ur að það eru kenn ar ar
sem gera gott nám skeið enn
betra og að nem end ur hafi
áhuga á því sem er ver ið að
gera,“ seg ir Kári.
Björg un ar sveit in Suð ur nes vill
þakka frá bær um kenn ur um
fyr ir gott nám skeið en þeir
kenn ar ar sem kenndu þetta
nám skeið eru all ir starf andi
bráða tækn ar.
Söngv ar ar Suð ur nesja er
heiti tón leika sem efnt er til
á laug ar dag inn í Duus hús um
kl. 17. Þar koma fram val-
in kunn ir söngv ar ar af Suð-
ur nesj um sem all ir eiga það
sam eig in legt að hafa sung ið
í er lend um óp eru hús um og
Ís lensku óp er unni. Þeir sem
fram koma eru: Bjarni Thor
Krist ins son, Jó hann Smári
Sæv ar sson, Dav íð Ólafs son,
Bylgja Dís Gunn ars dótt ir,
Sig ríð ur Að al steins dótt ir og
Valdi mar Hauk ur Hilm ars-
son. Und ir leik ann ast Ant-
on ia Hevesi.
Tón leik ar þess ir eru seinni
hlut i tón leikar að ar sem
Norðuróp – tón list a r auð ur
Suð ur nesja stend ur að og fékk
verk efn ið styrk frá Menn ing-
ar ráði Suð ur nesja. Efn is skrá in
er fjöl breytt og við allra hæfi.
Á henni er m.a. að finna ís-
lensk sönglög, perl ur úr óp-
er um, upp á halds lög flytj enda,
arí ur og dúetta.
Miða sala er við inn gang inn.
Mið verð er 2000 krón ur en
1800 kr. fyr ir nem end ur og
eldri borg ara.
Úr valslið Suð ur nesja -
söngv ara með tón leika
Nítján fé lag ar úr Björg un-
ar sveit inni Suð ur nes ljúka
Fyrstu hjálp í óbyggð um
Frá nám skeið inu Fyrsta hjálp í óbyggð um sem lauk
í Reykja nes bæ um liðna helgi.