Víkurfréttir - 13.08.2009, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 13. ÁGÚST 2009 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Birta og Al ex andra styrktu
Rauða kross inn
Þær Birta Rós Hreið ars dótt ir og Al ex andra Mist Gunn ars-
dótt ir héldu ný ver ið hluta veltu til styrkt ar Suð ur nesja deild
Rauða kross Ís lands. Þær komu í heim sókn til Vík ur frétta
með við ur kenn ing ar frá RKÍ og fengu tekna af sér mynd
eins og öll börn sem styrkja Rauða kross inn.
Nú fara nám skeið í Púls-in um að hefj ast á ný og
margt spenn andi bíð ur þátt-
tak enda.
Marta Ei ríks dótt ir, við burða-
stjórn andi í Púls in um, opn ar
nýj an glæsi leg an sal í ágúst
fyr ir starf sem ina á Lista torgi
í Sand gerð is bæ en þar verða í
boði úr val upp byggj andi nám-
skeiða fyr ir lík ama og sál.
Fyrst er að nefna vin sælu
jóga nám skeið in og nú verða
hressandi morg un tím ar einnig
í boði, fyr ir þá sem vilja byrja
dag inn á því að liðka sig og
koma sér í já kvæða gír inn.
Dans tím arn ir eru fjörug ir og
fjöl breytt ir, hvort sem fólk
vill stunda dans viku lega
eða koma á helg ar nám skeið.
Dansjóga sem er skemmti leg
blanda af dansi og jóga æf-
ing um er mjög vin sælt. Orku-
dans er fyr ir þá sem elska að
dansa meira en sum ir blanda
sam an þ ess um tve im ur
tím um, dansjóga / orku dansi
og koma sér þannig í frá bært
form. Þolið eykst og gleð in til
muna í gegn um dans.
Já kvæð hug þjálf un er áhrifa-
ríkt hug rækt ar nám skeið sem
þátt tak end ur hafa lof að og
einnig létt ræðu mennsk a - Út
úr skel inni, sem er fyr ir þá
sem vilja losa sig við feimni
eða efla munn lega tján ingu og
þjálfast í að koma fram. Bæði
nám skeið in eru sjálf styrk ing ar-
nám skeið.
Mat reiðslu nám skeið í orku-
ríkri fæðu verð ur tvö kvöld
en þessi fræðsla sló í gegn í
heilsu deild inni í Sam kaup
Njarð vík. Nú verð ur far ið
skref inu lengra með fræðsl-
una og þátt tak end um kennt
að elda og velja holl ustu í eld-
hús ið.
Gleði þjálf un fyr ir hópa, hlát-
urjóga og margt margt fleira
verð ur í boði hjá Púls in um í
haust, best er að kíkja á heima-
síð una www.puls inn.is og
kynna sér úr val ið. Skrán ing
er haf in á heima síð unni og
kom in í full an gang, það ætla
greini lega marg ir að nýta sér
haust ið á já kvæð an og upp-
byggi leg an hátt.
Á Fjöl skyldu dag inn, 8. ágúst sl., voru veitt ar um hverf is við ur kenn ing ar Sveit-
ar fé lags ins Voga. Fal leg um og vel hirt um
hús um og görð um fjölg ar stöðugt og grósku-
mik ill gróð ur set ur æ meiri svip á sveit ar-
fé lag ið. Um hverf is nefnd var því vandi á
hönd um að velja nokkra að ila til að veita
við ur kenn ingu í ár eins og fyrri ár.
Eft ir tald ir eig end ur hús eigna hljóta um hverf is-
við ur kenn ingu árið 2009:
Ragn hild ur Hanna Finn boga dótt ir og Rún ar
Vig fús son Æg is götu 39, hljóta við ur kenn ingu
fyr ir vand að ar end ur bæt ur á eldra hús næði
og glæsi leg an garð sem rækt að ur hef ur ver ið
upp af mik illi alúð með fjöl breytt um gróðri og
skemmti legu skipu lagi og þjón ar vel íbú um
húss ins og gleð ur augu veg far enda.
Sus an Anna Björns dótt ir og Guð laug ur J. Gunn-
laugs son Hof gerði 3, hljóta við ur kenn ingu fyr ir
fal leg an og vel gró inn garð. Garð ur inn hef ur
not ið áhuga og al úð ar eig enda árum sam an.
Grét ar I. Hann es son hlýt ur við ur kenn ingu
fyr ir end ur bæt ur og við hald á húsi for feðra
sinna, Suð ur koti á Vatns leysu strönd. Einnig
fyr ir söfn un og virð ingu fyr ir göml um mun um
sem hann varð veit ir í hús inu.
Hvamms gata hlýt ur við ur kenn ingu sem snyrti-
leg asta gat an með fal leg an heild ar svip. Merki
verð ur sett við inn akst ur í Hvamms götu þar
sem kem ur fram að gat an hafi hlot ið þessa við-
ur kenn ingu árið 2009.
Nes bú hlýt ur við ur kenn ingu fyr ir snyrti leg hús
og um hverfi í Vog um og á Vatns leysu strönd
Verð launa grip irn ir eru eins og und an far in ár
eft ir Guð björgu Theo dórs dótt ur mynd listar-
konu.
Fal leg hús og garð ar verð laun uð
Púls inn nám skeið:
Púlsinn námskeið:
Skemmti legt haust
í vænd um!
Um hverf is við ur kenn ing ar Sveit ar fé lags ins Voga:
N1 - Dúddarnir ehf. Nýibær
Sunnubraut 4 Fríholt
Klöpp - Ægisgata 39 Hofgerði 3
Nesbú á Vatnsleysuströnd Suðurkot