Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.07.2009, Síða 6

Víkurfréttir - 16.07.2009, Síða 6
6 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 29. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Í síð ustu viku lauk í Há skóla­setri Suð ur nesja í Sand gerði hluta al þjóð legs nám skeiðs fyr ir fram halds nema í fiska­ vist fræði. Nem end urn ir dvöldu í Sand­ gerði dag ana 7 ­ 9. júlí en í heild ina stend ur nám skeið ið yfir í þrjár vik ur þar sem áhersla er lögð á vist fræði, líf­ fræði og at ferli fiski stofna í tengsl um við veið ar og hlýn un sjáv ar. Alls taka 11 nem ar þátt í nám­ skeið inu en auk fimm ís lenskra nem enda eru þrír frá Sví þjóð, tveir frá Þýska landi og einn frá Ítal íu. Leið bein end ur við nám­ skeið ið eru Guð rún Mart eins dótt ir pró fess or (HÍ), Dr. Tim Grabowski (HÍ), Dr. Steve Campana (Bed ford Institu te of Ocea nography, Kanada) og pró fess or Dav id Conover (SUNY Stony Brook, USA). Í Sand gerði læra nem end ur að með höndla og nota kvarn ir til að ald urs greina og meta vaxt ar hraða ým issa fisk teg unda, en í kvörn um fiska mynd ast ár hring ir sem svip ar til ár hringja trjáa. Kvarn ir, sem eru litl ir kalk stein ar í innra eyra allra bein fiska, vaxa alla ævi fisks ins og geta því gef ið upp lýs­ ing ar um vöxt og ald ur fisks ins. Í kvörn inni skipt ast á breið ir hvít ir hring ir sem mynd ast yfir sum­ ar tím ann, og dökk ir mjó ir hring ir sem mynd ast um vet ur. Að sögn Hall dórs Pálm ars Hall dórs son ar, for stöðu manns há skóla set urs ins, er að stað an að Garð­ vegi 1 ein stak lega hent ug fyr ir svona nám skeið. All ur að bún að ur er til fyr ir mynd ar, hvort sem lit ið er til rann sókna stofa, tækja bún að ar eða gisti að stöðu. Há skóla setr ið í Sand gerði: 11 nem end ur frá 4 lönd um á al þjóð legu nám skeiði „Upp úr hag an um“ í Suðsuð vest ur Næst kom andi laug ar dag kl. 16 opn ar Karlotta Blön dal sýn ingu í Suðsuð vest ur í Reykja nes bæ. Þar teng ir hún sam an tvö verk, frá 2007 og 1999, og sýn ir þau í nýju ljósi og í nýj um að­ stæð um, með nokkrum til fær ing um og við bót um. Í verk inu Hót el, frá 2007, er heim ilda­ ljós mynd frá hót el brun an um á Siglu firði 1957 fjöl rit uð og er hluti úr henni teikn uð á vegg inn. Sam hliða því sýn ir hún verk ið Re assess ment, upp haf lega frá 1999, sem er inn setn ing úr við. Sýn ing in í heild sinni heit ir svo Upp úr hag an um. Sýn ing in stend ur yfir til 16. ágúst og eru all ir vel komn ir.,Suðsuð­ vest ur er á Hafn ar götu 22, þar er opið laug ar daga og sunnu daga frá kl. 14 ­ 17 og eft ir sam komu lagi. Nán ari upp lýs ing ar fást í síma 662 8785. Myndir: www.245.is

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.