Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.07.2009, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 23.07.2009, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 23. JÚLÍ 2009 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Guð jón stýr ir Kefla- vík í ann að sinn K a r l a l i ð Ke f l a v í k u r í körfuknatt leik er kom ið með nýj an þjálf ara en Guð jón Skúla son mun þjálfa lið ið næstu þrjú tíma bil. Þetta er í ann að sinn sem Guð jón þjálf ar lið ið en hann vann nán ast allt sem hægt var að vinna með lið inu þeg ar hann þjálf aði lið ið ásamt Fali Harð- ar syni tíma bil ið 2003-2004. Guð jón seg ir í sam tali við Vík ur frétt ir að hann sé bjart- sýnn á gott gengi liðs ins. „Þetta er frumraun in mín sem þjálf ari á eig in fót um og mér líst mjög vel á þetta. Ég mun hitta strák ana fljót lega eft ir helgi en svo för um að und ir- búa tíma bil ið sem byrj ar um miðj an októ ber,“ sagði Guð jón sem tel ur að leik manna mál liðs ins standi nokk uð vel. Guð jón Skúla son og Þor steinn Lár Ragn ars son við und ir skrift samn ings ins á þriðju dag inn. Fram köll uðu Grinda vík ur eðlið Grind vík ing ar sýndu held ur bet ur mátt sinn þeg ar þeir lögðu ný liða Stjörn unn ar að velli á sunnu dags kvöld á Grinda vík ur velli. Þeir gul- klæddu fóru þó ekki vel af stað því þeir lentu 0-1 und ir eft ir að eins mín útu leik. Það var allt ann að Grinda vík ur- lið sem mætti til leiks í síð ari hálf leik og röð uðu þeir inn fjór um góð um mörk um. Óli Bald ur Bjarna son skor aði sitt fyrsta mark fyr ir Grinda- vík í efstu deild og lagði svo upp ann að mark liðs ins sem Gil les Mbang Ondo skor- aði með skalla. Þriðja mark liðs ins var glæsi legt þeg ar Zor an Stamen ic þrum aði bolt an um í þak net ið eft ir vel út færða horn spyrnu. Fjórða mark Grind vík inga skor aði svo Scott Rams ey eft ir hraða skynd i sókn og loka úr slit urðu 4-2 fyr ir Grind vík inga sem þar með lyftu sér að eins frá botns væð inu í deild inni. Óli Stef án Fló vents son var að snúa aft ur í heima haga eft ir tæp tvö ár í Graf ar vog in um og í Nor egi. Hann á eft ir að styrkja lið Grinda vík ur mik ið og hann seg ir end ur koma sín hjá lið inu byrja vel. „Þetta hefði varla get að byrj að bet ur þó að við hefð um lent strax und ir í leikn um en við stig um upp og það er virki lega skemmti legt,“ sagði Óli Stef án sem ákvað að láta hjart að ráða og koma heim í Grinda vík. „Það lá mik ið í loft inu en eft ir að ég kom aft ur heim til Ís lands þá var þetta aldrei vafa mál og ég mun aldrei sjá eft ir þess ari ákvörð un. Það er stefn an að ljúka ferl in um í Grinda vík og frá bært að byrja með sigri.“ „Við náð um að fram kalla þetta Grinda vík ur eðli, bar áttu og hitt kem ur alltaf með. Við kunn um að spila fót bolta en það þarf alltaf að berj ast og það skil aði okk ur fjór um frá- bær um mörk um. Við ætl um ekki að tapa fleiri stig um á heima velli,“ sagði Óli Stef án sem greini lega var í skýj un um með að leika aft ur í gulu Grinda vík urtreyj unni. Óli Stef án Fló vents son sneri aft ur í heima hag ana og byrj aði á sigri. „Það verða í raun litl ar breyt- ing ar á lið inu frá því í fyrra. Ég veit ekki hvort við mun um bæta eitt hvað við mann skap- inn en við erum með mjög sterk an og há vax inn leik- manna hóp. Við mun um skoða þá þeg ar nær dreg ur hvort við þurf um að bæta við okk ur leik- mönn um. Varð andi er lend an leik mann þá kem ur það síð ar í ljós og þar mun um við horfa á hvað önn ur lið eru að gera í þeim efn um,“ sagði Guð jón sem er að sjálf sögðu með há- leit mark mið fyr ir kom andi tíma bil. „Við ætl um okk ur að vera á toppn um í öll um keppn um og skila titl um í hús. Það hef ur alltaf ver ið svo leið is í Kefla vík og það er hálf kjána legt að stefna að öðru en efsta sæt inu.“ Kefla vík og FH átt ust við í Kaplakrika á laug- ar dag inn og er óhætt að segja að Kefl vík ing ar hafi náð að stela stigi gegn heima mönn um. Loka úr slit urðu 2-2 þar sem Magn ús Sverr ir Þor steins son jafn aði á lokamín útu leiks ins eft ir að Guð jón Árni Ant on í us son hafði kom ið Kefl víking um yfir í fyrri hálf leik. FH- ing ar voru þó mun betri í seinni hálf leik og hefðu með réttu átt að gull tryggja sér sig ur- inn þeg ar þeir fengu víta spyrnu í stöð unni 2-1 og skammt eft ir af leikn um. Lasse Jörg en- sen varði hins veg ar frá bær lega og það varð vendi punkt ur inn í leikn um. Næsti leik ur Kefla vík ur fer fram í kvöld gegn Fylki á Spari sjóðsvell in um. Þarna mæt ast stál in st inn enda hafa Fylk is menn ver ið á mik illi sigl ingu að und an förnu og ljóst að það verð ur hart barist. Kefl vík ing ar stálu stigi í Krik an um

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.