Víkurfréttir - 13.08.2009, Blaðsíða 8
8 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 32. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Þann 9. til 12. júlí sl. var hald ið á Ak ur eyri 26. lands mót Ung menna fé lags Ís lands.
Fyrsta mót ið var hald ið á Ak ur eyri árið 1909
og var því um 100 ára af mæl is mót að ræða.
Stór hóp ur frá Ung menna fé lagi Njarð vík ur
keppti f.h. fé lags ins á mót inu eða 86 kepp-
end ur. Þá fylgdi um 200 manna stuðn ings-
manna hóp ur kepp end un um á mót ið. Alla
dag ana var sól og blíða þannig að óhætt er að
segja að veðr ið hafi leik ið við móts gesti sem
skemmtu sér vel í leik og keppni frá morgni
fram á kvöld inn blásn ir hin um sanna ung-
menna fé lags anda. Ár ang ur fé lags ins á mót-
inu var hinn prýði leg asti og í heild ar stiga-
keppn inni varð fé lag ið í 7 sæti en 24 fé lög og
hér aðs sam bönd tóku þátt í mót inu.
Um versl un ar manna helg ina hélt svo hóp ur 43
kepp anda ásamt fylgd ar liði sem taldi um 170
for eldra og systk ini á ung linga lands mót ið sem
að þessu sinni var hald ið á Sauð ár króki. Öll
að staða til keppni var hin prýði leg asta en ekki
er nú hægt að segja að veðr ið hafi ver ið upp á
sitt besta. Víst er þó að veðr ið hafði ekki mik il
áhrif á kepp end ur sem gengu all flest ir al veg
upp gefn ir til náða seint á kvöld in eft ir að hafa
keppt í nokkrum grein um frá morgni fram á
kvöld. Gam an var að sjá hvern ig hin ir mörgu
for eldr ar sem mættu á mót ið með börn um
studdu vel við börn sín á mót inu ásamt þjálf-
ur um og starfs mönn um mis mun andi deilda
fé lags ins. Ár ang ur á mót inu var hinn prýði-
leg asti þó óhætt sé að segja að það sé nú það
sem minnstu máli skipti held ur um fram allt að
mót ið er heil brigð skemmt un þar sem for eldr-
arn ir koma sam an með börn um sín um.
Er það mál for ráða manna UMFN að vel hafi
til tek ist með und ir bún ing og fram kvæmd mót-
anna og eiga all ir sem hönd lögðu þar á plóg
mikl ar þakk ir skyld ar fyr ir fram lag sitt.
Næsta lands mót UMFÍ verð ur hald ið árið 2013
á Sel fossi og næsta ung linga lands mót verð ur
hald ið á Grund ar firði um versl un ar manna helg-
ina. Mark mið fé lags ins er að við stefn um að því
að gera enn bet ur og mæta enn þá fleiri á næstu
lands mót með ein kunn ar orð fé lags ins að leið ar-
ljósi: Bolti gegn böli - Hreysti til hag sæld ar.
Góð þátt taka frá UMFN á Land mót
UMFÍ á Ak ur eyri og Sauð ár króki
Sveit ar fé lag ið Garð ur veitti nýverið ár-leg ar um hverf is við ur ken ing ar fyr ir vel
hirta garða, snyrti legt um hverfi, hús og lóð ir
sem þóttu til fyr ir mynd ar. Verð launa garð-
ur inn að þessu sinni er að Skaga braut 16 og
er í eigu þeirra Guð laug ar R. Jóns dótt ur og
Sverr is Karls son ar.
Aðr ir sem fengu við ur kenn ing ar voru:
Gísli R. Heið ars son og Sig rún Guð munda Ragn-
ars dótt ir, Nýja bæ, fyr ir mikl ar end ur bæt ur á
húsi og lóð.
Bragi Árna son og Svan dís Torfa dótt ir, Silf ur-
túni 11, fyr ir snyrti legt um hverfi.
Unn ar Guð munds son og Bryn dís Rögn valds-
dótt ir, Eyja holti 5, fyr ir snyrti legt um hverfi.
N1 bens ín stöð og hrað búð, Dúdd arn ir, hljóta
hvatn ing ar verð laun fyr ir snyrti legt um hverfi
og lag fær ing ar á húsi og lóð.
Sunnu braut 4 hlýt ur við ur kenn ingu fyr ir snyrti-
legt um hverfi og fal lega frá gengna lóð.
Íbú ar við Frí holt hljóta hvatn ing ar verð laun
fyr ir snyrti legt um hverfi.
Skaga braut 16 er verð launa-
garð ur inn 2009 í Garði
Silfurtún 11
Eyjaholt 5
Skagabraut 16
Fjölskylduhátíð var haldin í Vogum
um liðna helgi.
Bæjarbúar fjölmenntu
á hátíðarhöldin sem
að venju fóru fram á
útivistarsvæði Voga-
manna í Aragerði. Með-
fylgjandi myndir tók
ljósmyndari Víkurfrétta
á hátíðarsvæðinu.