Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2008, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2008, Side 15
DV Bílar fimmtudagur 3. júlí 2008 15 RosaleguR Bíllinn hefur ekki selst eins vel og vonast var til. mercedes-Benz hefur ákveðið að hætta framleiðslu ofurbílsins mclaren Slr með stæl. Þó bílinn hafi aldrei náð þeim vinsældum sem mercedes hafði vonast eftir ætlar fyrirtækið að skilja við hann á eftirminnileganhátt og verða síðustu 75 eintökin af framleiðsl- unni svokölluð Speetster-útgáfa. Þessu greinir þýska bílablaðið auto motor und sport nýlega Bílinn verður léttur eins og mögulegt er. Bíllinn verður án þaks og aðeins verður lítil framrúða á bílnum. Þegar búið er að taka út loftræstinguna, óþarfa hluti og rafbúnað hefur bíllinn verið léttur um 200 kíló. Þá ætti heildarþyngd hans að vera um 1500-1600 kíló. Eftir þessar breytingar mun bílinn ná 300 kílómetra hraða á 26 sekúndum en hámarkshraði hans verður hvorki meiri né minna en 350 kílómetrahraði á klukkustund. Þessi takmarkaða útgáfa bílsins mun kosta um 450.000 evrur en það er meðað við gengið krónunar í dag um 56 milljónir. 75 síðustu eintök Mercedes-Benz McLaren sLr verða í Breyttri útgáfu SpeedSter-útgáfa McLaren SLr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.