Heima og erlendis - 01.10.1951, Blaðsíða 4
Eftir aö eg liafÖi bú*
sett mig hér, varÖ Yal-
týr stundum á vegi mín-
um, einkum á fundum
í Dansk-Isl. Samfund.
Hann sótti aÓ jafnaói
fundi |)ess, og virtist
hafa mikinn áhuga fyrir
|>eim félagsskap. þegar
frú Astrid Stampe Fed-
dersen liaföi skrifaÖ í
Hojskolebladet um stofnun félagsskapar meÖ-
al Islandsvina hér, til aukinnar þekkingar
á íslandi, menning þess og bókmenntum,
skrifaÖi Yaltýr henni og þakkaÖi samúÖ og
áhuga hennar fyrir íslandi.
Mig furÖaði oft á því, aÖ rekast aldrei á
Yaltý á fundum íslendingafélags og eg hygg
aó hann hafi ekki verið félagi þar eftir 1918
því eg hefi ekki fundið nafn hans í hókum
félagsins, og ekki minnist eg þess, aö sljórn
félagsins hafi nokkurn tíma farið bónarveg
til lians, vióvíkjandi fundarefni. En ástæÖ-
una til þessa þekki eg ekki. Aftur sá eg
hann á fundi Stúdentafélagsins, og þar tal-
aöi hann einu sinni, svo eg muni.
Skömmu eftir aÖ eg haföi sent frá mér 1.
thl. af „17. júní“, sendi Yaltýr mér svohljóð-
andi hréf:
„Eg þakka yður fyrir blaÖ yðar „17. júní“,
sem byrjar vel. Greinarnar stuttar og efniÓ
marghreytt og komiö við margt, sem um-
ræöu er vert. MáliÖ líka yfirleitt gott (þó
fáein dönskuskotin orö), en stafsetningu tals-
vert ábótavant allvíÖa. þér ættuð aÓ fá ein-
hvern (t. d. Björn þórólfsson) til að líta yfir
eina próförk. Búningurinn hefir mikla þýð-
ingu fyrir orðstír hlaÖsins og álit, og því
vert aÖ vanda hann jafnframt efninu. jiað
borgar sig“.
Mér þótti vænt um þetta hréf Valtýs, datt
síst í hug aÖ hann færi aÖ skrifa mér um
blaðiÖ, og allra síst aÖ lofa það.
Einhverju sinni spurði Vallýr mig að því,
hvort eg treysti mér ekki til þess, aö gefa
út blað um Island á dönsku. ViÖ ræddum
þetta nokkuÖ, en eg sagðist ekki treysta mér
til þess. þaÖ sem réði baggamuninum hjá
mér var málið og svo auðvitaÓ fjárhagshliö
útgáfunnar. En Valtýr haföi trú á þessu.
Valtjr var skemmtilegur heim aÖ sækja,
l)látt áfram í framkomu allri. Hann hjó
lengst af Amagerhrogade lól (Sundborg) en
á sumrin bjó hann í Charlottenlund.
Um og eftir aldamótin síðustu, var Valtýr
illa séður í íslenzkum stjórnmálum, einkum
meðal stúdenta hér, og 5. janúar 1905 var
honum vikið úr Stúdentafélaginu. þetta
mæltist þó illa fyrir og nokkrir stúdentar
og meðal þeirra Finnur Jónsson, stofnuöu
nýtt félag og nefndu þaÖ „Kára“, en Valtýr
gerðist aldrei félagi þar.
Aldrei heyrði eg Valtýr nefna Finn eða
Boga Melsteð, en þá er eg baÖ hann aÓ
skrifa um Sigfús Blöndal í „17. júní“, tjáöi
hann sér ljúft aÖ gera það.
Af liinum eldri íslenzku fræðimönnum, er
hér hafa orðið á vegi mínum, þótti mér
vænst um Valtýr og eg tel hann hafa verið
gáfaðastann þeirra. En hann var svo víð-
faðma, haföi svo mörg járn í eldinum, aö
mörg þeirra hlutu að brenna.
Valtýr óskaði þess, aÖ jarðneskar leyfar
hans yrðu lluttar til Islands og þar var líka
kona hans jörÓuÓ. ViÖ útför hans í Reykja-
vík orti þ(orsteinn) G(íslasonl) fögur ljóð
og eru þessi erindi þaðan:
Ur fátækt ungur hóf hann hug
og hafði vilja, þor og dug
og sterka þrá
það starf aó fá,
aö vekja landsins lýÖ.
Og hyggið að, hvar okkar þjóÖ
á æskudögum manns þess stóð,
hve margt er breytt,
úr mörgu greitt,
sem stóö þá fyrir fast.
Og vitið, þaó er víst, hann er
einn vegryðjandi landsins hér.
Menn hljóta lof
og last um of.
En dæmið dána rjett.
þorf. Kr.
SigríÖur Jónsdóttir, gift Nielsen. Haustiö
1867 lagói ung stúlka frá IsafirÓi upp í fyrstu
utanför sína. Hún tók sér far meÖ seglskipi
og velltist á hafi í fullar 7 vikur, eöa eins
margar vikur og menn nú fara á tímuin
loftleiðina til Reykjavíkur. Af fööur sínuru
hafÖi hún fengið 20 kr. til fararinnar, og
þóttu miklir peningar þá.