Víkurfréttir


Víkurfréttir - 18.06.2009, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 18.06.2009, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 18. JÚNÍ 2009 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Nátt úru und ur í iðr um jarð ar Ef ein hver skyldi halda að brenni bolti sé út dauð íþrótt þá er það mis skiln ing ur. Á lóð Myllu bakka skóla hef ur hin göf uga íþrótt Brennó ver ið stund uð kyn slóð fram af kyn slóð og er stund uð þar enn. Á hverju fimmtu dags- kvöldi kl. 20 mæta þar 10-12 hress ar kon ur á öll um aldri til að skemmta sér við iðk un þess ar ar íþrótt ar eins og eng- inn sé morg un dag ur inn. Þær hafa stofn að Brenni bolta fé lag Kefla vík ur og vilja endi lega bjóða fleiri kon um að slást í hóp inn en síðla sum ars er stefnt á þátt töku í brenni bolta- móti gegn Brenni bolta fé lagi Reykja vík ur og Brenni bolta fé- lagi Hafn ar fjarð ar. Þær sem hafa áhuga þurfa bara að láta sjá sig á vell in um á fimmtu- dags kvöld um á til sett um tíma. Eins og sjá má á þess um ljós mynd um Ell erts Grét ars- son ar er greini lega gam an í brennó sem kem ur fram í til komu mikl um til þrif um. STUNDA BRENNÓ SEM ALDREI FYRR! Ei n b ei t in g i n le yn ir s ér e kk i í s vi p Ín u. Þetta gera bara stelp ur: Taka skot og blása tyggjó kúlu um leið! Brynja neri sam an lóf um af spennu...

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.