Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.08.2009, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 20.08.2009, Blaðsíða 1
Betri innlánsvextir - kynntu þér málið á spkef.is www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 33. tölublað • 30. árgangur • Fimmtudagurinn 20. ágúst 2009 Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbæ Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Viltu ná til fjöldans á Ljósanótt? Yfirgripsmikil Ljósanæturútgáfa Víkurfrétta er á næsta leiti. Hefur þú tryggt þér auglýsingapláss? Síminn er 421 0000 - eða gunnar@vf.is Kef l v ík ing ar mæta KR í stór leik á Spari- sjóðsvelli næst kom andi laug ar dag. Nú er að duga eða drep ast fyr ir Kefl vík- inga sem hafa ekki ver ið að ná góð um úr slit um að und an förnu og eru að síga aft ur úr topp lið un um. Kefl vík ing ar gerðu marka- laust jafn tefli við Stjörn una í úr vals deild karla í knatt- spyrnu á mánu dag. Þetta var spenn andi og skemmti- leg ur leik ur, en þrátt fyr ir nokk ur kjör in tæki færi, þó fleiri hjá Kefla vík, tókst leik mönn um ekki að koma knett in um í net ið. KR heimsækir Keflvíkinga Um 2080 nem end ur verða við nám í grunn-skól um Reykja nes bæj ar í vet ur en skóla- setn ing verð ur næst kom andi mánu dag, 24. ágúst. Vel gekk að ráða kenn ara og er gert ráð fyr ir að skól arn ir verði nær full mann að ir rétt- inda kenn ur um, sam kvæmt því sem fram kem ur í fund ar gerð Fræðslu ráðs Reykjanesbæjar. Skól arn ir hafa unn ið að gerð við bragðs á ætl un ar vegna yf ir vof andi svínaflensu sam kvæmt snið máti frá land lækni. Lögð er áhersla á fyr ir byggj andi að gerð ir með starfs fólki og nem end um þar sem reynt er að hægja á út breiðslu, seg ir í fund ar gerð Fræðslu ráðs. Heima síð ur skól anna veita nán ari upp lýs ing ar um fram vindu þeg ar þar að kem ur. Í verk á ætl un Al manna varna er gert ráð fyr ir þeim mögu leika að Myllu bakka skóli verði tek inn und ir starf semi heilsu gæslu ef far ald ur inn nær sér veru- lega á strik. Ljóst er að skóla mat ur mun hækka í sam ræmi við verð lags breyt ing ar og nem ur hækk un in 56 krón um á mál tíð, að því er fram kem ur í fund ar- gerð Fræðslu ráðs. Um ferð ar laga brot um held ur áfr am að fækka á milli ára í um- dæmi lög regl unn ar á Suð ur nesj um. Í júlí síð ast- liðn um voru þau 398 tals- ins sam an bor ið við 663 í sama mán uði 2008. He g n ing ar l aga brot um fækk aði einnig um tals vert á milli ára, voru 76 í júlí síð ast liðn um sam an bor ið við 91 árið áður. Þá fækk- aði fíkni efna brot um úr fimmt án í sjö á sama tíma. Suð ur nesja menn lög hlýðn ari en áðurMyllubakkaskóli tekinn undir heilsugæslu í svínaflensufaraldri Skólastarf að hefjast á mánudaginn: Hátt uppi með pensilinn! Þessi málari var sannarlega í hæstu hæðum með málningarfötuna sína og pensilinn þar sem hann stóð á toppi Garðskagavita í um 28 metra hæð og málaði ljóshúsið í vitanum. Ekki lofthræðslu fyrir að fara á þeim bænum! Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.