Heima og erlendis - 01.10.1951, Blaðsíða 5

Heima og erlendis - 01.10.1951, Blaðsíða 5
þessi unga stúlka hét SigríÖur Jónsdóttir og ætlaöi hún sér í húsiÖ hjá M. P. Riis, verslun- arstjóra Tangs-verslun- ar á Isafirói. SigriÖur var fædd 15. nóv. 1845 aÖ Kirkju- hóli viÖ Isafjaróardjúp. Foreldrar hennar voru Jón hóndi Halldórsson, ællaöur úr Hnífsdal og kona hans YalgerÖ- ur Jóhannsdóttir, ættuÖ frá Dvergasteini viÖ IsafjarÖardjúp. SigríÖur misti móÖur sína á unga aldri, og giftist þá faÖir hennar aftur. Eftir aö Sigríöur haföi veriÖ hér tíu ár, giflist hún dönskum manni, Martin Nielsen og æltaÖur var frá Odense. Hann var upp- runalega trésmiöur en var nú byggingar- meistari. Nielsen hafÖi komið ár sinni vel fyrir boró fjárhagslega og byggÖi nú hús í Hellerup, viö Gersonsvej, og kallaði þaö „Isafold“, hér bjuggu þau hjón lengi og hús- iÖ stendur enn og heldur nafninu. SigríÖur eignaöist fimm börn meÖ manni sínum, eru fjögur þeirra enn á lífi, ellst þeirra er Hildur, 74 ára, gift Bolvig, ekkja og á eina dóttur, gifta. Hin þrjú sem á liíi eru, fluttust öll til Ameríku og eru gift þar, heita þau: Julius, þorvaldur og Gerda, einn hróóirinn, Knud, dó þar vestra. Öll komust hörn SigríÖar vel á veg fjárhagslega. MeÖan fjárhagur þeirra SigríÖar og Niel- sens enn var góður, var oft gestkvæmt á heimili þeirra og komu margir Islendingar þar. þeir munu hafa heilsaö húsfrevju á ís- [ensku, því hörnin eiga aÖ hafa sagt, þegar Islendinga har aö garÓi: „Nu koma komhu sæl!“ SigríÖur misti mann sinn 1912, og var þá mjög gengið af þeim hjónum Qárhags- lega. Bjó liún svo meö hörnum sínurn, en þau flugu þó smám sarnan frá lireiðrinu og á árunum 1916—20 lluttu fiest þeirra vestur »m haf, og Hildur eina harn hennar eftir heima. Fjórum sinnum fór SigríÖur í heim- sókn til barna sinna í Ameríku, síðasta sinn- ið 84 ára gömul. Síðustu ár æfi sinnar bjó Sigríður í Intre- Prenorstiftelsen, Florsgade 5, og hér lést hún 1. mars 1930 fullra 85 ára gömul. Hún hafÖi óskaÖ þess, að yfir sér látnri yrði sungiÖ: „Alt eins og blómstrið eina“. Snéru ættingjar liennar sér þá til síra Hauks Gíslasonar og varö hann við því, enda vart völ á hæfari manni til þess. Sign'Öur missti aldrei tökum á móðurmáli sínu, og þótti gaman aÖ ryfja upp minning- ar frá æskuárunum á Islandi. Hún kom líka í heimsókn þangaó árið 1877. HugsaÖ til heimferÖar á striÖsárunum. það er síst aÓ lá það þeim Islendingum, er hér urðu að vera stríÓsárin, þótt þeir æsktu aÖ komast heim til Islands, væri þess nokk- ur kostur. En JiaÖ var taumlaust bjartsýni, aÖ ætla aÖ slík ferð yrði leyfð. En þaÖ voru hér þeir menn, er virtust trúa á þetta og Stúdentafélagið, sem átti víst upptökin að þessu, kaus nefnd til þess að vinna aÖ framkvæmd máisins. En málið náði aldrei lengra en á pappírinn, öll fyrir- höfn árangurslaus. Hér fer á eftir ávarp þaÖ, er nefndin sendi út meðal Islendina hér: „Á fundi í félagi íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn hefir nefnd veriö kosin til þess að athuga möguleika fyrir heimferð Is- lendinga á sumrinu 1943 og styðja aö fram- gangi máls þessa, eftir því sem tök eru á. Fyrirfram vitum vér eigi, hvort fararleyfi fæst, en að sjálfsögðu veröur aÖ sækja um það löngu áður en væntanleg för hugsast framkvæmd, því að húast má við, aÖ mála- afgreiðsla taki marga mánuði. Með umsókn- um um fararleyfi verða væntanlega að fylgja nöfn þeirra íslendinga, er fara vilja heim. þess vegna er nefndin þegar byrjuó að skrá- setja þá, er þess óska. Til þess aÓ geta safnað nöfnum allra þeirra, er bugsa sér að taka þátt í heimför, verði hægt að framkvæma hana á greindum tíma, eru það tilmæli vor, aÓ þeir sem ekki hafa nú þegar skráð nöfn sín, sendi sem fyrst skriflega heiðni um upptöku á listann. Greint skal fullt nafn, staða og heimilisfang. Sökum þess aö þetta ávarp mun tæplega ná til allra, sem vilja fara lieim, eru menn beðnir aÖ láta þelta berast meÖal landa. BeiÖnin sé send til formanns nefndarinn- ar, utanáskrift: Gísli Kristjánsson, Mimers- gade 110l, Kobenhavn N. Islendingar á Jótlandi, er skráÖ hafa nöfn sín á lista i Árósum, sendi og skriflega

x

Heima og erlendis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima og erlendis
https://timarit.is/publication/1100

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.