Heima og erlendis - 01.10.1951, Blaðsíða 8

Heima og erlendis - 01.10.1951, Blaðsíða 8
HAFNAR-ANNÁLL Svo leió þetta sumar og engin skógarför af hálfu Islendingafélags og er nú svo langt síÖan, aö fæstir muna hvenær sú síÖasta var. Stúdentafélagiö er nú eitt um hituna á því sviÓi. En vetrarstarfsemi félaga Islendinga liér er nú aö hefjast, flestir stúdentar komnir, sem ætla sér aÓ dvelja hér í vetur og allur almenningur heldur nú kyrru fyrir fram á næsta vor. StúdentafélagiÖ reiÖ á vaÖiÖ og haföi fyrsta fund sinn 19. sept. í biskupa- kjallaranum, Norregade 10. Asmundur Guð- mundsson bauÖ nýja stúdenta velkomna meÖ fyndnri ræöu og varaformaÖur félagsins, Guð- mundur Magnúss., sagði frá alþjóÖafundi stú- denta í Varsjá á síðastliÓnu sumri. Fundinn sátu um 00 manns. Meöal gesta þar voru tveir prestar frá íslandi, Magnús Guðmunds- son og Leo Júlíusson. IslendingafélagiÖ hélt fyrsta fund sinn þessa starfsárs sunnudaginn 7. októher, að venju í Studenterforeningen, Vestre Boule- varÖ 6. Aö venju var til þessa fundar hoð- aö sem aðalfundar félagsins, en ekki var hann nægilega sóttur til að vera lögmætur og er það engin nýjung. Munu hafa verið þar, þegar (lest var, um 70 manns. Fundur- inn átti aÖ hefjast klukkan hálf átta, en hófst fyrst klukkan liðlega níu. Martin Larsen, fyrv. sendikennari hélt þar erindi er hann nefndi: f>óra á þingvöllum og llutt á ís- lenzku. |>á voru nýjustu fréttir frá Islandi (stálhand) oglauk mótinu að vanda með dansi. I tslendingafélaginu eru nú um B70 manns húsettra á Sjálandi og 30—40 manns á Fjóni og Jótlandi. 1 Stúdentafélaginu eru liðlega 100 manns. þetta er samanlagt all álitleg tala og nægileg til þess, aö hægt ætti aÖ vera aÖ halda uppi öflugu félagslífi meÖal Islendinga hér með vel sóttum fundum. En þaÖ er öðru nær, fundir Stúdentafélagsins eru oftast vel sóttir, en Islendingafélagið á í vök að verjast að því leyti. Bjartar vonir voru hyggðar meö stofnun hókasafnsins, því er komið fyrir á stað sem tilgengilegur er alla virka daga vikunnar og auk þess á fimmtudögum kl. 20—21. því verður Isendingafélaginu ekki hrugðiö um þaö meÖ nokkurri sanngirni, að það geri ekki sitl til þess, að menn eigi greiðan að- gang að hókunum. FélagiÖ á ekki tök á því aÖ halda opinni lesstofu fyrir Islendinga hér eins og Danir hafa, sem húsettir eru í Reykjavík, og eftir þeirri reynslu, sem fyrir liggur, um félagslíf Islendinga liér, eru allar ástæóur aÖ ætla, aÖ slík lesstofa yrÖi ekki sótt aÖ neinu ráÖi og þvi ekki fyrirhafnar vert, aÖ eyða fé til slíks. StúdentafélagiÖ hefir lesstofu í Norregade 10 og opin er á miðvikud. kvöldum, og liggja þar frammi nýuslu íslenzk hlöð til lesturs, en ekki hefir aðsóknin verið ýkja mikil. BókasafniÖ hefír hingaðtil veriÖ fremur lítiÖ notað og miklu minna en skyldi, því þar finnast margar góðar bækur. Mun verða reynt i vetur að vekja athyggli manna á safninu, hvern árangur sem þaö svo her. Leitt er til þess aö vita, hve örðugt veidst að halda lifi í söngfélaginu. þaó er vafamál hvort þaÖ getur starfaÖ áfram í vetur, svo örðugt er aó hafa uppi á fólki, sem löngun og áhuga hefir á slíkum félagsskap. Samskotin til styrktar eldri Islendingum hér til heimsóknar á Islandi hafa gengið sæmilega hingaö til, einkum er ánægja aó því, hve vel Islendingar heima hafa tekiÖ því máli. Hefir þeim sem heim hafa farið verió tekiö opnum örmum, enda líka gleði gestanna þar eftir. Heimsóknin verður þeim ógleymanleg. Ætlunin er að tvent fari héim á næsta sumri, og byggjast þær vonir á því, aÖ lslendingar hér styrki þessa starfsemi á- fram eftir bestu getu. Einhverjir hafa verið aö finna aÖ því, aÖ eg væri einn í ráðum og hetra væri t. d. þriggja manna stjórn til framkvæmda. A meðan eg lifi og get, ætla eg mér að vera einum um þaó hér i landi, og enginn þarf aÓ óttast, aÖ pening- arnir fari til annars en þess, sem þeim er ætlað. því trúa og flestir. III IMA <M> ERLEMIIS ÚTtíEFANDI OG RITSTJÓRI: pORFINNUR KRISTJANSSON ENGTOFTEVRI 7, K0BENHAVN V. ★ Blaöið keraur út briöja hvern mánuÖ. VerÖ árgangsins í Danm. kr. 4.50. A íslandi einstök blöö kr. 2.25, árg- kr. 10.00. AðalumhoÖ á Islandi: Bókaverzlun Isafoldar. I Kaupmannahöfn: Ejnar Munksgaard, Norregade 0. Prentaö hjá S. L. Moller, Kaupmannahöfn.

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.