Fagnaðarboði - 01.01.1948, Side 6
FAGNAÐARBOÐI
6
Náðin Drottins Jesú sé með hinum heilögu
Guð gaf okkur náðina og sannleikann í
Jesú Kristi Drottni vorunj.
Sannleikurinn upplýsir hvern mann um kær-
leika Guðs, er Hann gaf og bjó í Kristi Jesú
Frelsara vorum.
Náðin veitir oss óverðugum aðgang að
Guði, með þvi að sannleikurinn upplýsir oss
um hvað Guðs er, svo við megum fyrir Guðs
náð eiga hlutdeild i verki Jesú Krists. Það er
að lifa fyrir Ilann.
Kf vér heyrum og vitum Iivað Guðs Orð
o\
Við kunnum vinir að kanna um sinn,
cn kunnum ekkert að skilja.
Oss knúði liknsaini Lausnarinn,
að lcila að Föðurins vilja.
Því Vörður lsraels vakir biður,
Ilann veit um hjörtun sem krjúpa niður,
við finnum aðeins frið hjá þér.
En Drottinn cr okkar eina vörn
frá öllu óvinar veldi.
Hann þekkir varnarláus viðkvæin hörn
sem vaða í reynslunnar eldi.
Hann gjörðist fátækur gekk um jörðu
og glaður leilaði að sinni hjörðu,
þvj Kærlciks-faðir einn Hann er.
En Drottinn elskar og Drottinn knýr
til kærleiksináltíðar sinnar.
Ilvar friðarréttur er fenginn nýr
í faðmi eilifðarinnar.
Þá Orðið Guðs er á allra tungu.
Af clsku tilreiðir hjörtun ungu,
svo dýrð Hans missi engin af.
Lovísa Júlíusdóttir
hefur húið oss, og við sinnum því ekki, þá
liöfnum við náðinni, og Guðs kærleiksgjafir
fá ekki rúm hjá oss. Máttur hins eilifa Guðs
fær ekki opinberast. Útilokum Guðs verkandi
náð frá oss.
Þegar vér heyrum Guðs Orð og það talar
lil lijartna vorra, þá er nauðsvnlegt að höndla
náðina.
Náðin Drottins vors er með hinum heilögu.
Iiinir gela ekki varðveitt náðina, þvi að þeir
hafa ekki hevrt eða veitt neinu viðtöku til að
varðveita.
En sælir eru þeir, sem heyra Guðs Orð og
varðveita það. Lúk. 11, 28.
Ef þú heyrir náðarboðskap Jesú Krists, þá
cr það vilji Guðs að þú verðir heyrandi og
gjörandi ]>ess er Guðs Orð flvtur þér. Verk
Guðs í fullkomnum kærleika.
Það er eilíf náð að Jesús kom i heiminn,
lil að leysa oss frá syndum voruni, svo við
lilheyrum ekki Satan, i svnd, dauða og glöt-
un. Það er sú náð sem frelsar, ef þú aðeins
biður í Jesú Nafni.
Þegar náð Guðs knýr á hjartadvr þínar, þá
nuindu eftir að bjóða Lausnara þínum inn.
Sjá, ég stend við dvrnar og kný á. Ef cin-
liver heyrir raust mina og lýkur upp dvrun-
um, ]>á mun ég fara inn til hans og neyta
kvöldverðar með lionum og hann mcð mér.
Opb. 3, 20.
Vegna Guðs náðar áltu aðgang að Jesú
Kristi til þcss að lifa Ilonum, og fyrir llann,
svo hvort þú crt inni í hæn til Guðs, eða við
vinnu ]>ína, þá mundu að allt stendur þér
opið í elsku náðarinnar.
Þegar Ritningin sýnir okkur hvað við eig-
um að gjöra, en við gjörum það ekki, þá fær
Guðs náð ekki að vera verkandi með oss.
llinn rangláti haldi áfram að freinja rang-
læti, hinn saurugi saurgi sig áfram. Þá er það
af því að Guðs náð er liafnað.
En hinir, sem veita Guðs Orði viðtöku, til