Bæjarins besta


Bæjarins besta - 24.01.2013, Blaðsíða 1

Bæjarins besta - 24.01.2013, Blaðsíða 1
Í frímínútunum! Stofnað 14. nóvember 1984 · Fimmtudagur 24. janúar 2013 · 3. tbl. · 30. árg. ·Ókeypis eintak Björg Guðmundsdóttir, aðstoðar- maður sjúkraþjálfara, starfs- maður á bókasafni og hlátursjóga- leiðbeinandi segir frá. Fólk við leik og störf Frumkvöðlar í Bolungarvík Þrjár bolvískar konur, Anna S. Jörunds- dóttir, Sigrún Sigurðardóttir og Birgitta Baldursdóttir, eru að hefja framleiðslu á náttúrulegri fiskiolíu sem þær hyggjast selja að mestu til Asíu. „Við erum fyrst og fremst að horfa til heilsumarkaðarins,“ segir Anna. – sjá bls. 4.– sjá bls. 16 og 17. Eftirvæntingin skein úr augum þeirra Gabríels Hólms Davíðssonar og Denis Chylinski er þeir biðu eftir snúðum sínum í Gamla bakaríinu á Ísafirði í vikunni. Segja má með sanni að þessi ungu menn nýti frímínúturnar í skólanum vel!

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.