Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.08.2009, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 13.08.2009, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 13. ÁGÚST 2009 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Öku þór inn Aron Ómars son frá Reykja-nes bæ vann yf ir burða sig ur á fjórða Motocross móti sum ars ins sem fór fram í Sól- brekku um síð ustu helgi. Hann hef ur þá unn ið öll mót in og er nær ör- ugg ur um Ís lands meist ara tit il inn fyr ir síð asta mót ið sem fer fram eft ir tæp ar tvær vik ur. Í sam tali við Vík ur frétt ir sagð ist Aron sig ur viss þar sem hann þurfi í raun bara að ljúka keppni á loka mót inu til að tryggja sér tit il inn. „Ég er bú inn að hafa nokkra yf ir burði í þessu í sum ar og ég þakka það því að ég er bú inn að leggja mikla áherslu á æf ing ar og er í mun betra formi en hin ir. Ég er kannski að æfa tíu sinn um í viku, bæði að lyfta, hlaupa og svo að hjóla auð vit að og er í raun bú inn að fara með sport ið upp á næsta stig.“ Aron er að eins 21 árs gam all og hef ur lengi ver ið með efni leg ustu mönn um lands ins, en er nú að toppa. Hann var ekki langt frá því að taka tit il inn í fyrra þrátt fyr ir að hafa misst fram an af móti eft ir fót brot, en er nú skör inni fram ar öðr um hér á landi. Hug ur hans stefn ir nú út fyr ir lands steina þar sem hann lang ar að reyna fyr ir sér á meg in- landi Evr ópu. „Ég er að reyna að leita fyr ir mér úti og stefni að því að kom ast út í haust. Þá reyn ir mað ur að kom ast í lið og keppa á ein hverri móta röð þarna úti. Svo er loka tak mark ið að keppa á heims meist ara mót inu en ég gef mér fimm ár til að ná því.“ Margt er hins veg ar framund an hjá hon um og í októ ber fer hann til Ítal íu þar sem hann kepp ir fyr ir Ís lands hönd á eins kon ar Ólymp íu leik um Motocross-íþrótt ar inn ar þar sem þrír bestu kepp end ur hvers lands koma sam an á stór móti. Fyrsta verk efni á dag skránni er hins veg ar að klára Ís lands mót ið. YFIRBURÐA SIGUR ARONS Örn Ævar Hjart ar son úr Golf klúbbi Suð ur- nesja datt held ur bet ur inn á drauma- h r i n g á þriðju dag- inn þeg ar hann lék H ó l m s - völl á 62 h ö g g u m e ð a t í u h ö g g u m und ir pari. Hann fékk átta fugla og einn örn á hringn um en hring ur inn var sér stak- lega glæsi leg ur í ljósi þess að hann tap aði ekki höggi. Hann bætti þar með eldra vall ar met Helga Birk is Þór is- son ar um eitt högg og gerði það með fugli á 18. flöt inni. Á þriðju dag inn fór fram þriðju dags mót hjá þeim GS- ing um en Örn Ævar var þó upp haf lega ekki að taka þátt í því móti. Hann vinn ur sem golf kenn ari hjá klúbbn um og var að spila með ungu kylfing- um klúbbs ins í móti. „Ég var að hjálpa þeim við að telja og svona en at hygl in fór fljót lega að snú ast að mér,“ sagði Örn Ævar sem hef ur feng ið vall ar- met ið stað fest af klúbbn um. Pútt in fóru nið ur „Ég hef oft sleg ið jafn vel og ég gerði á þriðju dag inn en pútt in voru öll að fara í. Það voru fimm fjög urra metra pútt sem fóru í og það er ekki van inn hjá mér,“ sagði Örn Ævar sem vissi að hann væri að fara að slá vall ar met ið með pútti fyr ir fugli. „Ég vissi af met inu og átti hálfs metra pútt fyr ir fugli til að slá vall ar met ið. Ég var bú inn að leggja vel