Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2008, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2008, Blaðsíða 18
fimmtudagur 3. júlí 200818 Bílar DV vetur kom í ljós að hann dreif alveg svakalega. Ég var Toytota-þenkjandi lengi vel og sá ekkert nema Toyota. En svo heilluðu alltaf kraftmiklir mótorar, þar kemur þetta ameríska inn. Dod- ge-inn er sjálfskiptur og það er langt síðan menn komust að því að sú skipting hentar betur að mörgu leyti uppi á fjöllum. Hún tekur mýkra á og heldur betur við.“ Mikið vill meira Aðspurður hvað myndi gerast ef eitt dekk myndi springa stend- ur ekki á svari. „Hann myndi velta,“ segir Bjarni og hlær. „Nei, þessi dekk sem eru undir honum núna, þessi Michelin-dekk, eru notuð í fullt af tækjum. Þau springa ekki svo auð- veldlega. Það eru alveg ógnarsterkar hliðar á þeim og það er mjög gott að keyra á þeim.“ Bjarni segir að það sé mikið af aukahlutum í bílnum. Bakk- myndavél og myndavél að framan meðal annars, sérstæð loftdæla og fleira og fleira. „Guttarnir vilja að ég fari með hann í 700 hestöfl,“ segir Bjarni og glottir. benni@dv.is Fyrir Framan bílinn Átta ára gutti sem átti leið framhjá nær ekki upp fyrir dekkið. Við hliðina á bílnum er annar jeppi á 40“ dekkjum. BÍLLINN Bíllinn: dodge ram 3500 Dekk: 54“, 53“ sumardekk Hestöfl: 492 Skipting: Sjálfskiptur Eldsneyti: dísilolía Eyðsla: 18 lítrar á langkeyrslu Hugsaðu umhöfuðið SHOEI fremstir í 40 ár Ný sending komin í hús Hugsaðu um fæturna Skór á allt mótorhjólafólk Crossre Vertigo Race Stórhöfða 35 110 Reykjavík S: 567 6116 InnI í húsInu Á palli bílsins er þýskt hús sem þolir íslenskt veðurfar. Á vetrarbomsunum Bíllinn tekur sig vel út á vetrardekkjunum. Engin SMáSMíði dodge-inn tekur mikið pláss í götunni eins og sést hér.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.