Fagnaðarboði - 01.01.1963, Blaðsíða 8

Fagnaðarboði - 01.01.1963, Blaðsíða 8
8 FAGNAÐARBOÐI Finnið og sjáið að Drottinn er góður; sæll er sá maður, er leitar hælis hjá Honum. Sálm. 34, 9. pcgar nú 'Jagnaðarboði liefur 1 (». árgang sinn, færum við Guði vorum þakkir fyrir miskunn Hans og náð landi og þjóð til handa. Við þökkum þeim, sem vinsamlega hafa veitt Fagnaðarboða viðtöku og öllum þeim, sem sent hafa okkur vinarkveðjur og' huggun. Við þökkum skilvísa greiðslu, gjafir og áheit, er blaðinu bafa borizt. Drottinn gefi þeim buggun og laun, sem erfiðað iiafa á einn eða annan hátt við út- breiðslu og dreifingu blaðsins. Jesús sagði: Og sjá, Ég er með yður alla daga allt til enda veraldarinnar. Matt. 28, 20. að veita viðtöku skírn Heilags Anda, því ef ég skírðist, vissi ég, að prédikunarstarfið beið mín. Þannig efndi ég ekki heit mitt við Guð. En dag einn þegar við vorum að koma frá kirkju, var ég allt i einu minntur á það. Við ókum öll í bíl eftir Peoria-götunni, þegar systir mín lirópar allt í einu: Hún María datt út úr bílnum. Ég leit í liliðarspegilinn og sá aftur fyrir bílinn hvar yngsta dóttir okkar lá á miðri götunni í allri umferð- inni. En til allrar Guðs mildi, ólc enginn bilanna yfir Gefið út af Sjálfseignarstofnuninni Austurgötu 6, Hafnarfirði, sími 50075. — Afgreiðsla á sama stað. — Árgjald blaðsins er nú orðið 15 kr. en eintakið 3 kr. ‘því §agnar sál Enn lief ég séð og sæll minn andi skilið, því sannleikurinn dylst ei fyrir mér, að Sonur Guðs EINN brúað hefir bilið, frá böli heims, til dýrðarlifs með sér. Því fagnar sál á frelsisdegi nýjum, við Föðurhjarta syngur lof og dýrð, þér blíði Guð, sem geymir örmum hlýjum, grátin hörn og þeim frá villu snýrð. I augsýn þjóða öll þau Drottinn skrýðii', sem aldintré við tæra náðarlind. Sem Hermonfjall þau höfuðdjásni prýðir. í lielgum Anda klæðast nýrri mynd. Þau munu byggja borgir fvrri tíða, bylta rúst i fagran aldingarð. Þau munu verða prestar lands og lýða, að launum hljóta þúsundfaldan arð. Fyrir smán, er fengu’ á liðnum árum, frægðarljómi skín á þeirra braut. Fyrir háð, er fyllti hvarma tárum, fellur eilif sæla þeim í skaut, : fi f 1 J" Því fagnar sál á frelsisdegi nýjum, við Föðurhjarta syngur lof og dýrð, þér blíði Guð, sem geymir örmum hlýjum, grátin börn og þeim frá villu snýrð. Kristján Kristmundsson. hana, því allir gátu stöðvað bíla sína, áður en svo hörmulega til tælcist, Ég hemlaði í dauðans ofboði og við hjónin þutum út úr bílnum. Þegar ég tók barnið upp af götunni, var það meðvitundarlaust. Nú talaði Guð enn til min: Sonur minn, þú verður að lilýðnast kallinu og predika mönnunum Orð mitt. Ó, hve ég fann sárt til óhlýðni minnar gagnvart Guði. Hún skar lijarta mitt, þegar ég nú lagði litlu stúlkuna okkar í fang móður sinnar. Við ókum eins hratt og leyfilegt var, til næsta sjúkrahúss. Konan mín hrópaði til Drottins i angist sinni, því þar sem María litla lá þarna í fangi hennar, var ekki hægt að sjá með neinni vissu, hvort líf leyndist með lienni eða ekki. Framhald í næsta blaði. 1. tbl. 1963 16. árg.

x

Fagnaðarboði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fagnaðarboði
https://timarit.is/publication/1103

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.