Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2008, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2008, Síða 26
fimmtudagur 3. júlí 200826 Sviðsljós DV Sacha Baron cohen og Will Ferrell leiða saman hesta sína á ný Dóttirin breytti Maggie maggie gyllenhaal telur að sú reynsla að verða móðir hafi gert hana að betri leikkonu. maggie hefur upplifað óvæntar tilfinningar og eiginleika við umönnun tæplega tveggja ára dóttur sinnar ramonu. hún hefur aldrei áður kynnst því að verða svona þreytt, að vinna svona mikið og að elska svona mikið. eins segist hún verða hræðilega spennt yfir minnstu hlutum sem dóttirin gerir. maggie hefur gefið út þá yfirlýsingu að hún þurfi að fá virkilega gott handrit upp í hendurnar til að taka það fram yfir dótturina. í sumar birtist hún í the dark Knight ásamt Christian Bale og leikaranum heath ledger sem lést nýlega. „Ég tók mér langan tíma til um- hugsunar um hvort ég ætti að taka þetta hlutverk að mér en á endan- um var ég sannfærður um að það væri það rétta í stöðunni,“ segir breski stórleikarinn Christian Bale í viðtali um hlutverki sitt í mynd- inni Terminator Salvation eða T4 eins og hún er einnig kölluð. Tökur á myndinni standa nú yfir en Bale leikur sjálfan John Connor í myndinni. „Ég sá möguleikann á því sama í Terminator og í Bat- man. Að gefa frábærri sögu nýtt líf.“ Bale segir þó formerkin vera önn- ur. „Í Batman var um upprunasögu að ræða og við litum alveg fram- hjá fyrri myndunum en sú er ekki raunin með Terminator. Við mun- um halda sögunni áfram og sýna fyrri myndunum virðingu og þá sérstaklega 1 og 2.“ Bale tekur þó fram að nýja myndin og hugsanlega þær sem á eftir fylgja séu með sinn eigin stíl og það sé ekki bara verið að end- urlífga heldur enduruppgötva söguna. „Það er skylda okkar sem gerum kvikmyndir. Annars myndi ekki taka því að gera myndina,“ en Terminator Salvation verður frumsýnd í Bandaríkjunum í maí á næsta ári. asgeir@dv.is Terminator Salvation Þessi teikning frá Warner Bros. ætti að gefa mynd af því umhverfi sem myndin hefur upp á að bjóða. Hefur Mikla trú á t4 christian Bale Verður næst á hvíta tjaldinu í the dark Knight. óörugg Með aukakílóin gwen stefani viðurkennir að hún þurfi verulega að hafa fyrir því að líta vel út. alla barnæskuna barðist hún við aukakílóin en sagði þeim stríð á hendur þegar hún var 16 ára og ákvað að fara að æfa sund. á unglingsárunum átti hún í erfiðleikum með sjálfsímyndina og þyngdin var eitt af því sem gerði hana óörugga. síðan þá hefur hún haft stjórn á þeim, en segir það ekki auðvelt því hún þarf að æfa mjög mikið. um þessar mundir er hún ófrísk að öðru barni sínu með eiginmanninum gavin rossdale og segist meðvituð um það að eitt aukakíló til eða frá skipti engan máli, nema hana sjálfa. chriSTian Bale segist hafa áKVeðið að leiKa í terminator 4 af sömu ástæðum og í Batman. Leikararnir Sacha Baron Co- hen og Will Ferrell leika sam- an á ný í ónefndri gamanmynd en þeir hafa áður unnið saman í myndinni Talladega Nights. Myndin fjallar um hinn heims- fræga rannsóknarlögreglumann Sherlock Holmes og hans dygga aðstoðarmann dr. Watson. Sacha Baron mun leika hinn sérvitra Sherlock en Ferrell mun leika Watson. Það er Ethan Co- hen sem skrifar handrit mynd- arinnar en nýjasta afurð hans er myndin Tropical Thunder sem skartar þeim Ben Stiller, Jack Black og Reobert Downey Jr. í aðalhlutverkum. Judd Apatow framleiðir myndina en hann framleiddi einmitt Talladega Nights með þeim félögum. Apatow hefur framleitt fjöldann allan af frá- bærum gamanmyndum svo sem The Cable Guy, Anchorman, The 40 Year Old Virgin, Knock- ed Up, Suberbad og nýlega Forg- etting Sarah Marshall. asgeir@dv.is leika HolMes og Watson nánir grínarar Will ferrell og sacha Baron Cohen á mtV movie awards 2007. - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR HANCOCK kl. 4, 6, 8 og 10.10(D) 12 KUNG FU PANDA kl. 4 og 6 (D) L WANTED kl. 8 og 10.10 16 NARNIA: PRINCE CASPIAN kl. 5 7 SEX AND THE CITY kl. 10.10 14 hasarmynd s u m a r s i n s M Y N D O G H L J Ó Ð M Y N D O G H L J Ó Ð FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUReyRI KeFLAvíK seLFoss KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 8 l HANCOCK kl. 8 - 10 12 INCREDIBLE HULK kl. 10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4D - 6D l KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4 - 6 vIP KUNG FU PANDA m/ensku kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 l HANCOCK kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 12 HANCOCK kl. 8 - 10:10 vIP WANTED kl. 5:30 - 8 - 10:20 - 10:40 16 NARNIA 2 kl. 5 - 8 7 INDIANA JONES 4 kl. 8 - 10:20 12 WANTED kl. 8:30D - 10:50D 16 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6:30D l NARNIA 2 kl. 6D 7 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 14 THE BANK JOB kl. 9 - 11:10 16 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 l WANTED kl. 8 - 10 12 NARNIA 2 kl. 6 7 THE BANK JOB kl. 9 16 HANCOCK kl. 8 - 10:10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 8 l WANTED kl. 10:10 16 DIGITAL DIGITAL DIGITAL ÞAÐ ER KOMINN NÝR HROTTI Í FANGELSIÐ...AF MINNI GERÐINNI! HEIMSFRUMSÝNING NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 12 12 10 HANCOCK kl. 6 - 8 - 10 BIG STAN kl. 8 THE HAPPENING kl. 10 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.50 12 7 16 12 HANCOCK D HJÓÐ & MYND kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 HANCOCK LÚXUS D HJÓÐ & MYND kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA D HJÓÐ & MYND kl. 3.45 - 5.50 ÍSL. TAL BIG STAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 - 10.30 ZOHAN kl. 8 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 12 14 HANCOCK kl. 6 - 8.30 - 10.30 KUNG FU PANDA kl. 6 - 8 -10 ENSKT TAL BIG STAN kl. 6 - 8 - 10 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 5% 5% SÍMI 551 9000 12 16 7 14 10 12 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 - 10.30 HAPPENING kl. 8 -10.10 MEET BILL kl. 5.50 - 8 SEX AND THE CITY kl. 7 - 10 ZOHAN kl. 5.30 INDIANA JONES 4 kl. 10.20 SÍMI 530 1919 Jack Black sannar að hann er einn af fyndnustu grínleikurunum í heiminum í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.