Fagnaðarboði - 01.01.1948, Blaðsíða 6

Fagnaðarboði - 01.01.1948, Blaðsíða 6
FAGNAÐARBOÐI Náðin Drottins Jesú sé með hinum heilögu Guð gaf okkur náðina og sannleikann í Jcsú Kristi Drottni vorum. Sannleikurinn upplýsir hvern niann um kær- leika Guðs, er Hann gaí' og bjó í Kristi Jesú Prelsará vorum. Náðin veitir oss óverðugum aðgang að Guði, með því að sannleikurinn upplýsir oss um hvað Guðs er, svo við megum fyrir Guðs náð eiga hlutdeild i verki Jesú Krists. Það er að lií'a fyrir Hann. Ef vér heyrum og vitum hvað Guðs Orð Við kunnurn vinir að kanna um sinn, en kunnum ekkert að skilja. Oss knúði liknsami Lausnarinn, að leita að Föðurins vilja. I>ví Vörður ísraels vakir biður, Hann veit um hjörtun sem krjúpa niður, við finnum aðeins frið hjá þér. En Drottinn er okkar eina vörn frá öllu óvinar veldi. Hann þekkir varnarláus viðkvæm börn sem vaða í reynslunnar eldi. Hann gjörðist fátækur gekk um jörðu og glaður leitaði að sinni hjörðu, því Kærleiks-faðir einn Hann er. En Drottinn elskar og Drottinn knýr til kærleiksmáltiðar sinnar. Hvar friðarréttur er fenginn nýr í faðmi eilifðarinnar. Þá Orðið Guðs er á allra tungu. Af elsku tilreiðir hjörtun ungu, svo dýrð Hans missi engin af. Lovisa Júlíusdóttir liefur búið oss, og við sinnum því ekki, þá höfnum við náðinni, og Guðs kærleiksgjafir fá ekki rúm hjá oss. Máttur hins eilifa Guðs fær ekki opinberast. tjtilokum Guðs verkandi náð frá oss. Þegar vér heyrum Guðs Orð og það talar lil hjartna vorra, þá er nauðsynlegt að höndla náðina. Náðin Drottins vors er með hinum heilögu. Hinir geta ekki varðveitt náðina, því að þeir liafa ekki heyrt eða veitt neinu viðtöku til að varðveita. En sælir eru þeir, sem heyra Guðs Orð og varðveita það. Lúk. II, 28. Ef þú heyrir náðarboðskap Jesú Krists, þá cr það vilji Guðs að þú verðir heyrandi og gjörandi ])ess er Guðs Orð flytur þér. Verk Guðs í fullkomnum kærleika. Það cr eilíf náð að Jesús kom í heiminn, lil að leysa oss frá syndum vorum, svo við lillicyrum ekki Satan, í synd, dauða og glöt- un. Það er sú náð sem frelsar, ef þú aðeins biður í Jcsú Nafni. Þegar náð Guðs knýr á hjartadyr þinar, þá mundu eftír að bjóða Lausnara þinum inn. Sjá, ég stend við dyrnar og kný á. Ef ein- hvcr bcyrir rausl mina og lýkur upp dyrun- um, þá mun cg fara inn til hans og neyta kvöldverðar ineð honum og hann með mér. Opb. 3, 20. Vegna Guðs náðar állu aðgang að Jesú Kristi til þess að lifa Honum, og fyrir Hann, svo hvort ])ú crt inni í bæn til Guðs, eða við vinnu þína, þá mundu að allt stendur þér opið í elsku náðarinnar. Þegar Ritningin sýnir okkur hvað við eig- um að gjöra, en við gjörum það ekki, þá fær Guðs náð ekki að vera verkandi með oss. Hinn rangláti haldi áfram að fremja rang- læti, hinn saurugi saurgi sig áfram. Þá er það af því að Guðs náð er hafnað. En hinir, sem veita Guðs Orði viðtöku, til

x

Fagnaðarboði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fagnaðarboði
https://timarit.is/publication/1103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.