Listin að lifa - 01.06.2010, Qupperneq 7

Listin að lifa - 01.06.2010, Qupperneq 7
Fáðu öruggari öryggishnapp - aukin þjónusta án aukakostnaðar Alltaf innifalið í heimaöryggi eldri borgara: Öryggishnappur - armband eða hálsmen Þegar þrýst er á öryggishnappinn heyrist viðvörunartónn á staðnum og boð berast strax til vaktmiðstöðvar Öryggismiðstöðvarinnar. Um leið og viðvörun birtist á skjá vaktmiðstöðvar opnast talsamband milli viðskiptavinar og öryggisvarðar. Hljóðneminn á taekinu er mjög næmur til að talsamband náist sem víðast á heimilinu. Það er afar einfalt og algjörlega án aukakostnaðar aö skipta um öryggishnapp. © Okeypis úttekt á umhverfi og öryggi Flest slys verða inni á heimilum. Öllum nýjum hnapphöfum stendurtil boða að fá ókeypis úttekt á húsnæði sínu með tilliti til öryggis og aðgengis. Með einföldum forvörnum má draga verulega úr líkum á slysum, t.d. vegna slæms aðgengis eða óhentugrar aðstöðu. Hjúkrunarfræðingar á vakt allan sólarhringinn (vaktmiðstöð Öryggismiðstöðvarinnar eru hjúkrunarfræðingar á vakt allan sólarhringinn, alla daga ársins. Hnapphöfum býðst ókeypis aðstoð og ráðgjöf komi eitthvað upp á sem veldur áhyggjum. Reykskynjari Boðið er upp á þráðlausan reykskynjara beintengdan vaktmiðstöð Öryggismiðstöðvarinnar. Beintengdur reykskynjari tryggir að ávallt sé gripið til viðeigandi ráðstafana komi upp eldur. Skynjarinn lætur kerfið einnig vita þegar skipta þarf um rafhlöður og sinnir Öryggismiðstöðin þeirri þjónustu. Viðbótarþjónusta sem eykur öryggi: Hev e\dri bor9ara Mottur þrjár tegundir Öryggismiðstöðin býður upp á mottur, sem skynja hreyfingu, í rúm og á gólf. Motturnar senda boð til vaktmiðstöðvar ef frávik greinast, t.a.m. vegna hjartsláttartruflana, flogakasta og ef aðili sem ekki kemst um án aðstoðar hefur í hyggju að fara fram úr. Rápvörn Öryggishnappur sendir frá sér útvarpsbylgjurtil móttakara sem staðsettir eru við útganga. Rápvörn hentart.d. hluta Alzheimer-sjúklinga. m Hreyfiskynjari með ferlivöktun Hreyfiskynjarinn sendir boð til vaktmiðstöðvar greini hann ekki hreyfingu í íbúö í tiltekinn tíma. 0 Aðrir skynjarar Einnig er hægt að fá hita-, vatns- og gasskynjara sem eru beintengdir við vaktmiðstöð. 0 Úthringingar Öryggismiðstöðin býður einnig upp á þá þjónustu að hringja reglulega í hnapphafa, t.d. einu sinni á sólarhring. Hringdu í 570 2400 og fáðu öruggari öryggishnapp www.oryggi.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Listin að lifa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.