upp,“ seg ir Örn Ævar sem best hef ur leik ið Leiruna á 60 högg um. „Síð asta vor þá spil aði ég með fé lög um mín um hér í Leirunni og þá lék ég á 60 högg um. Hring ur- inn í gær má segja að sé sá þriðji besti á ferl in um,“ sagði Örn Ævar að lok um en hann lék New Cour se völl inn á St. Andrews á 60 högg um fyr ir ellefu árum síð an og er það vall ar met sem aldrei verð ur sleg ið. Sveita keppni GSÍ í golfi fór fram um síð ustu helgi og þar voru klúbb ar af Suð ur nesj um í eld lín unni. Golf klúbb ur Suð ur nesja lenti í 5. sæti í 1. deild karla og hélt því við veru- rétti sín um á með al þeirra bestu. Golf klúbb ur Sand gerð is gerði sér lít ið fyr ir og unnu sig upp úr 4. deild karla eft ir að hafa lent í öðru sæti. Golf klúbb ur Vatn leysu strand ar lenti í 3. sæti í 4. deild inni og verða því áfram í þeirri deild. Golf- klúbb ur Grinda vík ur varð að sætta sig við það vafa sama hlut- skipti að falla úr 3. deild inni og leika því í 4. deild að ári. ÖRN ÆVAR SETTI VALL AR MET Í LEIRUNNI Suð ur nesja klúbb ar í eld- lín unni í Sveita keppni GSÍ - 10 högg um und ir pari! Suð ur nesjalið in í úr-vals deild karla í knatt- spyrnu hafa átt æði ólíku gengi að fagna und an far ið þar sem Grind vík ing ar hafa unn ið tvo góða sigra í síð- ustu leikj um á með an Kefl- vík ing ar hafa tap að illi lega. Kefl vík ing ar eru þó enn í bar áttu um Evr ópu sæti á með an Grind vík ing ar eru nú loks að ná að koma sér á ör- ugg an stað í deild inni eft ir brokk andi gengi í upp hafi leik tíð ar. Eft ir 1-5 sig ur á Þrótti í síð- ustu um ferð sagði Orri Freyr Hjalta lín, fyr ir liði Grind vík- inga, að þessi gang ur kæmi hon um ekki á óvart. „Það er kom inn ákveð inn stöð ug- leiki í lið ið og nú erum við loks að leika af eðli legri getu. Við erum bún ir að fá menn úr meiðsl um og aðra nýja inn í lið ið þannig að nú er kom in meiri sam keppni um stöð ur, sem er bara af hinu góða því að þá eru menn meira á tán um.“ Orri bæt ir því við að leik ur- inn á sunnu dag sé afar mik- il væg ur. „Þetta er sann kall- að ur sex stiga leik ur og ef við náum sigri þar, þá má segja að við séum loks ins laus ir við fall draug inn.“ Kefl vík ing ar töp uðu 0-3 gegn Breiða bliki á Spari sjóðsvell- in um í síð ustu um ferð og hafa ekki náð sér á strik að und an förnu. Fram herj inn Guð mund ur Stein ars son er þó full viss um að lið ið nái að sýna sitt rétta and lit gegn Stjörn unni á mánu dag. „Þetta var ekki að ganga eins og við ætl uð um í síð ustu leikj um, en nú verð um við að laga það sem laga þarf og sýna hvað í okk ur býr. Þetta síð asta tap var bara einn af þess um dög um þar sem ekk- ert gekk upp hjá okk ur þó við stýrð um leikn um.“ Guð mund ur sagð ist viss um að lið ið myndi finna sig á ný og bætti við að mað ur kæmi í manns stað þrátt fyr ir meiðsli og leik bönn. Hann hef ur sjálf ur ekki náð að skora síð an hann kom aft ur til liðs ins í sum ar en seg ist ætla að bæta úr því. „Ég fer auð vit að inn í hvern leik til að skora og vona að það komi bara í næsta leik.“ Misjafnt gengi Suðurnesjaliða Gilles Ondo skorar fyrir Grindavík gegn Valsmönnum á dögunum. Barist um boltann í leik Keflavíkur og Breiðabliks þar sem Blikar höfðu betur í leiknum.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.