Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.02.2015, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 20.02.2015, Blaðsíða 52
Pan Thorarensen skipuleggur Berlín X Reykjavík. Ljósmynd/Kristjan Czako. Lárus H. List.  Sýning LáruS H. LiSt í LiStaSafni akureyrar Samskipti við álfa og huldufólk Sýning Lárusar H. List, Álfa- reiðin, verður opnuð í vestur- sal Listasafnsins á Akureyri á morgun, laugardaginn 21. febrúar. Samskipti manna við álfa og huldufólk eru lista- manninum hugleikin á sýn- ingunni. Lárus H. List hefur haldið yfir 20 einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýn- ingum á Íslandi og erlendis. Hann vinnur aðallega með olíu og akríl á striga en líka í önnur form eins og ljósmynd- ir, ritlist, vídeólist og hljóðlist. Sýningin verður opin sunnudag, þriðjudag, miðviku- dag og fimmtudag klukkan 12-17. Henni lýkur formlega fimmtudaginn 26. febrúar klukkan 15 með lokunarteiti. Sýningin er hluti af röð 8 vikulangra sýninga sem hófst 10. janúar og standa til 8. mars. Sýningarröðinni lýkur með sýningu Arnars Ómarssonar MSSS sem opnar laugardaginn 28. febrúar klukkan 15.  tónLiSt tónLiStarHátíð í tveimur Löndum Listabrú milli Berlínar og Reykjavíkur Tónlistarhátíðin Berlín X Reykjavík hefst í næstu viku í Reykjavík og stend- ur í þrjá daga. Viku síðar hefst hún svo í Berlín og er hátíðin nokkurs konar listabrú milli þessarra tveggja borga. Pan Thor- arensen, tónlistarmaður og einn skipuleggjanda hátíðarinnar, er bjartsýnn á að hátíðin muni verða árlegur viðburður, bæði í Reykjavík og í Berlín. É g hef undanfarin ár staðið að Extreme Chill Festival sem er tón- listarhátíð og í fyrra var ég að skipuleggja þá hátíð í Berlín þegar íslenska sendiráðið þar benti hreinlega á mig við þýska aðila sem hafa haldið X Jazz tónlistarhátíðina í Berlín, segir Pan Thorarensen tón- listarmaður. Þeirra hugmyndir voru að fá íslenska tónlistarmenn til Berlínar og draumur þeirra var sá að geta haldið hátíðina í báðum löndunum. Þannig fór þetta af stað í byrjun,“ segir Pan Thorarensen tónlistar- maður. „Nú, ári síðar, er hátíðin orðin að veruleika og hefst á KEX Hostel fimmtudaginn 26. febrúar og stendur í þrjá daga hér í Reykjavík. Viku seinna er hátíðin endurtekin í Berlín. Dag- skráin er frábær. Meðal þess helsta eru tónleikar Emilíönu Torrini ásamt Ensamble X, sem kemur frá Þýskalandi,“ segir Pan. Einnig koma hingað þeir Clau- dio Puntin sem spilar með Skúla Sverrissyni og Sebastian Studnitzky sem er einn skipuleggjenda X Jazz hátíðarinnar og hefur spilað með hinni íslensku Mezzoforte. „Það er skemmtileg tenging,“ segir Pan, „en Sebastian er mikill Íslandsvinur. Á hátíðinni í Berlín koma fyrrnefnd atriði fram, ásamt hinum íslensku ADHD og Dj Flugvél og Geimskip, meðal annarra. WOW Air hefur aðstoðað okkur við þetta og það er ekki dýrt að fljúga til Berlínar og væri tilvalið að taka bara allan pakk- ann,“ segir Pan. Miðaverð á hátíðina í Reykjavík er 5.900 krónur fyrir þriggja daga passa. „Ég hef alltaf viljað halda miðaverði niðri svo sem flestir sjái sér fært að mæta,“ segir Pan sem kemur einnig fram á hátíðinni í báðum löndum með hljómsveit sinni Stereo Hypnosis. Allar nánari upp- lýsingar um hátíðina má finna undir Berlin X Reykjavík á Facebook. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Fáðu meira út úr Fríinu gerðu verðsamanburð á hótelum og bílaleigubílum á túristi.is 52 menning Helgin 20.-22. febrúar 2015 Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 6/3 kl. 19:00 frums. Fim 19/3 kl. 19:00 8.k. Sun 12/4 kl. 19:00 13.k Lau 7/3 kl. 19:00 2 k. Fös 20/3 kl. 19:00 aukas. Fim 16/4 kl. 19:00 14.k Sun 8/3 kl. 19:00 3.k. Sun 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 17/4 kl. 19:00 15.k Þri 10/3 kl. 19:00 aukas. Fim 26/3 kl. 19:00 aukas. Sun 19/4 kl. 19:00 aukas. Mið 11/3 kl. 19:00 4.k. Fös 27/3 kl. 19:00 aukas. Mið 22/4 kl. 19:00 Fim 12/3 kl. 19:00 5.k. Sun 29/3 kl. 19:00 10.k Fim 23/4 kl. 19:00 Sun 15/3 kl. 19:00 6.k. Mið 8/4 kl. 19:00 11.k Fös 24/4 kl. 19:00 Þri 17/3 kl. 19:00 aukas. Fim 9/4 kl. 19:00 12.k Mið 18/3 kl. 19:00 7.k. Lau 11/4 kl. 19:00 aukas. Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 22/2 kl. 20:00 Síðasta sýning Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 21/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Sun 1/3 kl. 13:00 Lau 21/3 kl. 13:00 Sun 12/4 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi er mætt á Stóra sviðið Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 6/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 7/3 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Öldin okkar (Nýja sviðið) Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Síðustu sýningar Beint í æð (Stóra sviðið) Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Sprenghlægilegur farsi Ekki hætta að anda (Litla sviðið) Sun 22/2 kl. 20:00 Fim 26/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur Taugar - Íslenski dansflokkurinn (Nýja sviðið) Sun 22/2 kl. 20:00 4.k. Fim 26/2 kl. 20:00 5.k. Tvö nýstárleg og óhefðbundin dansverk Öldin okkar – HHHHH , S.J. Fbl. leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Lau 28/2 kl. 19:30 24.sýn Sun 15/3 kl. 19:30 27.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn Fös 6/3 kl. 19:30 25.sýn Fös 27/2 kl. 19:30 23.sýn Lau 7/3 kl. 19:30 26.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Konan við 1000° (Stóra sviðið) Fim 26/2 kl. 19:30 Aukas. Fim 5/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 14/3 kl. 19:30 Aukas. Aukasýningar á Stóra sviðinu. Karitas (Stóra sviðið) Sun 22/2 kl. 19:30 34.sýn Sun 1/3 kl. 19:30 35.sýn Sun 8/3 kl. 19:30 36.sýn Allra síðustu sýningar. Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 21/2 kl. 13:00 5.sýn Sun 22/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 1/3 kl. 13:00 11.sýn Lau 21/2 kl. 15:00 6.sýn Lau 28/2 kl. 13:00 9.sýn Sun 1/3 kl. 15:00 12.sýn Sun 22/2 kl. 13:00 7.sýn Lau 28/2 kl. 15:00 10.sýn Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 21/2 kl. 16:00 2.sýn Lau 7/3 kl. 14:00 5.sýn Lau 14/3 kl. 16:00 8.sýn Lau 28/2 kl. 14:00 3.sýn Lau 7/3 kl. 16:00 6.sýn Lau 28/2 kl. 16:00 4.sýn Lau 14/3 kl. 14:00 7.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.