Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.05.2015, Qupperneq 51

Fréttatíminn - 29.05.2015, Qupperneq 51
Helgin 19.-21. september 2014 D-vítamínbætt ný- mjólk – sólarvítamín í hverjum sopa M jólk er að öllum líkind-um ein næringarríkasta matvara sem völ er á en hún er góð uppspretta kolvetna, próteina, vítamína og steinefna. Mjólkin er jafnframt besti kalk- gjafi sem völ er á,“ segir Björn S. Gunnarsson, næringarfræðingur og vöruþróunarstjóri MS. Undan- farin misseri hefur nokkuð borið á umræðu þess efnis að Íslendingar fái ekki nægilegt D-vítamín og á það við um fleiri þjóðir á norðlæg- um slóðum þar sem sólar nýtur ekki við í miklum mæli en það má rekja til þess að vítamínið myndast í húð- inni fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólarinnar. D-vítamín fyrir beinin D-vítamín er mikilvægt beinheilsu þar sem það örvar frásog kalks úr meltingarvegi, stuðlar að eðlilegum kalkstyrk í blóði og styður við bein- vöxt hjá börnum og hjálpar til við að viðhalda styrk beina hjá fullorðnum. Þegar sólar nýtur ekki við, og eins þegar sólarvörn er notuð, er mikil- vægt að fá D-vítamín úr fæði. Það getur hins vegar verið úr vöndu að ráða þar sem afar fá matvæli inni- halda vítamínið frá náttúrunnar hendi, en það eru helst lýsi og feitur fiskur. „Þrjú ár eru liðin síðan MS setti D-vítamínbætta léttmjólk á mark- að og tóku neytendur henni einkar vel,“ segir Björn og bætir við að nú hafi D-vítamínbætt nýmjólk bæst í hópinn. „Er þetta skref tekið til að bregðast við kalli neytenda um meira val í vítamínbættum vörum og jafnframt til að auka D-vítamín- inntöku sem er nokkuð lág í mörg- um hópum.“ Skortur á D-vítamíni er sérstaklega algengur yfir vetr- armánuðina en miðað við veður- farið á Íslandi síðustu ár er sumar- tíminn ekkert mikið betri. Um er að ræða alvarlegt vandamál bæði meðal barna og fullorðinna þar sem skortur á vítamíninu getur valdið beinkröm eða vansköpun beina vegna kalkskorts í börnum og hjá fullorðnum getur hann valdið bein- þynningu, beinmeyru, vöðvarýrnun og tannskemmdum. Sólarvítarmín í hverjum sopa „Mikilvægt er að leita leiða til að bæta mataræði íslenskra barna sem og fullorðinna og er D-vítamínbætt mjólk því góður kostur. Mikilvægt er að vörur sem eru algengar á borð- um landsmanna innihaldi þetta lífs- nauðsynlega vítamín og því getur glas af D-vítamínbættri mjólk með morgunmatnum hjálpað okkur að takast á við daginn með bros á vör og óhætt að segja að sólarvítamín- ið finnist í hverjum einasta sopa,“ segir Björn. Unnið í samstarfi við MS Björn S. Gunnarsson, næringarfræð- ingur og vöruþróunarstjóri MS. AFSLÁTTUR 50% AF HEYRNARTÓLUM ALLT AÐ SUMARÚTSALA Á HEYRNARTÓLUM ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AÐEINS ÞESSA HELGI Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is Síðumúla 21 S: 537-5101 snuran.is Finnsdottir vasi 14.900.- Herman Cph borð frá 55.000.- Fuss púði 12.990.- Pia Wallén teppi frá 13.500.-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.