Víkurfréttir - 10.09.2009, Síða 10
10 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 36. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Næst kom andi mánu dags-kvöld, 14. sept em ber,
held ur Kvenna kór Suð ur-
nesja kynn ing ar- og skemmti-
kvöld í Lista smiðj unni á Ás-
brú kl. 20. All ar kon ur eru
vel komn ar en kór inn vant ar
fleiri hress ar og skemmti-
leg ar kon ur í sín ar rað ir
og býð ur því sér stak lega
vel komn ar kon ur sem hafa
gam an af söng.
Kvenna kór Suð ur nesja var
stofn að ur 1968 og er hann
elsti starf andi kvenna kór
lands ins. Kór inn er skip að ur
kon um alls stað ar að af Suð ur-
nesj um og von ast kór fé lag ar
til að sjá kon ur úr öll um bæj-
ar fé lög un um á Suð ur nesj um
á mánu dags kvöld ið. Starf ið
hef ur ver ið sér stak lega grósku-
mik ið und an far in ár, en með al
ann ars tók kór inn þátt í kór a -
keppni sem fram fór á Riva
del Garda á Ítal íu í októ ber
2007 og vann þar til verð launa
í gull flokki. Í febr ú ar 2008 hélt
kór inn síð an upp á 40 ára af-
mæli sitt með stór tón leik um
í Íþrótta aka dem í unni ásamt
Létt sveit Tón list ar skóla Reykja-
nes bæj ar og ein söngv ur um,
auk þess sem fjöldi kvenna
sem hafa sung ið með kórn um
í gegn um tíð ina tóku þátt í
tón leik un um. Árið 2004 fór
kór inn í söng ferða lag til Ung-
verja lands og árið 2000 var
kórn um boð ið sem gesta kór
í kór a keppni sem fram fór í
Cork á Ír landi. Auk þessa
tek ur kór inn þátt í Lands-
mót um kvenna kóra sem
hald in eru á þriggja ára fresti
á mis mun andi stöð um á land-
inu, en Kvenna kór Suð ur nesja
hélt lands mót í Reykja nes bæ
árið 2003. Kór inn var einn af
stofn end um Gígjunn ar, lands-
sam bands kvenna kóra á Ís-
landi og kom fyrsti for mað ur
sam bands ins, Guð rún Kar it as
Karls dótt ir, einmitt frá Kvenna-
kór Suð ur nesja.
Kvenna kór inn held ur a.m.k.
tvenna til þrenna tón leika
á ári, auk þess að taka þátt í
ýms um upp á kom um svo sem
Ljósa nótt og Þrett ánda gleði
í Reykja nes bæ. Kór inn tók
einmitt virk an þátt í ný lið inni
Ljósa nótt þar sem hann söng
m.a. á tón leik um í Svarta Pakk-
hús inu á fimmtu dags kvöld, á
útisvið inu á föstu dags- og laug-
ar dags kvöld og á há tíð ar tón-
leik um í Fjöl brauta skól an um á
sunnu deg in um ásamt öðr um
kór um og lista mönn um. Auk
þess kom kór inn fram í Duus-
hús um og Íþrótta aka dem í-
unni.
Kvenna kór er ekki bara vett-
vang ur söngs, held ur er þetta
líka skemmti leg ur fé lags skap ur
kvenna og gera kór fé lag ar
ým is legt skemmti legt sam an.
Auk þess að fara í ár leg ar æf-
inga búð ir þar sem vinna og
skemmt un fara vel sam an,
koma kon urn ar t.d. alltaf
sam an ásamt fjöl skyld um
fyr ir jól in og gera laufa brauð,
sem síð an er selt til fjár öfl un ar
fyr ir kór inn. Einnig er hald ið
loka hóf á vor in og ým is legt
fleira eft ir því sem til efni eru
til, en kór inn fer alla jafna í frí
yfir sum ar tím ann og á stór há-
tíð um.
Við hvetj um all ar kon ur til að
kíkja á Kvenna kór inn á mánu-
dags kvöld ið og kynna sér starf-
semi hans.
Kvenna kór Suð ur nesja
held ur kynn ing ar- og skemmti kvöld
Laug ar dag inn 12. sept em-ber kl. 13.00 opn ar Jón
Ad olf Stein-
ó l f s s o n
sýn ingu í
Lista torgi
Sand gerði.
Með nám-
skeiði í tré-
skurði, sem
Jón Adólf
Stein ólfs-
son fékk í jóla gjöf fyr ir
mörg um árum frá móð ur
sinni, rætt ust draum arn ir
svo ekki varð aft ur snú ið.
Eft ir nám á Ís landi og í Austur-
ríki,hef ur hann um ára bil lagt
stund á list sína í Englandi hjá
ein um fremsta tré lista manni
þar lend is Ian Nor bury. Ný-
lega byrj aði hann að vinna
Jón Ad olf sýn ir í Lista torgi
með marm ara eft ir að hafa
sótt nám til Assa no Ítal íu. Jón
Adólf vinn ur með nær all ar
við ar teg und ir en ís lenska
birk ið er án efa í mestu upp á-
haldi. Sér stæð ar hug mynd ir
sæk ir hann gjarn an í nor ræna
goða fræði en ekki síst í þjóð-
líf ið sjálft, þar sem tækni,vand-
virkni og ein stakt form skyn
njóta sam ræm is.
Mörg um finnst sterk ustu sér-
kenn in að finna í trjá rót ar-
verk un um. Djúp virð ing fyr ir
nátt úr unni og mann eskj unni
sjálfri tvinn ast þar sam an í list-
rænu hand bragði, enda hafa
sum þeirra verka ver ið mörg
ár í sköp un. Hann hef ur bæði
tek ið þátt í sam sýn ing um og
hald ið nokkr ar einka sýn ing ar.
Auglýsingasíminn er 421 0000
- hver sér um markaðsmálin í þínu fyrirtæki?
Á bif hjól um á
skóla lóð inni
Akst ur ung menna á létt um bif hjól um er
mörg um áhyggju efni í
Grinda vík. Dæmi eru um
að þau komi á slík um far-
kost um í skól ann og aki
þeim á skóla lóð inni með
til heyr andi slysa hættu.
For varn arteymi Grinda-
vík ur bæj ar mun á næst-
unni senda frá sér bréf til
for eldra og for ráða manna
ung linga í Grinda vík
vegna þessa máls.
Í bréf inu seg ir að frá því í
vor hafi orð ið um tals verð
fjölg un á bif hjóla eign grind-
vískra ung menna, sér stak-
lega á svoköll uð um létt um
bif hjól um. Nú í upp hafi
skóla árs sé áber andi að
ung menni komi á þess um
hjól um í skól ann og jafn vel
aki á þeim á skóla lóð inni.
For varn arteymið tel ur þetta
al gjör lega óá sætt an legt því
þessu fylgi mik il slysa hætta.
Þá sé áber andi að nokk ur
ung menni aki þess um
hjól um hjálm laus og jafn vel
með far þega, einnig hjálm-
lausa. Í sum um til vik um
hafi ung menn in ekki til-
skil in leyfi til að aka þess um
bif hjól um og dæmi séu um
óskráð hjól.
EKKI ER VIKA ÁN
VÍKURFRÉTTA