Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.2009, Side 23

Víkurfréttir - 26.03.2009, Side 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. MARS 2009 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Jón Gunnarsson, löggiltur fasteigna- og skipasali - Hafnargata 27 - 230 Keflavík s: 421 1420 og 421 4288 - fax 421 5393 - Netfang: asberg@asberg.is Hvalvík 2, Keavík Gott 41,7m2 ölnotahús fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Eignin er fullbúin utan sem innan, snyrting og kaaðstaða, nokkrir geymsluskúrar eir. Verð kr. 5.900.000 Hrauntún 12, Keavík 158m2 einbýli með 50m2 skúr, búið að en- durnýja húsið að innan töluvert. Eignin er á góðum stað. Skipti á eign í Garði kemur til greina. Verð kr. 28.500.000 Grænás 3b, Njarðvík 125m2 íbúð á 2. hæð í ölbýli, 3 svefnher- bergi, parket og ísar á gólfum, sólstofa með náttúrusteini. Verðlaunagarður við húsið. Snyrtileg eign með góðu útsýni. Verð kr. 19.400.000 Tjarnabakki 12, Njarðvík Mjög góð 84m2 íbúð á 2. hæð í ölbýli með sérinngangi. Parket og ísar á gólfum, skápar og hurðir úr eik, innréttingar á baði og eldhúsi sprautaðar. Verð kr. 18.500.000 ✝ Elskuleg dóttir okkar, systir og barnabarn, Auður Bryndís Guðmundsdóttir Heiðarbraut 7c Keflavík lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, mánudaginn 23. mars. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, mánudaginn 30. mars, kl. 14:00. Róberta Maloney, Viðar Ólafsson, Óskar Frank Guðmundsson, Aníta Eva Viðarsdóttir, Guðmundur Óskarsson, Hrafnhildur Svavarsdóttir, Aron Geir Guðmundsson, Tinna Björk Guðmundsdóttir, ömmur og afar. Kefl vík ing ar eru ekki í góð um mál um eft ir að hafa tap að tveim ur leikj um í und an úr slita- viður eign sinni við KR í Iceland Ex press-deild karla í körfuknatt leik. KR leið ir þar með ein- víg ið og þarf að eins einn sig ur til við bót ar Æfa af kappi fyr ir kom- andi keppn is tíma bil Kefl vík ing ar æfa af kappi fyr ir kom andi keppn is tíma bil í knatt spyrn unni. Í dag eru ein göngu 44 dag ar í fyrsta leik Ís- lands móts ins í knatt spyrnu 2009. Kefl vík ing ar tóku á móti Fjöln is mönn um í æf inga leik í Reykja nes höll inni á mánu dag. Úr slit in 0-3 fyr ir Fjölni, en leik ur inn var sett ur upp til að prófa nýj an mark vörð. Kefla vík á eft ir að spila tvo leiki í deild ar bik arn um áður en lið ið heldur í 8 daga æf inga ferð til Portú gal. Fyrri deild ar bik- ar leik ur inn verð ur leik inn í Kópa vogi þann 3. apr íl en síð ari leik ur inn í Reykja nes höll inni þann 8. apr íl gegn Grinda vík. Þór ar inn til Grinda vík ur Þór ar inn Krist jáns son hef ur ákveð ið að yf ir gefa her búð ir Kefl vík inga og er geng inn til liðs við Grinda- vík. Þór ar inn er 28 ára gam all og hef ur um ára bil ver ið einn traustasti leik- mað ur Kefla vík ur liðs ins. Hann lék sinn fyrsta leik með meist ara flokki árið 1996, að eins 15 ára gam- all, og skor aði þá sig ur- mark ið í fræg um leik gegn ÍBV. Þór ar inn var á sín um tíma á mála hjá Aber deen í Skotlandi og lék eitt sum ar með Þrótti í Reykja vík. - væn legri staða hjá Grinda vík Kefla vík í kröpp um dansi Liðsmenn íþróttafélagsins Nes náðu góðum árangri á Íslandsmóti Íþróttasambands fatlaðra, sem fram fór um síðustu helgi. Keppt var í sundi, boccia, lyftingum, bogfimi og frjálsum íþróttum. Nesarar náðu m.a. silfuverð- launum í 2. deild í boccia og voru fyrirferðamiklir í fjálsum íþróttum. Sem dæmi má nefna að Nes átti keppendur í þremur efstu sætunum í 7,26 kg kúluvarpi 19-22 ára en það voru þeir Gestur Þorsteinsson, Eðvarð Sigurjónsson og Jón Reynisson. Þá voru þeir Jósef W. Daníelsson, Eðvarð og Jón í efstu sætunum í langstökki í sama aldursflokki. Lára Ingimundardóttir varð önnur í 60 metra hlaupi í sínum aldursflokki. Góður árangur hjá NES á Íslandsmóti Silfursveit Nes. Arnar Már, Konráð og Gestur. Ísafjarðartröllið Sigurður Þorsteinsson sækir að körfu KR- inga en Fannar Ólafsson til varnar. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi til að tryggja sig inn í úr slita viður eign ina við ann að hvort Grinda vík eða Snæ fell. Ætli Kefl- vík ing ar sér að eiga mögu leika á að kom ast í úr slita viður eig ina verða þeir að vinna KR í DHL-höll inni í Reykja vík á föstu dags kvöld. Kefl vík ing ar segj ast ekki hafa gef ist upp og ætla að leggja allt und ir í kom andi leik. Grind vík ing ar unnu auð veld an sig ur á Snæ felli í fyrstu viður eign lið anna á mánu dags kvöld ið í Grinda vík. Loka stað an 110-82 fyr ir Grinda vík. Lið in mætt ust aft ur í gær kvöldi. Þar sem blað ið var far ið til prent un ar áður en leik ur inn fór fram er bent á úr slit á vf.is. Grinda vík var með yf ir burða lið í fyrstu viður- eign sinni við Snæ fell. Jafn ræði var með lið- un um fyrstu mín út urn ar en síð an hljóp orku- skot í Grindvík inga og stað an var orð in 67-48 í hálf leik. Sig ur inn var aldrei í hættu. Kefl vík ing ar hafa hins veg ar átt erfitt upp- drátt ar gegn sterku liði KR-inga. KR-ing ar áttu fyrstu viður eign ina á heima velli og unnu ör- ugg lega. Leik ur tvö fór fram í Kefla vík og þar náðu heima menn sér aldrei al menni lega á strik. Síð ari hálf leik ur inn þó mun betri en sá fyrri, en Jón Arn ór Stef áns son var gríð ar sterk ur og kom í veg fyr ir að Kefla vík næði að jafna eða kom ast yfir í leikn um. Nán ar um und anúr slita viður eign irn ar á vf.is

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.