Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.2009, Qupperneq 16

Víkurfréttir - 11.06.2009, Qupperneq 16
16 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 24. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Fram kvæmd ir við nýja skóla- bygg ingu grunn skól ans í Sand gerði eru á áætl un og hafa geng ið vel að öðru leyti en því að í ljós hef ur kom ið að hluti glugga í eldri bygg- ing unni eru ónýt ir. Nauð syn legt er að skipta um þá og því bæt ist við ein hver við bót ar kostn að ur vegna þeirra. Þetta kom í ljós þeg ar þak var rif ið af tengi bygg ingu vegna fram kvæmd anna. Nýja skóla bygg ing in verð ur tek in í notk un við upp haf næstu haust ann ar. Sandgerðisbær Fram kvæmd ir við nýja áhorf enda stúku á knattspyrnuvelli Reynis í Sandgerði, sem gengur undir nafninu Sparisjóðsvöllurinn, eru langt komn ar og verð ur hún tek in í notk un inn an tíð ar. Um veg- legt mann virki er að ræða en bæj ar fé lag ið ver 45 millj ón um króna í fram kvæmd ina. Stúk an er stein steypt og tek ur 350 manns í sæti. Und ir bún ing ur fyr ir Sand- gerð is daga er haf inn en há- tíð in verð ur hald in dag ana 27. - 30. ágúst. Hægt verð ur að fylgj ast með fram vindu und ir bún ings ins á heim síð- unni www.sand gerdis dag ar. is. Í orð send ingu frá und ir bún- ings nefnd seg ir að vegna þess ástands sem ríkt hef ur í þjóð fé- lag inu verði Sand gerð is dag ar 2009 með tals vert öðr um blæ en ver ið hafi á und an förn um árum. Meira verði sótt til heima manna um þátt töku og skemmti leg heit og áhersla lögð á heima til bú in at riði. Eru því all ir bæj ar bú ar hvatt ir til að leggja sitt af mörk um við und ir bún ing inn. Ráð ist verð ur í 100 fer metra stækk un á Mið hús um sem gjör breyta mun fé lags- og tóm stund að stöðu eldri borg- ara. Bæj ar yf ir völd tóku ákvörð um um þessa fram kvæmd ný lega, sem og aðr ar til að sporna við at vinnu leysi í bæj- ar fé lag inu. „Ástæð an fyr ir því að við ráðumst í þetta verk efni er sú að við feng um 8 millj óna króna styrk frá rík inu. Við erum í mikl um fram kvæmd um við grunn skól ann og stúk una og mið að við þær end ur greiðsl ur sem við fáum kall ar þetta ekki á auk in fjár út lát. Við setj um þetta beint í fram kvæmd ir til að sporna við at vinnu leysi,“ sagði Sig urð ur Val ur Ás bjarn ar- son, bæj ar stjóri Sand gerð is bæj ar í sam tali við VF. Kostn að ur vegna við bót ar inn ar við Mið hús er áætl að ur á bil inu 28-30 millj ón ir króna. Til við bót ar verð ur ráð ist í fram kvæmd ir við Garð veg 1, sem hýs ir Fræða setr ið, en til stend ur að ljúka við klæðn ingu húss ins. Þá verða sett ar á það sval ir sem vísa í vest ur þannig að gest ir geti virt fyr ir sér út sýn ið til hafs. Reikn að er með að kostn að ur við þá fram kvæmd verði um 10 millj ón ir króna. Þessi verk efni rúm ast bæði inn an fjár hags á ætl un ar. Sömu sögu er að segja um end ur nýj un Hlíð ar götu sem einnig verð ur ráð ist í á næst unn ni. Sand gerð is bær hef ur sótt um sjö átaks verk efni til At vinnu- leys is trygg inga sjóðs. Heild- ar kostn að ur vegna þess ara verk efna er áætl að ur um 30 millj ón ir og er hlut ur bæj ar- fé lags ins þriðj ung ur af þeirri upp hæð. Í mars síð ast liðn um beindi bæj- ar stjórn því til íbúa bæj ar fé lags- ins að koma ábend ing um og hug mynd um um hugs an leg at- vinnu skap andi átaks verk efni til bæj ar skrif stof unn ar. Við brögð við því voru afar góð og eru sjö slík verk efni nú í far vatn inu. Um 170 manns eru nú at vinnu- laus ir í bæj ar fé lag inu. „Með þess um verk efn um erum við að von ast til að geta tek ið um þriðj ung þessa hóps í at vinnu í sum ar. Þetta er stór á tak fyr ir bæj ar fé lag ið en sjálf sagð ur hlut ur til að reyna að berj ast gegn þessu at vinnu- leysi sem er hrika legt,“ seg ir Sig urð ur Val ur Ás bjarn ar son, bæj ar stjóri í Sand gerði. Ný stúka á Reyn is velli Sand gerð is dag ar haldnir í lok ágúst Víða með al strand lengj unni eru brota járn og ann að rusl. Það verð ur hreins að upp í átaks verk efn inu. VF mynd/elg. Tóm stunda að staða eldri borg ara gjör breyt ist Skól inn á áætl un Stærstu verk efn in snúa að um hverf is mál um. Í fyrsta lagi verð ur ráð ist í hreins un strand- lengj unn ar frá Garð skaga yfir í Ósa botna. Í öðru lagi hreins un á Mið nes heið inni. Önn ur verk efni snúa að iðn að- ar mönn um. „Við erum með verk efni í far vatn inu þar sem við þurf um á iðn að ar mönn um að halda en ósk um eft ir því að þeir taki með sér fólk af at- vinnu leysi skrá. Sá þátt ur er dá- lít ið óviss enn þá en við erum að vinna í því,“ sagði Sig urð ur Val ur. Sjö átaks - verk efni í far vatn inu ÚTKALLSSÍMI VÍKURFRÉTTA

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.