Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2009, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 11.06.2009, Qupperneq 1
Betri innlánsvextir - kynntu þér málið á spkef.is www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 24. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 11. júní 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Loftnet Sjónvörp ísetningar Hljómtæki Sólarsellur Bakkmyndavélar Rafmagnsvi�ger�ir �jófavarnarbúna�ur w w w .i 4 te c .c o m VF mynd/Hilmar Bragi Sjóarinn síkáti í Grindavík - sjá myndir í blaðinu í dag Í krepp unni upp hugs ar fólk ýms ar leið ir til að spara. Ein er sú að leggja bíln um sín um lang tím um við ókunnug heimahús í Reykjanesbæ þeg ar mað ur fer til út landa í stað þess borga geymslu gjald upp í Leifs stöð. Nokk uð hef ur bor ið á þessu und an far ið. Íbúi við Heið ar enda í Reykja- nes bæ benti VF á bif reið sem lagt hafði ver ið í stæði við íbúða blokk sem hann býr í. Ná granni hans horfði á það í for undr an einn morg un inn þeg ar bíln um var lagt í stæð ið við blokk ina, far ang ur færð ur yfir í ann an bíl og síð an ekið burt. Bíll inn hef ur nú stað ið í stæð inu í rúma viku. Þá hef ur VF haft spurn ir af fleiri bíln um sem stað ið hafa dög um sam an á al menn ings stæð um, t.d. við Kaskó. „Þetta er furðu legt. Fólk er kannski búið að eyða hund- ruð um þús unda í ut an lands- ferð en ætl ar svo að spara sér 10 þús und kall inn með því að skilja bíl inn eft ir ein hvers stað ar út í bæ í stað þess að láta geyma bíl inn á sér stöku svæði þar sem eft ir lit er með hon um all an sól ar hring inn,“ sagði íbú inn í sam tali við VF. Hann íhug ar að láta draga bíl inn í burtu, enda sé hann í óleyfi inni á einka lóð. Það kem ur því vænt an lega til með að hafa með sér mik inn kostn að ar auka fyr ir flug far þeg anna þeg ar þeir þurfa að leysa bíl inn út við heim kom una. Jafn vel meiri kostn að en ella hefði bíl inn ver ið geymd ur í skjóli þeirra sem bjóða slíka þjón ustu. Leggja við ókunnug heimahús og fara í flug Flugfarþegar deyja ekki ráðalausir í kreppunni: Lögðu við húsið, tóku töskurnar og fóru erlendis! Þessum gráa bíl var komið fyrir á bílastæði við Heiðarenda fyrir rúmri viku. Fólkið tók ferðatöskurnar sínar, læsti bílnum og fór með annari bifreið upp í flugstöð og til útlanda. Enginn í húsinu kannast við að þekkja eigendur bílsins né hafa heimilað það að bíllinn yrði geymdur við húsið. Skil á efni og auglýsingum í næsta blað er á mánudaginn, þar sem blaði fer til prentunar á þriðjudag vegna 17. júní. Auglýsingasíminn er 421 0000

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.