Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2009, Page 4

Víkurfréttir - 11.06.2009, Page 4
4 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 24. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. Árs reikn ing ur Sveit ar fé lags ins Garðs fyrir síð asta ár var lagður fram til seinni um ræðu í liðinni viku. Í hon um kem ur fram að skatt tekj ur og raun vext ir Fram tíð ar sjóðs sem nýtt ar eru til rekst urs, nema 866,7 millj ón un króna. „Fram tíð ar sjóð ur inn ávaxtað ist vel á ár inu 2008 og gefa raun- vext ir af hon um 139.600.000 kr. til rekstr ar. Einnig sam þykkti bæj ar stjórn að nýta alla vexti sjóðs ins árið 2008 og 2009 til skóla- bygg ing ar og lag fær ing ar á skóla lóð. Ekki er geng ið á höf uð stól sjóðs ins og mjög mik il vægt er að sjóð ur inn verði til fram tíð ar þannig að raun vext ir nýt ist til rekstr ar og að kom ist verði hjá lán töku um ókom in ár. Með því móti tryggj um við fé til bættr ar þjón ustu og um hverf is sem ger ir bæ inn enn væn legri til bú setu. N-list inn boð ar enn og aft ur var kár og vönd uð vinnu brögð og ábyrga fjár mála stjórn un þar sem hug að er að hag íbúa í nú tíð og fram tíð,“ seg ir í grein ar gerð N-list ans með árs reikn ing un um. Helstu nið ur stöð ur hans eru ann ars þess ar: Skatt tekj ur og raun vext ir Fram tíð ar sjóðs sem nýtt ar eru til rekst- urs sam kvæmt sam þykkt um sjóðs ins: 866.733.211 kr. Gjöld sam stöðu reikn ings: 792.368.301 kr. Rekstr ar nið ur staða án fjár magnsliða utan raun vaxta Fram tíð ar- sjóðs: 74.364.910 kr. Fjár magnslið ir sam tals: 323.124.895 kr. Rekstr ar nið ur staða: 257.889.805 kr. Skuld ir og skuld bind ing ar sam tals: 1.287.836.518 kr. Eign ir sam tals: 4.040.363.737 kr. Veltu fé frá rekstri: 469.300.031 kr. Hand bært fé í árs lok: 2.408.403.441 kr. „Ljóst er að staða Garðs ins fjá hags lega er mjög góð eft ir sölu hluta bréfa í HS enda end ur spegla reikn ing arn ir 2008 það vel. Stað an sýn ir ein fald lega þrátt fyr ir fjár hags lega erf ið leika í þjóð- ar bú inu, að enn er lag til að lækka álög ur á skatt greið end ur í Garði eins og full trú ar F-list ans hafa lagt til und an far in ár. Við full trú ar F-list ans mun um áfram leggja fram til lög ur í því augna- miði við gerð næstu fjár hags á ætl un ar,“ seg ir í bók un F-list ans. Do ber mann hvolp ur inn Neró týnd ist í Innri-Njarð vík mið viku dags kvöld ið 27. maí sl., á eins árs af mæl is degi sín um, þeg ar hann var í pöss un. Mik il leit hófst um leið og voru sum ir að frá morgni til kvölds. Ell efu ára dreng ur, Hlyn ur Al mar Sölva- son, úr Kefla vík fann svo hund inn á sunnu dags kvöld inu, þeg ar Neró hafði ver ið týnd ur í fjóra sól ar hringa. Þetta kvöld fóru þau Mar ía Magn ús dótt ir og Hlyn ur son ur henn ar að leita að Neró, en þau höfðu einnig leit að áður. Að sögn Mar íu móð ur Hlyns Al mars voru þau fast á kveð in í að finna Neró þetta kvöld því hann væri ör ugg lega orð inn þrek að ur. Þau leit uðu með fram Reykja nes braut alla strand lengj una og end uðu í Helgu vík. Þeg ar til Helgu vík ur kom hróp aði Hlyn ur Al mar: „Ég sé Neró!“ Hann hafði fund ið hund inn. „Við höfð um kippt með okk ur pylsu- pakka til að lokka hann til okk ar. Það tókst vel með pyls un um og alls kon ar lát bragði.“ Neró var kald ur, hrak inn, svang ur og með blóð uga þófa. „Við mun um aldrei gleyma við brögð um og þakk læti eig and- ans sem hafði leit að að Neró stöðugt í 4 sól ar hringa, því lík ir fagn að ar fund ir“. Elj an í Hlyni Al mari, 11 ára göml um dreng, var ótrú leg að sögn Mar íu. Hund- inn skyldi hann finna. Mar ía og Hlyn ur eru hunda eig end ur og mikl ir dýra vin ir. Jana Krist ín eig andi hunds ins vill koma á fram færi sér stöku þakk læti til Hlyns Al- mars og Mar íu svo og til allra sem lögðu mik ið á sig til að leita að Neró! „Það er frá bært þeg ar fólk sýn ir svona mikla sam stöðu og sam starfsvilja, svona á þetta að vera. Hund ur inn er eins og einn af fjöl skyld unni“. Lög reglu stjór inn á Suð ur- nesj um hef ur haft til rann- sókn ar ætl að an inn flutn ing á um tals verðu magni af fíkni- efn um hing að til lands. Munu efn in hafa ver ið fal in inni á sal erni í flug vél á leið til lands- ins og er talið að starfs manni á flug vall ar svæði hafi ver ið ætl að að sækja efn in og koma þeim út af svæð inu. Tveir menn hafa set ið í gæslu- varð haldi vegna máls ins en öðr um þeirra hef ur nú ver ið sleppt úr haldi. Rann sókn máls ins held ur áfram. Sam tals hef ur Lög reglu stjór- inn á Suð ur nesj um hald lagt um 15,5 kg af fíkni efn um það sem af er ár inu. Leit aði að týnd um hundi og fann hann á fjórða degi í Helgu vík Hlyn ur Al mar Sölva son, 11 ára hunda vin ur úr Kefla vík: Um tals vert af fíkni efn um fal in á sal erni flug vél ar Góð fjár hags staða eft ir sölu hluta bréfa í HS Ársreikningur Sveitarfélagsins Garðs: Daglegar fréttir á vf.is - rjóminn af tíðindum dagsins, fréttir, mannlíf og íþróttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.