Víkurfréttir - 12.01.2012, Síða 9
9VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagUrInn 12. janúar 2012
og þjóna viðskiptavinum
sameinaðs banka. Þetta eru þær
Elsa Ína Skúladóttir, Margrét
Ingibergsdóttir og Jóna Björg
Antonsdóttir, en Ásdís Ýr
Jakobsdóttir sem verið hefur
útibússtjóri Byrs mun hverfa til
annarra starfa innan Íslandsbanka.
Fjölbreytt og góð þjónusta
sameinaðs banka
Hjá sameinuðum banka færð
þú fjölbreytta fjármálaþjónustu.
Við leggjum áherslu á að nýta
styrk beggja banka og sameinast
um að gera góða þjónustu enn
betri. Við bjóðum fjölbreytta
möguleika í sparnaði og
ávöxtun fjármuna, bjóðum
bæði óverðtryggð og verðtryggð
húsnæðislán, Netbankinn okkar
er beintengdur við Meniga
heimilisbókhaldið og svo mætti
lengi telja. Fyrirtækjadeild
útibúsins hefur auk þess mikla
þekkingu og reynslu í því að
þjóna fyrirtækjum. Í útibúi okkar
munu eftir sameininguna starfa
16 starfsmenn, tilbúnir til að veita
þér góða og persónulega þjónustu.
Opnunarhátíð þann
16. janúar
Mánudaginn 16. janúar verður
útibú Íslandsbanka opið til kl.
18:00 í tilefni af sameiningunni
þar sem boðið verður upp á
kaffi og kökur og Goggi verður
á staðnum eftir kl. 15:00 með
glaðning fyrir börnin. Við hvetjum
þig til að koma í heimsókn til
okkar að Hafnargötu 91, það
er ávallt heitt á könnunni og
við tökum vel á móti þér.
Sighvatur Ingi Gunnarsson
útibússtjóri Íslandsbanka
Túlipanavöndur
Barnaheilla
Komdu og náðu þé
r
í fallegan túlípanav
önd á
1.990 kr.
Allur ágóði rennur
óskertur til Barnah
eilla.
Teiknisamkeppni
– í Blómavali um allt land
Keppt í þremur flokkum:
5 ára og yngri, 6 til 11 ára
og 12 ára og eldri. Vegleg
verðlaun fyrir þrjár bestu
myndirnar í hverjum flokki.
Börnin rækta
– í Blómavali um allt land
Öll börn sem koma í
Blómaval í dag fá gefins
blómapott og fræ.
Börnin fá leiðsögn við
gróðursetninguna.
Skemmtileg dagskrá fyrir alla
fjölskylduna á laugardaginn!
Blómaval er samstarfsaðili Barnaheilla. Af því tilefni renna 40 kr. af
hverri greiðslu færslu í Blómavali til Barnaheilla í janúar. Komdu og
gerðu góð kaup um leið og þú styrkir frábært málefni!
Heillakeðja
barnanna!
Fitjum 2 - Sími: 421 8800
Sólrisuhátíð
2012
Okkar árlega Sólrisuhátíð verður
sunnudaginn 15. janúar kl. 15:00
í Samkomuhúsinu í Sandgerði.
Frábær skemmtiatriði og dans
að ógleymdu kaffihlaðborðinu.
Fjölmennum!
Skemmtinefndin
Kynningarnámskeið
Spennandi og þroskandi nám
Skráning í síma 861 6152
Höfuðlausn – cranioskóli
Sími 861 6152
kennsla@hofudlausn.is
www.hofudlausn.is
13.–15. janúar 2011
Viltu læra
höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun?
Byr og Íslandsbanki munu sameinast undir merkjum
Íslandsbanka í Reykjanesbæ
þann 16. janúar næstkomandi.
Samruni bankanna á sér nokkurn
aðdraganda, en skrifað var undir
kaupsamning milli Íslandsbanka,
Byrs og íslenska ríkisins í júlí
síðastliðnum. Síðan hafa allar
viðkomandi eftirlitsstofnanir
samþykkt samrunann sem
og Alþingi Íslendinga, sem
samþykkti sölu á hlut ríkisins
þann 22. nóvember síðastliðinn.
Aðalmarkmið með
sameiningunni er að mynda
öflugt fjármálafyrirtæki
þar sem áhersla er lögð á
framúrskarandi og persónulega
þjónustu til viðskiptavina
okkar. Með sameiningu Byrs
og Íslandsbanka næst auk þess
fram mikilvæg hagræðing á
íslenskum fjármálamarkaði.
Liðsauki í reynslumiklum
starfsmönnum Byrs
Íslandsbanki á sér langa sögu
á Suðurnesjum, en bankinn og
forverar hans, Útvegsbankinn
og Verslunarbankinn, hafa
starfað í Reykjanesbæ frá árinu
1963. Byr á sér öllu styttri sögu
á svæðinu, en útibú bankans var
stofnað í apríl 2011. Starfsmenn
Byrs í Reykjanesbæ eiga sér
þó mun lengri starfsreynslu í
bankaþjónustu í Reykjanesbæ
en þeir unnu allir lengi vel hjá
Sparisjóði Keflavíkur og eru hver
og einn með um 30 ára reynslu
í fjármálageiranum. Því er mjög
ánægjulegt að þrír þeirra munu nú
flytjast yfir í útibú Íslandsbanka
›› Sameining Byrs og Íslandsbanka:
Við gerum góða þjónustu enn betri
n Auglýsingadeild í síma 421 0001 n Fréttadeild í síma 421 0002 n Afgreiðsla í síma 421 0000
Fréttavakt allan sólarhringinn í síma 898 2222