Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.07.2009, Side 11

Víkurfréttir - 16.07.2009, Side 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 16. JÚLÍ 2009 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Við trúum því að það sé sameiginlegt hlutverk okkar sem hér búum að stuðla að hamingju og heilbrigði einstaklinganna, að þeir nái að þroska hæfileika sína, hafi sterka sjálfsmynd og láti drauma sína rætast. ATVINNA Dagdvöl aldraðra óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf frá og með 1. ágúst nk. Æskilegt er að viðkomandi hafi sjúkraliðamenntun og/eða reynslu af umönnun aldraðra. Laun eru skv. kjarasamningum Reykjanesbæjar við viðkomandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til 26. júlí, umsóknir skal senda á: jonina.skarphedinsdottir@reykjanesbaer.is eða rannveig.einarsdottir@reykjanesbaer.is. Einnig má senda umsóknir í almennum pósti á: Dagdvöl Reykjanesbæjar, Nesvöllum, Njarðarvöllum, 260 Reykjanesbær. Allar nánari upplýsingar veitir Jónína Skarphéðinsdóttir deildarstjóri í síma 420 3445. Starfsþróunarstjóri Fjölskyldu- og félagsþjónustusvið SKESSAN Í HELLINUM OPIÐ: Í sumar verður hellir skessunnar opinn á virkum dögum frá kl. 09:00 - 16:30 og um helgar frá kl. 10:00 - 17:00. VELKOMIN! 30 KM HÁMARKSHRAÐI Í ÍBÚÐAHVERFUM Reykjanesbær minnir á 30 km hámarkshraða í íbúðahverfum. Kynntu þér málið á reykjanesbaer.is Umhverfis- og skipulagssvið AKTU VARLEGA SUMAROPNUN SAFNANNA Bókasafnið er opið virka daga frá kl. 10:00-19:00. Duushúsin eru opin virka daga frá kl. 11:00-17:00 og um helgar frá kl. 13:00-17:00. Byggðasafnið í Njarðvík og Stekkjarkot verða opin miðvikudaga til sunnudaga frá kl. 13:00-17:00. Suðsuðvestur er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14:00-17:00. Menningarsvið REYKJANES 2009 ÆTLAR ÞÚ AÐ TAKA ÞÁTT? STÓRSÝNING Í TENGSLUM VIÐ LJÓSANÓTT Í REYKJANES- HÖLLINNI 4. – 6. SEPTEMBER 2009 Stórsýningin Reykjanes 2009 verður haldin í Reykjaneshöllinni 4. – 6. september nk. í tengslum við 10 ára afmæli Ljósanætur. Þar gefst fyrirtækjum og stofnunum kostur á að kynna starfsemi sína, þjónustu og vörur fyrir fagaðilum og þeim tugþúsundum gesta sem munu heimsækja Ljósanótt. Ekki missa af þessu tækifæri til að eiga stefnumót við tugþúsundir gesta Ljósanætur! Skráning fer fram á reykjanes2009.is 30 Gögn um stofn un fram halds skóla að gengi leg At hygli er vak in á því að öll helstu gögn um stofn un fram halds skóla í Grinda vík, þar á með al fund ar gerð ir og bréf und ir bún ings nefnd ar inn ar af hálfu bæj ar ins um skól ann, hafa nú ver ið sett inn á heima síðu bæj ar ins. Þar er því hægt að fara yfir mál ið í heild sinni und an farna mán­ uði, m.a. sam skipti við mennta mála ráðu neyt ið. Sem kunn ugt er hef ur Grinda vík ur bær unn ið öt ul lega að því að fá fram halds skóla til Grinda­ vík ur. Sam kvæmt frum skýrslu hníga öll rök að því að und ir búa stofn un skól ans og fram­ kvæmd ir í hans þágu en sterk sam staða hef ur ver ið í bæj ar stjórn um mál ið. Ekki náð ist í gegn að skól inn tæki til starfa í haust en stefnt er að því haust ið 2010 en það helg ast af því hvort samn ing ar nást við mennta mála ráðu neyt ið.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.