Heima og erlendis - 01.04.1950, Side 2
einhver dönsku gestanna höföu gleymt henni
eða mist hana á gólíið og á ég sök á því,
að hún kom í öðru blaði en ætlað var.
A eftir Sveini Björnssyni talaði C. Th.
Zahle, fór mjög hlýjum orðum um Island
og ))ýÖingu samhandslaganna fyrir andlega
og fjárhagslega þróun íslenzku þjóðarinnar.
Meðal þeirra er skemmtu þetta kvöld voru
Haraldur Sigurðsson, pianist og kona hans
Dóra Sigurðsson. þá minnir mig líka að
Benedikt Elfar hafi verið á skemmtiskránni.
þegar lokið var skemmtiskránni, að öðru
en dansi, var gestum félagsins hoöiö að
borða, og munu þá veislu hafa setið 20—30
manns. Hér voru haldnar ræður, fyrstur
lagði á vaðið 0. Kragh, talaði hann fyrir
minni lslands og gerði það vel. Ræðu hans
svaraöi Sigurður Eggerts, með ræðu fyrir
minni Danmerkur. það fóru sögur af Sig-
urði meðal landa hér, um mælsku hans og
á hann að hafa verið snillingur í því, aó
flytja góðar skálaræður. það er þá líka um
þessa ræðu hans það segja, að hún var með
afbrigðum góð og mælska hans leyndi sér
ekki, enda var honum óspart klappað lof í
lófa. „Hann kom, sá og sigraði!“
Fundurinn sendi konungi árnaðarskeyti í
tilefni fimm ára sjálfstæðisafmæli íslenzku
þjóðarinnar, og konungur sendi þakkarskey ti
þegar um kvöldið.
þessi fundur er hér aö framan nefndur
með þeim meiri meðal landa hér. þar er átt
viö það, að ekkert var sparað til þess, að
gera þennan fimm ára afmælisfagnað sjálf-
stæðis Islands sem veglegastan með góðum
gestum, mönnnm, sem allir höfðu lagt hönd
á það verk, sem nú var verið að minnast.
ísléndingafélagið hefir ávalt taliö það
skyldu sína, at vera útvöróur Islands hér í
landi, þá er einhvers sérstaks var að minn-
ast, þólt efni félagsins hafi oft verið minni
en æskilegt hefði verið.
Og ])essi fundur var einn af þeim, sem
minntu Dani um nauðsyn framkvæmda þess
máls, er veriö var að minnast, og þakklætis
íslendinga viö þá þjóð, er svo drengilega
hafði aö lokum oröið við sjálfstæðiskröfum
íslenzku þjóðarinnar.
þorf. Kr.
SIGFÚS BLÖNDAL dr phil
DANARMINNING
Með honum er í vallinn fallinn sá seinasti
þeirra íslenzkra menntamanna, er hér bjuggu
og störfuðu frá því um seinasta tug síðustu
aldar og fram yfir 1930. Hann var yngstur
þeirra, kom hingað haustiö 1892 og var liér,
að heita má, síðan.
það liggur utan við minn verkahring, að
skrifa um rithöfundinn og hókavörðinn Sig'-
fús Blöndal, ætla mér að minnast hans sem
mannsins, sem reinir aö greiða götu landa
síns, er sækir ráð til hans, og mannsins, er
ávalt er reiöuhúinn til þess, aö leggja félags-
skap landa sinna lið, þurfi þess við.
Mér er það ekki kunnugt, að Sigfús Blön-
dal hafi verið i stjórn Islendingafélagsins, en
hitt veit ég, að væri Jeitaö til hans í þágu
þess, átti hann mjög annríkt, ef neitaði hann
að veröa við hón þess. Félag íslenzkra stú-
denta mun hafa veriö lionum hugleikiö, enda
var hann meðstofnandi þess og félagi þar síð-
an, og kjörinn heiðursfélagi þess. Meðan
Bókmenntafélagið starfaði hér, átti hann uin
langt skeið sæti í stjórn þess, og þegar deild
þess íluttist til Islands 1911 og Bogi Melsteð
stofnaði Fræðafélagið 1912, gerðist Sigfús
Blöndal félagi þess. Eftir aö Finnur Jóns-
son féll frá, tók Sigfús Blöndal sæti í stjórn
10