Víkurfréttir - 20.08.2009, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. ÁGÚST 2009 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
yoga
Umhverfisráð Sandgerðis veitti viðurkenningar
fyrir vel hirta garða, snyrti-
legt umhverfi og gott eigið
framtak við hátíðlega athöfn
í Sandgerði í liðinni viku.
Þeir sem fengu viðurkenn-
ingar voru:
Verðlaunagarður 2009
Stafnesvegur 16
Vinaminni
Óskar Gunnarsson
Sólrún Mary Vest Joensen
Fyrir snyrtilegt umhverfi
húss og lóðar 2009
Hans Ómar Borgarsson
Guðbjörg Sigríður
Óskarsdóttir
Lækjarmót 67
Viðurkenning fyrir
umhverfisátak
Óskar Axelsson
Tjarnargötu 1
Viðurkenning fyrir gott
eigið framtak í umhverf-
ismálum við hreinsun
tjarna í Sandgerðisbæ.
Fyrir snyrtilegt
umhverfi fyrirtækis
Staftré
Páll Gíslason
Umhverfisverðlaun veitt í Sandgerði:
Stafnesvegur 16 verðlaunaður
Þjóðlagahljóm-
sveit á Paddy’s
í kvöld
Þj ó ð l a g a h l j óm s v e i t i n Rósin okkar mun leika
á Paddy’s í Reykjanesbæ í
kvöld, fimmtudagskvöld.
Sveitin leikur þjóðlög frá Ír-
landi, Skotlandi, Noregi og
Íslandi og sagðist Sandgerð-
ingurinn í hljómsveitinni,
Kristján Kristmannsson, lofa
fjölbreyttri og skemmtilegri
dagskrá.
Rósin okkar lék á þjóðlagahá-
tíð á Siglufirði fyrr í sumar, á
írskum dögum á Akranesi og
nú síðast á Kaffi Rosenberg.
Þá munu Hobbitarnir spila á
tónleikum á Paddy’s í kvöld.
Þar munu verða þeir á rólegu
nótunum og spila frumsamið
efni í bland við eigin útsetn-
ingar af lögum meistaranna.
WWW.TOTIUM.IS
FÁÐU TILBOÐ Í ÞÍNA VEFSÍÐU!
TOTIUM EHF. ER UNGT OG FRAMSÆKIÐ FYRIRTÆKI Í REYKJANESBÆ!
RÁÐGJÖF
VEFVERSLUN
VEFSÍÐUGERÐ
VEF- OG PÓSTHÝSING
TÖLVUÞJÓNUSTA
KERFISSTJÓRN
INNBROTSPRÓF
HÖNNUNARLAUSNIR
ÖFLUGT VEFUMSJÓNARKERFI
HÝSING OG VIÐHALD VEFSÍÐU
STAÐLAÐ EÐA SÉRHANNAÐ ÚTLIT
LEITARVÉLABESTUN ( SEO )
NÝ
VE
FSÍ
ÐA
TO
TIU
M E
HF.
KYNNTU ÞÉR EINFALDAR
LEIÐIR OKKAR Í VEFSÍÐUGERÐ
Stafnesvegur 16 að ofan og Lækjarmót 67 að neðan.