Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.02.2015, Blaðsíða 69

Fréttatíminn - 20.02.2015, Blaðsíða 69
móðir og barn heilsaHelgin 20.-22. febrúar 2015 9 Fyrsta flokks pelar fyrir börnin Fáar verslanir búa yfir jafn mikilli reynslu og þekkingu en Fífa þegar kemur að barnavörum, en verslunin hefur boðið upp á fjölbreytt vöruúrval í yfir 35 ár. F ífa leggur höfuðáherslu á þjónustu, gæði og öryggi ásamt því að bjóða fjölbreytt úrval frá leiðandi merkjum. Meðal vörumerkja sem Fífa býður upp á eru pelar frá Dr. Brown´s. Pelar sem koma í veg fyrir loftinntöku barna Guðrún Ósk Arnórsdóttir, verslun- arstjóri Fífu, segir pelana búa yfir öllum þeim eiginleikum sem góður peli þarf að búa yfir. „Pelarnir frá Dr. Brown’s eru einstakir á þann hátt að sérstakur loftventill í pel- anum sér til þess að loftinntaka er minni þegar barnið drekkur. Loftið flæðir í gegnum túttuna án þess að það blandist við mjólkina. Allir pel- arnir frá Dr. Brown’s eru hannaðir þannig að þeir skili örugglega vít- amínum úr mjólkinni til barnsins.“ Úrval aukahluta frá Dr. Browń s Guðrún segir að pelinn henti börnum sem fá magakveisu einstaklega vel. „Pelanum fylgir tútta sem er fyrir 0-3 mánaða. Svo er hægt að kaupa aðr- ar stærðir af túttum aukalega fyrir eldri börn. Einnig fylgir sérstakur hreinsibursti til þess að hreinsa loft- ventilinn,“ segir Guðrún. Vinsælasti aukahluturinn er án efa kanna þar sem hægt er að hafa nokkra skammta í könnunni og geyma inni í ísskáp. „Þetta er frábær lausn sem lágmark- ar loftmyndun í mjólkurblöndunni,“ segir Guðrún. Í Dr. Browns línunni er einnig hægt að fá góðar stútkönnur, snuð og margt fleira. Guðrún býður alla velkomna í Fífu að Bíldshöfða 20 til að kynna sér úrvalið. Unnið í samstarfi við Fífu Ýmsir aukahlutir eru fáanlegir með pelunum frá Dr. Brown´s. Pelarnir frá Dr. Brown´s fást í ýmsum stærðum og gerðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.