Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.08.2009, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 20.08.2009, Blaðsíða 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 20. ÁGÚST 2009 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Viltu ná til fjöldans á Ljósanótt? NOTAÐU VÍKURFRÉTTIR! Yfirgripsmikil Ljósanæturútgáfa Víkurfrétta er á næsta leiti. Hefur þú tryggt þér auglýsingapláss? Síminn er 421 0000 - eða gunnar@vf.is Spari sjóð ur inn í Kefla vík og Golf klúbb ur Suð ur- nesja hafa gert með sér sam- starfs samn ing til þriggja ára sem m.a. fel ur í sér að ung- ling um á sam eig in legu mark- aðs svæði klúbbs ins og Spari- sjóðs ins stend ur til boða að ger ast fé lags menn í golf- klúbbn um án end ur gjalds frá og með ár inu 2010. Golf hef ur ver ið ein vin sælasta íþrótt lands ins und an far in ár og Golf sam band ið næst stærsta sér sam band ið inn an vé banda ÍSÍ. GS ger ir nú átak í sam vinnu við Spari sjóð inn í Kefla vík í því að auka þátt töku barna og ung linga á aldr in um 9-14 ára í golfi. For gjaf ar kerf ið í golfi býð ur upp á að all ir geti keppt á jafn rétt is grund velli og siða regl urn ar hafa reynst mörg um góð ar, þar sem kylfing ur inn er sjálf ur eig in dóm ari í leik. Klúbb ur inn réð til sín á ár inu golf kennar ann Örn Ævar Hjart ar son, marg- fald an Ís lands meist ara og ber hann hit ann og þung ann af ung linga starfi klúbbs ins. Golf klúbb ur Suð ur nesja á og rek ur eina glæsi leg ustu golfað- stöðu lands ins í Leiru, Hólms- völl einn besta 18 holu golf völl lands ins, Jóel, stór skemmti- leg an 6 holu æf inga völl, yf ir- byggt æf inga svæði og svo inni- æf ing að stöðu í Reykja nes bæ. Vocal - Flug hót el Þ-mót í Leiru verð ur næsta þriðju dag í Leirunni en mót ið er part ur af Þ-móta- röð Golf klúbbs Suð ur nesja. Móta röð in hef ur geng ið afar vel í sum ar en tæp lega 200 kylfing ar hafa tek ið þátt. Í haust verða stiga meist ar ar GS krýnd ir. Vocal veit inga stað ur- inn er styrkt ar að ili móts ins á þriðju dag en veit inga staðn um var ný lega breytt og hafa veit- inga húsa gest ir á Suð ur nesj um tek ið hon um vel enda þóttu breyt ing arn ar takast mjög vel. Stað ur inn er op inn alla daga í há degi og einnig á kvöld in. Í fyrsta skipti býð ur Flug hót el og Vocal restaur ant sér staka hót el pakka sem eru hugs að ir fyr ir gesti sem vilja koma og leika Hólms völl, gista á hót el- inu og njóta veit inga á Vocal restaur ant. Upp lýs ing ar um það má finna á heima síðu hót- els ins. Spari sjóð ur inn í Kefla vík að al- styrkt ar að ili Golf klúbbs Suð ur nesja Vocal - Flug hót el Þ-mót í Leiru Bald ur Guð munds son mark- aðs stjóri SpKef og Sig urð ur Garð ars son við und ir rit un samn ings ins í Leirunni. Þrem ur leikj um sem framund an eru hjá Grinda vík hef ur ver ið frestað sök um veik- inda í her búð um þeirra. Skæð flensa setti strik í reikn ing inn hjá þeim og hef ur móta nefnd KSÍ orð ið við beiðni þeirra um frest un leikja. Grinda vík mun því keppa við ÍBV á mið viku dag- inn 2. sept em ber kl. 18.00 á Grinda vík ur velli, við Fylki sunnu dag inn 30. ágúst kl. 18.00 á Grinda- vík ur velli og loks hef ur móta nefnd ákveð ið að fresta leikn um gegn Fram, sem átti að fara fram í dag, um óá kveð inn tíma. Ákveð ið hef ur ver ið að hefja inn an tíð ar fram kvæmd ir við níu holu par-3 golf völl á svoköll uðu „rollu túni“ í Grinda vík. Um er að ræða gras svæði vest an við Víði hlíð. Á heima síðu Grinda- vík ur bæj ar segir að efnt hafi ver ið til hug mynda sam keppni um fyr ir komu- lag ið á vell in um og nokkr ar til lög ur hafi borist. Stjórn Golf klúbbs Grinda vík ur hef ur sam þykkt loka út færslu og má sjá hana á með fylgj andi mynd. Hann að ir verða teig ar með gervi gras- mott um og slegn ar verða flat ir á svæð inu. Lengsta braut in er 109 metr ar en sú stysta 51. (Mik il að sókn hef ur ver ið á Húsa tófta velli í sum ar og er þar lík lega um met að ræða. Mik ill fjöldi að komu fólks hef ur lagt leið sína á völl inn, sér stak lega um helg ar og er Rollutúns völl ur inn hugs að ur sem góð við- bót sem nýt ist sér stak lega vel byrj end um og yngri iðk end um.) Nýr par-3 völl ur vænt- an leg ur í Grinda vík Þrem ur leikj um frestað hjá Grinda vík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.