Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2009, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 18.06.2009, Blaðsíða 7
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. JÚNÍ 2009 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Fræðsluráð Reykjanesbæjar: KONUR 20. SJÓVÁ KVENNAHLAUP ÍSÍ 2009 LAUGARDAGINN 20. JÚNÍ GANGA EÐA SKOKK – ÞÚ RÆÐUR HRAÐANUM Hlaupið er á eftirtöldum stöðum á svæðinu: Keflavík Hlaupið frá Sundmiðstöðinni við Skólaveg kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2, 3, 5 og 7 km. Forskráning hjá Guðbjörgu í s: 698-2269 og í Sundmiðstöðinni 18. og 19. júní frá kl. 17-19. Frítt í sund að loknu hlaupi. Grindavík Hlaupið frá Sundmiðstöðinni Grindavík kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 3, 5, 7 og 10 km. Forskráning í Sundmiðstöðinni frá 10. júní. Boðið verður upp á súpu og brauð. Vogar Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2 til 3 km. Forskráning í Íþróttamiðstöðinni. Frítt í sund að loknu hlaupi. Sandgerði Hlaupið frá Íþróttahúsinu í Sandgerði kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 1,5, 3 og 5 km. Forskráning í Vörðunni Miðnestorgi og í Íþrótta- húsinu. Garður Hlaupið frá Íþróttamiðstöðinni Garði kl. 11:00. Vegalengdir í boði: 2, 3,5 og 5 km. Forskráning í Íþróttamiðstöðinni Garði. Frítt í sund að loknu hlaupi. www.sjova.is Þátttökugjald er 1.000 kr. Geymið auglýsinguna Hvatn ing ar verð laun Fræðslu ráðs Reykja- nes bæj ar voru af hent við há tíð lega við höfn í síð ustu viku, en fjöldi til nefn inga bár ust að þessu sinni. Hvatn ing ar verð laun in 2009 hlutu Alma Vest- mann kenn ari við Myllu bakka skóla, Létt sveit Tón list ar skóla Reykja nes bæj ar og Gam an sam an kyn slóða verk efni leik skól ans Gimli og Nes valla. Alma hlaut hvatn ing ar verð laun in 2009 fyr ir marg vís leg verk efni sem hún hef ur skipu lagt með nem end um 10. bekkj ar til þess að fjár- magna vorferð þeirra. Und ir bún ing ur ferð ar- inn ar hefst á Ljósa nótt en þá sjá nem end ur og for eldr ar þeirra und ir stjórn Ölmu um að vakta, leið beina og inn heimta gjald fyr ir hjól hýsi á lóð Myllu bakka skóla. All ir hjól- hýsa eig end ur fá kvitt un í formi ljóða sem Alma hef ur séð um að út búa. Önn ur verk efni sem Alma hef ur að stoð að þau við eru sala á jóla stjörn um, gerð merki spjalda, jóla fönd ur, jóla happ drætti, skemmti kvöld og páska kaffi. All ur ágóði af þess um verk efn um hef ur far ið í sam eig in leg an ferða sjóð nem end anna og gert þeim kleift að fara í fjög urra daga ferða- lag. Þessi ferða lög eru mjög áhug verð og eft ir- minni leg fyr ir nem end ur og fara þeir í flúða- sigl ingu, kletta klif ur, fugla skoð un, syngja, spjalla og leika sér sam an. Karen J. Stur laugs son hlaut hvatn ing ar verð- laun fyr ir starf sitt með Létt sveit Tón list ar- skóla Reykja nes bæj ar en hún hef ur um ára bil ver ið tal in í hópi bestu stór sveita lands ins. Spil a gleði, vand að ur flutn ing ur og fjöl breytt efn is tök eru að als merki þess ar ar frá bæru Alma hlaut hvatningarverðlaun Mynd: Ell ert Grét ars son hljóm sveit ar, sem held ur merki Reykja nes- bæj ar hátt á lofti hvar sem hún kem ur fram, inn an lands sem utan. Leik skól inn Gimli og Nes vell ir hlutu hvatn- ing ar verð laun fyr ir Gam an sam an, kyn slóða- bil ið brú að, sam starfs verk efni sem fel ur í sér gagn kvæm ar heim sókn ir milli eldri borg ara og barn anna. Náin tengsl hafa mynd ast milli yngstu kyn slóð ar inn ar og þeirra elstu og hafa þau dans að sam an, gróð ur sett tré o.fl. Sam eig- in leg ur jólanón verð ur yngri og eldri borg ara hef ur ver ið á Nes völl um og á að vent unni var sam eig in leg há tíð í Ytri-Njarð vík ur kirkju þar sem börn in sýndu helgi leik og kór eldri borg- ara söng. Í sum ar munu nem end ur af Gimli taka þátt í sum ar há tíð Nes valla. Laugardagskvöldið 20. júní býður Bláa lónið og Grindavíkurbær upp á hina árlegu Jónsmessugöngu á fjallið Þorbjörn. Gangan hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár en hér er um að ræða skemmtilega afþreyingu fyrir alla fjölskylduna. Lagt verður af stað gangandi frá sundlaug Grindavíkur kl. 20:30 og er áætlað að ferðin taki um þrjár klukkustundir. Hópstjóri verður með í för. Allir eru á eigin ábyrgð. Kynnisferðir verða með sætaferðir til Grindavíkur frá BSÍ klukkan 19:30 og SBK frá Reykjanesbæ kl. 20:00. Sætaferðir frá Bláa lóninu verða til Grindavíkur kl. 00:30 og Reykjanesbæjar og Reykjavíkur kl. 01:00. - sjá ítarlegri frétt á vf.is Jónsmessuganga á Þorbjörn

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.