Víkurfréttir - 12.01.2012, Side 13
13VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagUrInn 12. janúar 2012
Hjá Isavia ohf. starfa um 600 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru að sjá um rekstur flugstöðva, uppbyggingu
og rekstur flugvalla og veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlands- og millilandaflug auk yfirflugþjónustu yfir
Norður-Atlantshafið. Isavia ohf. leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna.
Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna
Spennandi störf í alþjóðlegu umhverfi
Isavia ohf. óskar eftir að ráða öfluga einstaklinga í sumarstörf í flugvernd
Umsóknum skal skilað rafrænt inn á heimasíðu Isavia www.isavia.is/atvinna fyrir 30. janúar. Upplýsingar um störfin veitir
Sóley Ragnarsdóttir, soley.ragnarsdottir@isavia.is, mannauðsstjóri í Keflavík.
Hæfniskröfur:
• Góð þjónustulund
• Nákvæm og öguð vinnubrögð
• Hafa gott vald á íslenskri og enskri tungu
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Hafa góða sjón og rétta litaskynjun
• Hafa hreint sakavottorð
• Heiðarleiki
• Aldurstakmark 20 ár
Starfið felst m.a. í vopna- og öryggisleit og við eftirlit í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og á flughlöðum á Keflavíkurflugvelli. Leitað er að
glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, lipra og þægilega framkomu, eru sveigjan-
legir og geta unnið undir álagi. Óskað er eftir starfsfólki bæði í hluta- og heilsdagsstörf en um er að ræða vaktavinnu. Umsækjendur
þurfa að geta hafið störf fyrir 1. júní og nýir umsækjendur þurfa að geta sótt 8 daga námskeið áður en þeir hefja störf.
Vegna kröfu um reglugerð um flugvernd þá þurfa umsækjendur að fylla út og skila inn umsókn vegna bakgrunnsskoðunar,
nánari upplýsinga er að finna á heimasíðunni.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Allt í einum pakka í Víkingastræti – Öðruvísi stemmning
Færeyskir- og Rússneskir
dagar verða í mars og apríl
Upplifðu hressandi stemmningu
frænda okkar og vina í mat og drykk.
Nánari upplýsingar á
www.fjorukrain.is
Ný og breytt Fjaran okkar – Valhöll Víkinga.
Sérstakur tilboðsmatseðill öll kvöld.
w w w . f j o r u k r a i n . i s - P ö n t u n a r s í m i : 5 6 5 1 2 1 3
ATH. Morgunmatur innifalinn í öllum pökkum.Tilboð gilda til 30. apríl 2012.
Aukanótt í 2ja manna herbergi kr. 5.000, á mann.
3. Árshátíðarpakki:
Gisting með fordrykk og þriggja rétta hátíðarkvöldverði.
Tveggja manna herbergi kr. 12.550 á mann.
4. Sælkerapakki:
Gisting og kvöldverður með þriggja rétta sælkeraveislu.
Tveggja manna herbergi kr. 11.900 á mann.
Nánari upplýsingar á heimasíðum okkar.
www.fjorukrain.is og www.gaflaraleikhusid.is
1. Þorrapakki:
Gisting, bjór og þorrahlaðborð.
Víkingasveitin leikur fyrir matargesti.
Tveggja manna herbergi kr. 11.900 á mann.
Þorrahlaðborð án gistingar kr. 6.700 á mann/einn bjór innifalinn.
2. Lygilegur leikhúspakki í Víkingastræti
– Fjörukráin og Gaflaraleikhúsið:
Gisting, leikhúsmiði og 3ja rétta kvöldverður.
Baron Munchausen og Kabarett, sýningar hefjast í mars.
Tveggja manna herbergi kr. 13.900 á mann.
2ja rétta leikhúskvöldverður öll sýningarkvöld kr. 3.900,- á mann
Gildir á milli kl. 18.00 – 20.00 LEIKHÚSIÐ
gaflara