Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2009, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 11.06.2009, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 11. JÚNÍ 2009 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM TAX FREE ! TAX FREE! Aðeins föstudag til sunnud ags Afnemum virðisaukaskatt af allri útimálningu og viðarvörn Mest selda pallaolía á Íslandi Hafnargötu 57 - Reykjanesbæ - Sími: 421 5222 á veitingastaðnum Við tökum borðapantanir í móttöku - Nýr sumarmatseðill - Nýir helgarréttir á tilboði á matseðli - Opið alla daga og öll kvöld Bæj ar full trú arn ir Björn Haraldsson og Garðar Páll Vignisson úr Grindavík eru gengnir til liðs við Vinstri- hreyfinguna - grænt fram- boð (VG). Þar með verður umtalsverð breyting í póli- tíkinni innan bæjarstjórnar Grindavíkur. Garðar Páll var áður annar bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og Björn var í röðum Frjálslyndra. Við það að Garðar yfirgefur Samfylkinguna mætti segja að meirihlutinn í Grindavík sé fallinn. Nýir bæjarfull- trúar VG ætla hins vegar að styðja sitjandi meirihluta og því stendur meirihlutinn traustari fótum í dag þar sem fjölgar í meirihlutanum um einn bæjarfulltrúa. Í tilkynningu frá þeim Birni og Garðari Páli segir: „Það er okkar trú að framtíð ýmissa aðkallandi verkefna séu best tryggð með aðkomu VG. Hér er meðal annars verið að vísa til atvinnuuppbyggingar og að möstrin í nágrenni bæjar- ins fari burt en þau eru leifar frá veru hersins á Ís landi. Menntaskólinn í Grindavík verði að veruleika og lönd í eigu ríkisins í lögsögu Grinda- víkur verði í eigu Grindavík- urbæjar“. Nágrannar kríuvarpsins í Garðinum hvetja til þess að fólk láti af því þetta árið að ræna kríuvarpið. Varpið brást í fyrrasumar vegna þess að fæðu fyrir ungana vantaði. Nú virðist fæðan vera í lagi en þá er farið að bera á því að ekið sé á stórum jeppum upp um heiðina ofan við byggðina í Garði til að ræna kríuna. Fólk er varla svo aðframkomið af hungri að það geti ekki látið kríuvarpið vera, því ef varpið verður eyðilagt, þá endar það með því að krían fer annað. Nýir bæjarfulltrúar VG í Grindavík styðja meirihlutann Krían fái frið í varplandinu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.